Morgunblaðið - 15.08.1997, Qupperneq 46
’-'A-J v auA'' • «•- -t •*%. n|?
46 FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
Grunnskólar
ísafjarðarbæjar
ísafjarðarbær varð til við sameiningu sex sveitarfélaga á norðan-
verðum Vestfjörðum 1. júní 1996. Hér hefur myndast öflugt sveitarfé-
lag með um 4.500 íbúum, þar sem lögð er áhersla á menntun og
uppbyggingu skóla. í bænum eru fimm skólar auk eins útibús og
eru þeir allir einsetnir nema á ísafirði. Skólarnir hafa afnot af glæsileg-
um íþróttahúsum hver á sínum stað. I bæjarfélaginu er margháttuð
þjónusta og atvinnustarfsemi, auk þess sem Vestfirðir eru rómaðir
fyrir sérstæða náttúru og fjölbreytt tækifæri til útivistar og íþróttaiðk-
unar.
Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar
skólaárið 1997/1998:
ísafjörður
Staða útibússtjóra og kennara við Hnífs-
dalsskóla: Almenn kennsla í fyrsta bekk,
sérkennsla og myndmenntakennsla.
Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, Kristinn
Breiðfjörð Guðmundsson, í síma 456 3044
(hs. 456 4305) og aðstoðarskólastjóri, Jónína
Ólöf Emilsdóttir, (hs. 456 4132).
Netfang: krbg@snerpa.is.
Suðureyri
Almenn kennsla á miðstigi og sérkennsla.
Nánari upplýsingargefurskólastjóri, Magnús
S. Jónsson, í símum 456 6129 og 456 6119
(heima). Heimasíða skólans:
http//www.snerpa.is/sugandi/
Þingeyri
Danska, smíðar og almenn kennsla.
Nánari upplýsingargefurskólastjóri, Skarp-
héðinn Garðarsson, í símum 456 8106 og
456 8166 (heima).
Við leitum eftir áhugasömum kennurum sem
eru röggsamir og ábyrgir í starfi.
Umsóknarfrestur ertil 20. ágúst 1997.
Við bjóðum flutningsstyrk, hagstæða
húsaleigu og staðaruppbót.
Hafið samband sem fyrst!
Skólafulltrúi, sími 456 7665.
Landgræðsla
ríkisins
óskar eftir að ráða starfsmann
til starfa við
jarðvegsörverufræði
Helstu verkefni:
Rannsókna- og þróunarstarf við framleiðslu
á Rhizobium- og svepparótarsmiti og notkun
örvera í landgræðslustarfi.
Æskileg reynsla/þekking:
Hafi M.S. eða Ph.D í jarðvegsörverufræðum
ásamt þekkingu á vistfræði. Hafi gott vald á
íslensku og ensku og reynslu af rannsókna-
starfi.
Nauðsynlegt er að viðkomandi sé eða verði
búsettur í héraðinu.
Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra
starfsmanna.
UpplýsingarveitirSveinn Runólfsson í síma
487 5500.
Öllum umsóknum verður svarað.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknirtil
Landgræðslu ríkisins, Gunnarsholti, 851 Hellu,
fyrir 26. ágúst nk.
Matsveinn
óskar eftir starfi, helst á sjó.
Áhugasamirvinsamlegast hringið í síma
421 1318.
Hugbúnaðarhönnun
Orion Systems er hugbúnaðarfyrirtæki, stað-
sett í Ósló, sem þróar hugbúnaðarkerfi fyrir
orku- og verðbréfamarkaði.
Við erum að fjölga hjá okkur starfsmönnum,
sem geta unnið að eftirfarandi:
• Þróun forrita í Windows NT.
• „Object oriented" og M-tier-hönnun.
• Forritun í MS VB5 eða MS C++ 5,0.
• Hönnun og þróun biðlara/miðlara-lausna.
• Gagnagrunns hönnun og forritun f. SQL
gagnagrunna (MS SQL-Server, Oracle).
Ef þetta vekur áhuga, hafið þá samband við
0yvind Hansen í síma 00 47 908 39 286 nú þeg-
ar eða sendið tölvupóst til Steinars Rune Erik-
sen (sre@orion.no>).
