Morgunblaðið - 15.08.1997, Page 44
44 FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1997
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
Útivist Og
messugjörð
í Viðey
HEFÐBUNDIN dagskrá verður í
Viðey um helgina, gönguferð á laug-
ardagseftirmiðdag, messa og staðar-
skoðun heima fyrir eftir hádegi á
sunnudag. Bátsferðir hefjast kl. 13
báða dagana og verða á klst. fresti
til kl. 17 en í land aftur á hálfa tím-
anum til kl. 17.30. Kl. 13.30 verður
sérstök ferð með kirkjugesti.
Gönguferðin á laugardag hefst
við kirkjuna kl. 14.15 og verður
gengið austur fyrir Viðeyjarstofu,
upp með gamla túngarðinum þar og
yfir á norðurströndina, sem síðan
verður fylgt vestur á Eiði og að
Nautahúsunum, en þar er steinn
með athyglisverðri áletrun frá 1821
sem gæti geymt ástarsögu frá þeim
tíma. Auk þess er margt annað að
sjá bæði í eynni og næsta nágrenni
hennar. Ferðin tekur um tvo tíma.
Nauðsynlegt er að vera á góðum
skóm og hafa annan búnað eftir
veðri.
Á sunnudag kl. 14 messar sr.
Jakob Ág. Hjálmarsson, en eftir
messu verður staðarskoðun. Hún er
fróðleg og öllum auðveld því lítið
þarf að ganga. Þá eru gömlu Viðeyj-
arhúsin skoðuð, fornleifauppgröftur-
inn og annað í næsta nágrenni.
Ljósmyndasýningin í Viðeyjar-
skóla er opin frá kl. 13.15-17.10
báða dagana. Hestaleigan í Laxnesi
er að störfum. Einnig er þar reið-
skóli á hennar vegum. Veitingahúsið
í Viðeyjarstofu er opið frá kl. 14.
------------------
MS settur
28. ágúst
SKÓLASTARF í Menntaskólanum
við Sund hefst í síðustu viku ágúst-
mánaðar. Endurtektarpróf verða
25. og 26. ágúst, fyrir hádegi báða
dagana. Nánari upplýsingar um
próftíma fást í skólanum.
Kynningarfundur fyrir nemendur
1. bekkjar er í skólanum miðviku-
daginn 27. ágúst kl. 13.00. Þá fá
þeir stundaskrár og önnur gögn.
Skólasetning verður fimmtudag-
inn 28. ágúst kl. 8.30. Þá fá eldri
nemendur stundaskrár og hefst
kennsla að því loknu.
Bókalistar liggja frammi í skól-
anum og er hægt að ná í þá milli
kl. 10-16.
FYRIR skömmu lagði Víkveiji
leið sína upp í Hvalfjörð til
að líta á þær tröllauknu fram-
kvæmdir sem þar eru í gangi um
þessar mundir. Má skipta þeim í
þrennt, gangagerð undir Hvalfjörð,
vegaframkvæmdir frá göngunum
og loks byggingu nýs álvers á
Grundartanga.
Eins og við mátti búast var ekki
heimilt að fara ofan í göngin til
að skoða framkvæmdirnar þar en
tilsýndar mátti sjá að þarna er um
geysimikið mannvirki að ræða.
Jafnframt mátti sjá stórvirkar vél-
ar vinna að því að byggja upp
nýjan Þjóðveg 1 frá gangamunn-
anum norðanmegin Hvalíjarðar.
Leiðin mun liggja beggja megin
við Akrafjall og mun tíminn leiða
í ljós hvora leiðina ökumenn velja
fremur. Víkveiji er ekki í nokkrum
vafa um að þegar búið verður að
brúa Leirárós munu langflestir
leggja leið sína eftir þjóðveginum
framhjá Akranesi og yfir ósinn.
Heyrst hefur að brú yfir Leirá-
rós muni kosta 700 milljónir króna.
