Morgunblaðið - 15.08.1997, Page 42
42 FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓIMUSTA
Staksteinar
Skattar og
tekjur
FJÖLMIÐLAR birta upplýsingar úr skattskrám, segir í
Vef-Þjóðviljanum í gær, sem gefinn er út á Veraldarvefn-
um af Andríki, sem stofnað var 1996 og ætlað er að
kynna frjálslyndar stjórnmálahugmyndir.
í VEF-Þjóðviljanum segir að
fjölmiðlarnir, sem blaði í skatt-
skrám, noti þær gjarna til að
áætla tekjur fólks: „Enginn
virðist andmæla því að þessar
skattskrár séu lagðar fram.
Við það er ýmislegt að athuga.
Með því að hafa skattskrár
opnar eru veittar miklar upp-
lýsingar um persónulega hagi
fólks. Til dæmis má í mörgum
tilfellum ráða af skattskránum
hvers efnis samningar manna
við vinnuveitendur sína eru en
fáir flagga samningum sínum
um kaup og kjör að fyrra
bragði."
Trúnaðarmál?
ÞÁ SEGIR: „Mörg fyrirtæki
taka einnig loforð af mönnum
um að þeir ræði ekki kjör sín
við aðra þar sem það geti spillt
fyrir staifsanda á vinnustað.
Það er auðvitað ekki neitt sem
segir að allir eigi að geta hnýst
í samninga tveggja aðila enda
er um einkalíf manna að ræða.
Ef við föllumst á það sjónarmið
að einhver „réttur til upplýs-
inga“ sé æðri einkalífi fólks
verður ekki stöðvast við upplýs-
ingar um tekjur fólks heldur
munu skattframtöl, sakaskrár
og læknaskýrslur einnig verða
birtar. Og af hveiju ekki að
birta bankareikninga og
greiðslukortareikninga fólks?
Þá geta menn séð hvort aðrir
eru að eyða meiru en þeir afla
samkvæmt skattskránni? Væri
þá ekki hið svonefnda aðhald,
sem menn vi\ja meina að birting
álagningarskránna sé, full-
komnað?"
Þeir tekjuhæstu.
OG LOKS segir að flestir hinir
tekjuhæstu séu forstjórar í rót-
grónum fyrirtækjum: „Bendir
þetta ef til vill til þess að erfitt
sé fyrir nýja athafnamenn að
ná góðum árangri? Getur verið
að hinir háu skattar sem hér
eru haldi nýgræðingnum niðri?
í gær var einmitt bent á það
hér í blaðinu að háir skattar
séu rótgrónum og stórum fyrir-
tækjum ekki endilega óhag-
stæðir, þeir virki sem hindran-
ir fyrir aukinni samkeppni frá
nýjum fyrirtækjum...“
I Vísbendingu er hugleiðing
um skattkerfið. Þar sagði m.a.:
„Álagningarskrár skatta gefa
til kynna að ríkissjóður hafi
haft heldur meira upp úr krafs-
inu frá fyrirtækjum í þetta
skiptið en við var búist. Það
er athyglisvert að ár eftir ár
hafa skatttekjur ríkisins af fyr-
irtækjum vaxið eftir að ákveðið
var að lækka álagningarpró-
sentuna í 33%. Auðvitað valda
betri skilyrði í þjóðfélaginu ale-
mennt miklu um, en lykilhlut-
verk leikur þó ákvörðun ríkis-
stjórnarinnar á sínum tíma um
að lækka álagningarprósent-
una um nálægt tíu prósentu-
stig.“
APÓTEK
SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apítekanna: Háa-
leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er op-
ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri
apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr-
ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og
vaktir ajióteka s. 551-8888.
APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga ki.
8.30- 19 og laugardaga kl. 10-14.
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl
9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600.
Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610._
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alladaga
kl. 9-22.__________________________
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán.
-fóst. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444.
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600.
Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610._
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.
BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka
daga kl, 9-19._____________________
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19, laugardaga kl. 10-14.________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d.
kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S:
563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.
HOLTS APÓTEK, Glæsibœ: Opið mád.-föst
9-19. Laugard. 10-16. S: 553-5212.____
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið
virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16._
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til
kl. 21. V.d. 9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Sími
511-5070. Læknasími 511-5071._______________
IÐUNNARAPÓTEK. Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád,-
fid. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d, kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234.
Læknasfmi 551-7222.
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s.
552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl.
8.30- 19, laugard. kl. 10-16.______
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14._______
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19,
laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek, s.
565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apó-
tek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19,
laugd. 10-16. Sunnud., helgid. ogalm. fríd. 10-14
til skiptis við Hafnarfjaröarapótek. Læknavakt fyr-
ir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið.
9-18, fid. 9-18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16.
Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs.
555-6802. ________________________
MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
ard., helgid.,ogalmennafrídagakI. 10-12. Heilsu-
gæslustöð, slmþjónusta 422-0500.___
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19,
laugard. kl. 10-12 og kl. 17-18.30, almenna frí-
daga kl. 10-12. Sfmi: 421-6565, bréfs: 421-6567,
læknas. 421-6566.__________________
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug.
og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880.