0yvind Hansen verður staddur í Reykjavíktil
viðræðna dagana 18.—23. ágúst.
Leikskólakennari
Leikskólakennari og aðstoðarmanneskja óskast
í fullt starf við leikskólann Sælukot, Þorragötu
1, Reykjavík.
Upplýsingar í síma 552 7050.
Afgreiðslustarf
Starfskraftur, á aldrinum 25—50 ára, óskast
til afgreiðslustarfa hálfan daginn e.h. í kven-
verslun.
Upplýsingar um aldur, fyrri störf o.þ.h. sendist
til afgreiðslu Mbl. fyrir 19. ágúst, merktar:
„Afgreiðslustarf — 1711."
ISIAUÐUIVIGARS ALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1,
Selfossi, þriðjudaginn 19. ágúst 1997 kl. 10:00 á eftirfarandi
eignum:
Austurmörk 14, Hveragerði, þingl. eig. Röra- og stífluþjónustan ehf.,
gerðarbeiðandi S.G. Einingahús hf.
Austurvegur 2, Selfossi, (v. endi kj.), þingl. eig. Smugan ehf., Selfossi,
gerðarbeiðendur Kristinn Hallgrímsson, Landsbanki fslands, Selfossi,
Selfosskaupstaður og Valgarð Briem.
Búðarstígur 14B, Eyrarbakka, þingl. eig. Örn Sigurðsson, gerðarbeið-
endur Landsbanki Islands, lögfrdeild, Sparisjóður Reykjavikur og
nágr. og sýslumaðurinn á Selfossi.
Eyrarbraut 29, Stokkseyri, þingl. eig. Helgi Valur Einarsson, gerðarb-
eiðandi sýslumaðurinn á Selfossi.
Fiskvinnsluhús v/túngötu, Eyrarbakka, (Hafnarbrú 4), þingl. eig.
Landsbanki íslands, Selfossi og EJP-fiskverkun ehf., gerðarbeiðandi
sýslumaðurinn á Selfossi.
Hafnargata 10, Stokkseyri, þingl. eig. Stokkseyrarhreppur, gerðarbeið-
andi Þróunarsjóður, atvinnutryggingadeild.
Hjalladæl 2, Eyrarbakka, þingl. eig. Trésmiðja Steinars Árnasonar
ehf. og Símon Grétarsson, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðis-
stofnunar, Sverrir Þór Halldórsson og Tryggingamiðstöðin hf.
Húsið Bjarg v/Stjörnusteina, Stokkseyri, (ehl. E.Hj.), þingl. eig. Edda
Hjörleifsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi.
Lóð nr. 10 úr landi Þórisstaða, Grímsneshreppi, þingl. eig. Skúli
Óskarsson og Rós Jóhannesdóttir, gerðarbeiðendur Grimsneshreppur
og Steypustöðin ehf.
Reykjamörk 2b, Hveragerði, þingl. eig. Luther Carl Almar Hróbjarts-
son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Hveragerðis-
bær.
Syðra-Langholt I, Hrunamannahreppi (ehl. gþ.), þingl. eig. Hilmar
Jóhannesson og Fanney Þórmundsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging-
arsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Selfossi.
Þórsmörk 5 og 7, Hveragerði, þingl. eig. Birkir Skúlason, gerðarbeið-
endur Hveragerðisbær og Stofnlánadeild landbúnaðarins.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
14. ágúst 1997.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
íbúð óskast
Arkitektastofan Batteríið ehf. óskar eftir 3ja
herb. íbúö í vestur- eða miðbæ Reykjavíkur
til leigu frá 1. september fyrir einn af starfs-
mönnum stofunnar.
Vinsamlegast hafið samband við Gunnar
Ottósson í síma 551 8806 eftir kl. 18.00.
Húsnæði óskast
Fyrirtæki í matvælaiðnadi vantar u.þ.b.
1000 fermetra húsnæði á leigu. Húsnæðið
má vera hvar sem er á höfuðborgarsvæðinu
eða á Suðurnesjum.
Æskilegt að stórar vörudyr séu til staðar.
Einnig þarf að vera möguleiki á góðu
kæliplássi.
Vinsamlegast hafið samband við skrif-
stofu okkar sem fyrst.