Þegar Víkveiji skoðaði aðstæður
þarna nýlega fannst honum sú
tala með ólíkindum há. Það hlýtur
að vera mögulegt að byggja þetta
nauðsynlega samgöngumannvirki
fyrir minni pening.
xxx
FRAMKVÆMDIR við bygg-
ingu nýs álvers á Grundart-
anga ganga vel. Er áætlað
að 3-400 manns vinni við fram-
kvæmdirnar þegar mest verður.
Bygging álversins og starfsemin
þar, þegar hún verður komin í
gang, er mikil lyftistöng fyrir
byggðirnar í kring.
Þegar Víkveiji var staddur á
verksmiðjusvæðinu og leit í allar
áttir gat hann ekki annað en undr-
ast þau kröftugu mótmæli sem
höfð voru uppi gegn verksmiðj-
unni. Næstu bæir eru í margra
kílómetra fjarlægð svo hætta á
mengun er alveg hverfandi ef þá
nokkur.
xxx
ÍKVERJI lék hring á hinum
nýja golfvelli við Korpúlfs-
staði á mánudaginn í yndislegu
veðri. Við ána Korpu voru menn
við laxveiðar, hestar voru á beit
við ána og á skeri úti fyrir strönd-
inni lágu þrír selir og spókuðu sig
í góða veðrinu. Víkveiji veltir því
fyrir sér hvort nokkur borg geti
boðið uppá annan eins golfvöll?
x x x
EITT ísafjarðarblaðanna skýrði
á dögunum frá björgunar-
afreki Jóns Karls Snorrasonar
flugstjóra á Fokker-flugvél Flugfé-
lags Islands. Þegar Jón var að
lenda vélinni á ísafirði sá hann önd
sem var að labba yfir flugbrautina
með ungahóp sinn. Jón lyfti vélinni
yfir hópinn og lenti henni eins og
ekkert hefði í skorist. Svona eiga
flugstjórar að vera!
Vinnmgaskrá
14. útdráttur 14. ágúst 1997.
Kr. 2.000.000
íbúðavinningur
__________Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
21740
Ferðavinningur
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
11945
T
26205
36166
56977
Ferðavinningur
Kr. 50.000
18260 21840 31341 46635 57264 60696
19700 29826 33250 46736 59818 62210
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 10.000
236 7785 17665 32610 44708 52382 62705 76549
964 8649 20706 32845 45145 54406 63277 76856
2668 8890 21263 32908 45167 54437 64550 77502
2929 11377 22176 35460 46362 55275 65929 77847
3142 11923 22310 35523 46776 55294 66155 78289
4225 13819 23848 35594 47474 55390 67405 78609
5571 14078 24030 36986 47638 56161 68298 79063
6217 15050 26710 38499 47820 56814 68415 79423
6389 15151 27067 38543 48865 59271 72293 79624
6439 15375 27807 38816 49771 60552 73281
6937 15807 28131 43126 49781 60769 73903
6972 16227 28801 43192 50625 60789 74544
7292 16347 32416 43589 51604 62623 76042
Húsbúnaðarvinningur
498 11619 20316 32800 44068 52761 60351 71888
720 12304 21077 33305 44183 52776 61833 72722
2044 12524 21155 33348 44494 53143 62440 72897
2215 12937 21289 33492 45086 53196 62461 72969
2611 13019 21312 33573 45088 53269 62626 73295
2910 13398 21680 33617 45599 53536 62653 73608
3070 13551 21741 33887 45780 53825 62876 73691
3080 13627 22380 34224 45910 54383 63479 73870
4106 14038 22904 34674 46103 54578 63607 74570
4772 14866 23139 34984 46631 54761 63726 75350
4902 14988 23190 34991 46891 54913 64379 75745
5214 15043 23379 35371 47598 54988 64812 75911
