Morgunblaðið - 15.08.1997, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1997
MORGUNBLAÐIÐ
HÁSKÓLABÍÓ
SfMI 552 2140
Háskólabíó
GENE HACKMAN
CHRIS D DONNELL
þar sem Steven
Spíelberg er viö stjorn-
völinn er enginn svikinn
af goöri skemmtun."
ÆTSS'jF
★ ★ ★
HRAÐI OG SPENA - bíóskemmtun eins og hún gerist best. Skemmdir
eru unnar um borö í risastoru skemmtiferðaskipi sem æöir áfram
gjörsamlega stjórnlaust með farþega og áhöfn innanborðs.
Aðalhlutverk: Sandra Bullock, Jason Patric og Willem Dafoe
Leikstjóri: Jan De Bont.
Sýnd kl. 6, 9 og 11.20. b.l 12.
UNÖUR LÖGFR/COINGpH REVNIR
'#VO DJAROA
Áf^SÍNUM FRÁ
GASKLEFANUM.
.. . VIROI ?
m íJiiUiJjJ
Sýnd kl. 6, 9 og
11.15. B.i.16. '
SKOTHELD R
ELSKUNNAR LOGA
☆☆☆
☆☆☆
Hrífandi,
gríðarlega
falleg og
erótísk mynd
eftir
Tvöfalt fleiri eðlur,
tvöfalt betri brellur,
tvöfalt meiri spenna!
Sýnd kl. 6, 9 og
11.15. B.i. 12 ára.
Wide
I.UST
_ ....j1uJI§
S I OK
Sýnd kl. 6, 9 og 11.15.
Att þú eftir
AÐ SJA KOLYA?
Bl
Sýnd kl. 6.
Allra síðustu sýningar
Hrikalegasta stórslysamynd sumarsins!
heimsækið heimasíðuna www.mrbean.co.uk
Emilíana
BAR
Smfðjuvegí 14, rauð gata, )
Kópavogí, símí 5876080
Hljómsveít
Öratu Vílhjálms.
leíkur föstudags-,
kugardags- og
sunnudagskvöld.
SNYRTILEGUR
KLÆÐNAÐUR
STÓRT
DANSGÓLF
SJÁUMST HRESS
í GALASTUÐI
V_____________J
„poppfrík“
► EFTIR um tvær vikur kemur út
geisladiskur með lögum úr leikrit-
inu Veðmálinu sem sýnt er í Loft-
kastalanum um þessar mundir.
Á geisladisknum verða þrjú lög
með Emilionu Torrini. Eitt lagið
flytur hún með hljómsveitinni
Kanada, amiað með Birni Jörundi
Friðbjörnssyni og hið þriðja með
Leone Tinganelli.
Að sögn Breka Karlssonar hjá
Leikfélagi Islands verða fleiri lög á
plötunni m.a. tvö „geysigóð sængur-
myndalög úr hinum frægu og vin-
sælu myndum Schulmadchen Report
og Madame und ihre Nichte".
Emihana Torrini er tónlistarsljóri
leikritsins og segir hún að útgáfa
geisladisksins hafi tafist vegna þess
að þurft hafi leyfi fyrir sumum lög-
unum.
„Ég syng þijú lög,“ segir hún.
„Eiginlega er ég pínulítið öfundsjúk
yfir að hafa ekki gert plötu og átt
þessi lög sjálf. Sum lögin eru algjört
æði.“ Hún bætir brosandi við: „Eg
verð alltaf svo mikil poppfrík á
sumrin."
á sumrin
Annars hefur Emiliana í nógu að
snúast þessa dagana. Hún er að
flytja í Kópavog. „Ég er að Ijúka
við að mála og gera allt fínt,“ segir
hún. „Það halda allir að ég sé að
flytja inn í risastórt hús vegna þess
að ég sé svo rík. Svoleiðis er það nú
ekki. En þetta er allavega staður til
að búa á.“
Draumastaðurinn er hins vegar í
Mosfellsdalnum. „Þar vildi ég helst
búa með svín, beljur og hesta,“ seg-
ir hún. „Það væri gott að komast úr
bæjarskarkalanum og fá næði. Ég
nenni samt ekki að vera bóndi. Ég
vil ekki þurfa að hafa neitt annað
fyrir stafni en að sinna dýrunum.“
Emilfana setur upp kímnissvip: „Ég
er svo löt að þegar ég verð fertug
ætla ég aldrei að vinna framar.“
Emiliana hefur ekki í hyggju að
gefa út sólóplötu á þessu ári. „Ég
ætla að einbeita mér að því að
semja,“ segir hún. „Reyndar hef ég
ekki komist til þess undanfarið
vegna þess að tölvan mín er í kassa.
En um leið og ég verð búin að
koma mér fyrir byrja ég á fullu.“
NO NAME
M Sny rt ivöruky nning
20% afsláttur af augnskuggum.
1 | Helga Sæunn, förðunarfræðingur, gefur ráðgjöf frá kl. 14-18.
II—-— Paradís snyrtistofa, Laugarnesvegi 82.
Auglýsingar með
McCarthy bannaðar
► AUGLÝSINGUM með Jenny McCarthy í aðalhlutverki liefur verið
hafnað af tveimur sjónvarpsstöðvum vegna þess að þær þóttu of djarfar.
Ekki er það þó McCarthy, opnustúlkan úr Playboy, sem gengur fram
af mönnum heldur sá sem leikur pipulagningarmann í auglýsingunni.
Buxui-nar lafa svo á manninum að hluti af afturenda hans er sjáanlegur.
í auglýsingunni ræðir McCarthy við vin sinn í simanum á ineðan pípu-
lagningarmaðurinn gerir við vaskinn heima hjá henni. „Ég er að láta
laga sprunguna,“ segir McCarthy. „Hún er svo stór að hún brosir til
mín.“ Auglýsingunni var hafnað af sjónvarpsstöðvunum WCBS og
WNBC í New York.
JENNY McCarthy er frægust fyrir frammistöðu sína í „Singled Out“-
þáttunum á MTV-sjónvarpsstöðinni.
Slater und-
ir áhrifum
eiturlyfja
► CHRISTIAN Slater hefur viður-
kennt að hafa neytt heróíns og
kókaíns áður en hann beit mann í
magann og slóst við lögreglumenn
sem handtóku hann snemma á
mánudagsmorgun síðastliðinn.
Samkvæmt heimildum lögreglu
hafði hann verið á fylliríi í marga
daga þegar atvikið átti sér stað.
Aðdragandi málsins var sá að
Slater lenti í rifrildi við unnustu
sína, Michelle Jonas, í hófi í Los
Angeles. Fréttir herma að hann
hafi slegið hana í andlitið áður en
húsráðandi, Jacques Peterson,
kom henni til hjálpar. Slater heit
þá í maga Petersens. Þegar lög-
reglan mætti á svæðið reyndi Slat-
er að ná byssunni af lögreglu-
manni. Var hann þá tekinn fasta-
taki sem varð til þess að hann
missti meðvitund.
Slater var svo fluttur á spítala
og reyndist ekki slasaður. Var
hann þá fluttur í fangelsi. Slater,
sem er 27 ára, hefur verið kærður
fyrir árás með banvænu vopni og
var látinn laus gegn 50 þúsund
dollara tryggingu eða sem nemur
3,6 niilljónum króna.