Ámes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30,
laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920,
bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú
Stokkseyri (afhending lyQasendinga) opin alla
daga kl. 10-22._____________________________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30._________
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444
og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu f Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar f sfma 563-1010.
BLÓDBANKINN v/Barónstig. Móttaka blðð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. f s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða-
móttaka f Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sfmi.________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátfðir. Sfmsvari 568-1041.
Neydarnúmerfyrlralltland -112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ eropin allan sól-
ariiringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000.
ÁFALLAHJÁLP . Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sfmi 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl.
13-20, alla aðra daga kl. 17—20.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og >yúka og aðstandendur þeirra f s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- f>g kynsjúkdómafleild, Þverholti 18 kl.
9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild I^andspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum._____________________________
aTnæmissamtökin. Símatími og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga f síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Ijandspítalans, s. 560-1770. Viðtalstfmi
hjú hjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjuflaga 9-10.
AfENGIS- íg FÍKNIEFNAMEDFERDA-
STÖDIN TEIGUR, Flákagfitu 29. Inniliogandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráögjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
urogaðstandendurallav.d. kl. 9-16. Sfmi 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Ojáð hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar-
mæður f síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralfna, uppeidis- og lögfræði-
ráðgjöf. Grænt númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna bóigusjúkdóma í meltingar-
vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis
Ulcerosa”. Pósth. 5388,125, Reykjavfk. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Lögfræðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í
Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virkatíaga.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir f
safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu
í Tjamargötu 20 þriðjud. ki. 18-19.40. Aðvent-
kirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl.
20-21.30. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-
21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsa-
vík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mánud. kl. 22 f
Kirkjubæ.
FELAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlfðabær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10-14. Sfmi 551-1822 ogbréfsfmi 562-8270.
FÉLAG FORSJARLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18._________________________________
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307,
125 Reykjavfk._________________________
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga
kl. 16-18.30. Sími 552-7878.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJALP. Igónustuskrif-
stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Reykjavfk.
Móttaka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu hús-
inu, Aðalstræti 2, mánud. kl. 16-18 og föstud. kl.
16.30-18.30. Fræðslufundir haldnir skv. óskum.
S. 551-5353.____________________________
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990,
bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op-
in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta
s. 562-0016.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Armúla 5, 3. hæð.
Gönguhópur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-
1999-1-8-8._____________________________
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastræti 2 op-
in kl. 8.30-20, í Austurstræti 20 kl. 9-23 alla daga
og í Hafnarstræti 2 kl. 9-18 aila daga. „Westem
Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á báð-
um stöðum. S: 552-3735/ 552-3752,______
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grsent nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Uppl. i s. 562-3550. Bréfs. 562-3509.___
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552-
1500/996215. Opin þriíjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. ókeypis ráðgjöf._________________
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.__________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Simi 552-0218.__________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.___
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÖGMANNAVAKTIN:Endurgjaldslaus lögfræð-
iráðgjöf fyrir almenning. Á Akureyri 2. og 4. mið-
vikudag f mánuði kl. 16.30-18.30. Tímap. í s.
462-7700 kl. 9-12 v.d. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt.
í mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í Reykja-
vík alla þrið. ki. 16.30-18.30 í Álftamýri 9. Tíma. í
s. 568-5620. _________________________
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð-
gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánud. kl. 18-20 587-5055.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og flmmtudaga kl.
14- 18. Símsvari allan sóiarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvlk. Skrif-
stofa/minningarkort/slmi/myndriti 568-8620.
Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630.
Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688.
MÆÐRASTYRKSNEFNÐ KÓPAVOGS,
Hamralx>rg 7, 2. hæð. Opið
þriðjudaga kl. 17-18. Póstgfró 66900-8._
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. I slma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavfk, sfmi 562-5744,____________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Sfmatimi þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í
tumherbergi Landakirkju f Vestmannaeyjurn. Laug-
ard. kl. 11.30 í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16.
Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar,
Lækjargötu 14A._______________________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.
ORLOFSNEFND IIÚSMÆÐRA I Reykjavlk,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, slmi 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fuliorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja-
vfkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér
ónæmissklrteini.__________________________
PARKINSONSAMTÖKIN, I.augavegi 26, Rvlk.
Skrifstrjfa opin miðv.d. kl. 17-19. S: 552-4440. Á
öðrum tímum 566-6830._________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. S. 511-5151. Crænt: 800-5151.
SAMIIJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 (Skógarhlfð8, s. 562-1414.______
SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23._________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, LauKavclp 26, 2.h„
Skrifstofan er oi»in mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Slmi 562-5605._________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur í
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir fjölskyld-
ureða foreldri með Ixirn ó aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 19._
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsfmi: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ISLANDS Skrifstofan opin kl.
13-17. S: 551-7594._____________________
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra
barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sól-
arhringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588
7272.___________________________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstand-
enda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990.
Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík.