5248 15049 23521 35650 47843 55354 65002 76700
5684 15209 24197 35764 48064 55756 65278 76788
5782 15650 248891 36540 48163 56076 65698 76899
6014 15691 25063 36869 48394 56174 66251 77025
6204 16079 25134 37532 49189 56236 66500 77209
6810 16240 25156 37542 49356 56342 67231 77240
8013 16869 25339 37546 49591 56379 67731 78177
8028 17040 25558 38498 49841 56428 67860 78201
8283 17103 25986 38530 49949 56715 68140 78358
8378 17722 26184 39198 50105 57179 68513 79587
8403 17880 26680 39657 50196 57448 68618 79868
8918 18127 29099 41209 50307 57854 69200 79889
9059 18411 29842 42070 51051 58493 69519 79939
9376 18436 30350 42349 51164 58996 70094 79985
9671 18488 31086 42638 51229 59116 70310
9808 18572 31262 43416 51707 59806 70919
10171 18817 31342 43464 51764 60000 71091
10462 19773 31685 43831 52274 60025 71158
10652 19945 31882 43864 52366 60253 71237
11409 20009 32211 43936 52568 60316 71329
Næsti útdráttur fer fram 21. ágúst 1997
Greiðsla vinninga hefst viku eftir útdrátt. Vinnings ber að vitja innan árs.
I DAG
VELVAKANDI
Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags
Komum í veg
fyrir
samviskubit
ÞAÐ ER hörmulegt að lesa
„gefins-dálkinn" í DV á
miðvikudögum. Undan-
tekningarlítið er aðeins um
að ræða kettlinga, full-
orðnar kisur, hvolpa og
hunda sem fólk vill losna
við. Góða fólk, það er svo
auðvelt að losna við
áhyggjurnar og sársauk-
ann sem fylgir því að gefa
í misjafna umönnun eða
þurfa að láta svæfa þessi
Íitlu dýr. Það kostar að
vísu smápening og reglu-
semi að láta læður á pill-
una. Líka er aðgerð lausn-
in og er í raun ódýrari en
pillan ef litið er til lengri
tíma. Losnið við samvisku-
bit og tárvot augu, en
þetta vitið þið nú allt. Það
er bara að framkvæma,
hugsið um þetta í alvöru.
Álfheiður
Tapað/fundið
með strætisvagni úr Kópa-
vogi að Kringlunni og gekk
í gegnum Fossvoginn, en
fór þaðan með leigubíl nið-
ur í miðbæ Reykjavíkur.
Umgjörð gleraugnanna er
físlétt og lítil og er hún
húðlituð. Gleraugun voru í
hálfbrotnu gleraugnaboxi
með svörtum grunni og
marglitu skrauti á. Skilvís
finnandi er vinsamiega
beðinn að hafa samband
síma 564-4810.
Hjól í óskilum
VÍNRAUTT og hvítt
þriggja gíra hjól fannst
upp við húsvegg í Garðabæ
sl. mánudag. Eigandinn
má vitja þess í síma
565-3479 fyrir kl. 15 á
daginn.
Úr fannst
VANDAÐ unglingaúr
fannst í ijörunni rétt hjá
golfskálanum á Seltjarnar-
nesi sl. þriðjudagskvöld.
Upplýsingar í síma
551-4332.
gefins á gott heimili. Upp-
lýsingar í síma 551-2481.
Köttur fæst gefins
EINS OG hálfs árs svartur
og hvítur, geldur og kassa-
vanur fressköttur fæst
gefms á gott heimili vegna
ofnæmis á núverandi
heimili. Upplýsingar í síma
567-5542.
Köttur tapaðist
STÓR svartur fressköttur
sem gegnir nafninu Skuggi
var í pössun í Efstasundi
12 en strauk úr vistinni sl.
sunnudag. Hann var ólar-
laus, en eyrnamerktur.
Hafi einhver orðið ferða
hans var er hann vinsam-
lega beðinn að láta vita í
síma 588-2326.
Hver tók gráan hatt
í misgripum?