Guðnt Tónsson
RÁÐGjÖF & RÁÐNINGARÞIÓNUSTA
HÁTEIGSVEGI7,105 REYKJAVÍK, SÍMI5-62 13 22
Fundarboð
Hluthafafundur verður haldinn í Þormóði
ramma — Sæbergi hf. föstudaginn 22. ágúst
á Hótel Læk, Siglufirði, og hefst fundurinn
kl. 13.00.
Dagskrá:
1. Tillaga stjórnar um sameiningu (samruni
með yfirtöku) við Magnús Gamalíelsson
hf. á Ólafsfirði.
2. Breytingar á samþykktum félagsins.
3. Önnur mál.
Gögn varðandi sameininguna liggja frammi
á skrifstofum félagsins.
Hlutahafar, sem ekki geta mætt en hyggjast
gefa umboð, þurfa að gera slíkt skriflega.
Aðalfundur Softis hf.
Boðað ertil aðalfundar í hlutafélaginu Softis
hf. fimmtudaginn 28. ágúst nk. kl. 17.00 á
Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
Lögð fram tillaga stjórnar um breytingu á
samþykktum félagsins vegna hlutafjáraukningar.
Ársreikningarféalgsins munu liggja frammi
frá og með 20. ágúst á skrifstofu félagsins á
7. hæð á Höfðabakka 9,112 Reykjavík.
Stjórn Softis hf.
TIL SÖLU
Handverksmarkaður
á Garðatorgi
verður laugardaginn 16. ágústfrá kl. 10—18.
Sala og sýning á handunnum vörum.
SMÁAUGLÝSINGAR
TILKYNNINGAR
Dagskrá helgarinnar
Laugardagur 16. ágúst.
Kl.13.00 Gengið
á Ármannsfell
Lagt af stað frá Skógarhólum. Á
leiðinni verður hugað að þjóð-
sögum og náttúrufari. Gangan
tekur 4—5 klst. Verið vel búin og
takið með ykkur nesti. Ath.: Ein-
ungis verður farið ef veður og
skyggni er gott!
Kl. 15.00 Litað og leikið
í Hvannagjá.
Barnastund í Hvannagjá. Farið
verður í létta leiki og málað með
vatnslitum. Tekur um 1V4 klst.
Hittumst vel búin á bílastæðinu
fyrir neðan gjána.
Sunnudagur 17. ágúst.
Kl. 13.00 Hrauntún
Gengið með gjám og um fornar
götur að Hrauntúni. Á leiðinni
verður hugað að sögu og nátt-
úrufari. Gangan hefst við þjón-
ustumiðstöð og tekur um 3 klst.
Takið gjarna með ykkur nesti og
verið vel skóuð.
Kl. 14.00 Guðsþjónusta.
Prestur sr. Heimir Steinsson og
organisti Ingunn Hildur Hauks-
dóttir.
Kl. 15.30 Gestamóttaka
á Skáldareit.
Staðarhaldari tekur á móti gest-
um þjóðgarðsins og ræðir um
náttúru og sögu Þingvalla. Mót-
takan hefst á Skáldareit að baki
Þingvallakirkju og stendur yfir í
30—40 mínútur.
Allar frekari upplýsingar má
fá í þjónustumiðstöð þjóð-
garðsins sfmi 482 2660.
FÉLAGSLÍF
FERÐAFÉLAG
# ÍSIANDS
MORKINNI 6 - SlMI 568-2533
Næstu ferðir Ferðafélagsins:
ATH.: Uppselt í helgarferð til
Þórsmerkur!
Laugardagur 16. ágúst
kl. 09.00: Langavatnsdalur.
Öku- og gönguferð á Árbók-
arslóðir. Verð kr. 2.800. Forvitni-
leg ferð á fáfarnar slóðir.
Sunnudagur 17. ágúst:
1) Kl. 08.00: Þórsmörk -
dagsferð (verð kr. 2.700)
2) Kl. 10.30: Dyradalur -
Maradalur — Kolviðarhóll.
4. áfangi í 70 km göngu.
Brottför frá Umferðarmið-
stöðinni, austanmegin, og
Mörkinni 6.
ATH.: Nokkur sæti laus í ferð
um „Kjalveg hinn forna."
Brottför 20. ágúst.