P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/
462-5624. ____________________________
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nr 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sfmi
553-2288. Myndbréf: 553-2050.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif-
stofan Fellsmúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl.
9-14. S: 588-1699. Bréfs: 568-5585.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA:
Bankastræti 2, opin alla daga kl. 8.30-19. S:
562-3045, bréfs. 562-3057.______________
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga,
Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir f Tjamargötu 20 á
miðvikudögum kl. 21.30._________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldr-
umogforeldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra-
síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS helmsóknartímar
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30,
laugard. ogsunnud. kl. 14-19.30._______
HAFNARBÚÐIR: Alladagaki. 14-17. ~
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi
frjáls alla daga.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL IIJÚKRUNARHEIMILI. FrjAls a.d.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla
(laga kl. 16-16 og 19-20ogeftir samkomulagi. Öldr-
unardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomu-
lagi. Heimsóknatími bamaíleildarer frá 16-16. FYjáls
viðvera foreldra allan sólarhringinn.__
LANDSPlTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.________
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal-
hraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPlTALI HRINGSINS:KI. 15-16eðae0.-
ir samkomulagi.________________________
GEDDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Efl-
ir samkomulagi við deildarstjóra. _____
GEÐDEILD LANDSPfTALANS Vlfilsstöð-
um: Eflir samkomulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19.30-20, ______________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður,
systkini, ömmur og afar)._____________
VÍFILSSTAÐASPlTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: AHadagakl. 15-16
og 19-19.80._______________________________
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD H&túni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.______
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðume^ja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna biiana á veitukerfí vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936
söfn_________________________________
ÁRBÆJARSAFN: í sumar verður safnið opið frá kl.
9- 17 alla virka daga nema mánudaga og frá kl. 10-18
um helgar. Á mánudögum er Ári>ær opinn frá kl.
10- 14.___________________________
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-
fid. kl. 9-21, fostud. ki. 11-19.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfh ogsafnið f Gerðuljergi eru opin mánud.-
fíd. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mád.-föst. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21,
föstud. kl. 10-16.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Op-
ið mád.-fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-15.
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir vfðs-
vegar um Ixirgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50C.
Safnið er opið þriðjudaga og laugarclaga frá kl.
14-16._____________________________
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-f?»st.
10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Kannborg 3-5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, fíistud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Ijesstofan opin mánuíl.-fid. kl.
13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu « Eyr-
arbakka: Opið alla daga kl. 10-18. Uppl. í s.
483-1504.
MEG frá ABET
UTANÁHÚS
FYRIRLIGGJANDI
Opið allan
sólarhringinn
7 daga vikunnar
HÁALEITIS
APÓTEK
Háaleitisbraut 68, sfmi 581 2101.
OPIÐ ÖLL KVÖLD
VIKUNNARTIL KL 21 00
HRINGBRAUT 1 19, VIÐJLHÚSIÐ.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSON AR, Súðarvogi 4. Opiðþriðjud. -
laugard. fr& kl. 13-17. S. 581-4677._
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp-
ar skv. samkl. Uppl. I s: 483-1165, 483-1443.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga
nema mánudaga kl. 11-17._____________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: M&nu-
daga til föstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað minudaga._______
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
kl. 11-17 til 15. sepLS: 462-4162, bréfs: 461-2562.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið alla daga kl. 10-17. Sími 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavfk sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVf K: Sundhöllin opin kl.
7-22 a.v.d. um helgar frá 8-20. Opið í bað og heita
ixitta alla daga. Vesturiiæjar-, Laugardals- og Breið-
holtslaugeru opnar a.v.d. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20.
Árbæjarlaug er opin a.v.d. kl. 7-22.30, um helgar frá
kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fóst. 7-22.
Laugd.ogsud. 8-19. Sölu hætt hálftfmafyrirlokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30.
Laugd. ogsud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst.
7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöl! Hafnar-
garðar: Mád.-föst. 7-21.1-augd. 8-12. Sud. 9-12.
VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka
dagakl.6.30-7.45ogkl. 16-21.Umhelgarkl. 9-18.
SUNDLAUGIN I GRINDAVÍK: Opið alla virka
daga kl. 7-21 og kl. 11 -15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVlKUR: Opin mánud.-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN lGARÐI:Opinmán.-fóst.kl. 10-21.
Liugardaga og sunnudaga. kl. 10-16. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21.
Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Oi»in mád.-
fost 7-20.30. Ijaugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-
fóst. 7-21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgarkl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI_________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDURINN.
Garðurinn er opinn alla daga vikunnar kl. 10-18.
Kaffihúsið opið á sama tíma.
GKASAGARÐURINN I LAUGARDAL er npinn
kl. 8-22 v.d. og um helgar frá kl. 10-22. Garðskál-
inn er opinn á sama tíma.
SORPA
SKRIFSTOFA SORFUeropinkl. 8.20-16.15. Knd-
urvinnslustiiðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en
lokaður á stórhátíðum. Að auki verðu Ánunuusl,
Caröabær og Sævurhiifði opnar kl. 8-19.30 virku
daga. Uppl.HÍmi 567-6571.