ELLIMÁLARÁÐ Þjóð-
kirkjunnar var með sam-
verustund í Laugarnes-
kirkju miðvikudaginn 5.
júní sl. Þá var grár hattur
tekinn í misgripum og ann-
ar mjög líkur, en minni,
skilinn eftir. Viðkomandi
er góðfúslega beðinn að
athuga þetta og hringja í
síma 568-5278, 588-9422
eða 554-0322.
Gleraugu töpuðust
GLERAUGU af gerðinni
Air Titan, týndust um síð-
ustu helgi. Eigandinn fór
Gæludýr
Týndur köttur
ÞESSI köttur hefur gert sig heimakominn á Skúlagötu
56 í um mánaðartíma. Hann segist vera villtur og ekki
rata heim. Hann er ógeltur fress, u.þ.b. árs gamall og
er mjög blíður og húsvanur. Hann segist sakna afskap-
lega eigenda sinna og þó honum líði vel hjá Vilmundi
(s. 562-6447) vill hann helst komast heim sem fyrst.
Ef einhver þekkir hann er hann beðinn að hafa samband.
Læða í óskilum
DÖKKBRÖNDÓTT full-
vaxin læða, síamsblend-
ingur, hefur verið í óskilum
í töluverðan tíma í vest-
urbæ Hafnarfjarðar. Hún
er með blágræn augu og
ljósgráa ól á hálsi. Eigand-
inn er vinsamlega beðinn
að vitja hennar í síma
555-0125.
Köttur fæst gefins
FIMM mánaða kolsvartur
fresskettlingur, með ein-
dæmum snyrtilegur, fæst
Kormákur týndist í
Meðalfellslandi
KORMÁKUR, sem er
svartur og hvítur tveggja
ára fressköttur, fór í sum-
arbústað með fjölskyldu
sinni við Meðalfellsvatn 9.
ágúst sl. Hann slapp út og
síðan hefur ekkert til hans
spurst. Hafi einhver orðið
ferða hans var er hann
vinsamlega beðinn að
hringja í síma 581-1315
eða hafa samband við
Kattholt í síma 567-2909.
SKAK
llmsjón Margcir
Pétursson
STAÐAN kom upp á alþjóð-
legu móti í Stokkhólmi sem
nú stendur yfir. Rússinn
Evgení Agrest (2.505),
sem sestur er að í Svíþjóð,
hafði hvítt og átti leik gegn
John-Paul Wallace (2.350),
Ástralíu. Með síðasta leik
sínum, 29. - Dd7-d5?? gaf
svartur höggstað á sér:
HVÍTUR leikur og vinnur.
30. Rf6+! - gxf6
31. Bxh6 - Kh7
32. Dxf8 - Kg6
33. Dg7+ (33. g4
var mun einfald-
ara) 33. - Kh5 34.
Be3 - Rxe5 35.
g4+! - Kxh4 36.
Dxf6+ - Kxg4 37.
Df4+ og svartur
gafst upp því mátið
blasir við.
Staðan á mótinu
er þannig, þegar
tefldar hafa verið
níu umferðir af ell-
efu: 1.-2. Helgi
Ólafsson og Michail Ryts-
hagov, Eistlandi 7 v. af 9
mögulegum, 3.-4. Tarvo
Seeman, Eistlandi og Evg-
ení Agrest, Rússlandi 6'A
v., 5.-6. Lars Karlsson og
Ralf Ákesson 6 v., 7.-8.
Peter Laveryd og Patrik
Lyrberg 3'A v., 9. Mats Sjö-
berg 3 v., 10. Thomas
Engqvist 2'A v._, 11. John-
Paul Wallace, Ástralíu 1 'U
v., 12. Johan Hultin 1 v.
Helgarskákmótið á
Mjóafirði hefst í kvöld kl.
20. Upplýsingar hjá Tíma-
ritinu Skák
Víkveiji skrifar...