Morgunblaðið - 15.08.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1997 49
I
I
I
Sýnd kl. 4.20, 6.40, 9 og 11.20. b.ms. BamnifílTAL
S3CHD1GITAL
YKTIR ENDURFUNDIR
MIFtA SOFTVINO USA KUDROW
Á4MBIO
Isl. heiíwasída: xnet. is/speed'2
HRAÐI OG 5PENA - bíóskemmtun eins og hún gerist best.
Skemmdir eru unnar um borö í risastóru skemmtiferðaskipi sem
æðir áfram gjörsamlega stjórnlaust með farþega og áhöfn
innanborðs. Aðalhlutverk: Sandra Bullock, Jason Patric og Willem
Dafoe. Leikstjóri: Jan De Bont.
UMA ALI'CIA
THURMAN SILVERSTONE
Stærsta og langflottasta myndin um Batman til þessa! Myndin fór
á toppinn í Bandaríkjunum. Sjáið Arnold Schwarzenegger sem Mr.
Freeze og George Clooney úr E.R. sem hinn nýja Batman og
bomburnar Alicia Silverstone og Uma Thurman.
pr
(
(
EINA BÍÓIÐ MF1-
ÍIDGDIGITAl
í ÖLLUM SÖLUM
KRINGLUB
iiiixixrii iiiuiiii n riixt
KRINGLUNNI 4 - 6, Slf
V'
vr
I
III11X11
n
Ml 588
0800
Sýnd
11
EÉ3IHDIGUAL
ESlDDIGITAL
og
Sýnd kl. 4.30, ___
6.45 og 9. EMIlDIGrTAL
I
m]@®
„Fyndnasta grínmynd ársins!“
„Brjálæðislega fyndín!“
„Þú hlærð þig máttlausan!"
idlHING
TnlOSE
Stórkostleg grínmynd þar sem Martin
Lawrence (Bad Boys) og Tim Robbins
(Shawshank Redemption) fara á kostum.
Ótrúlegt rán, æðislegir eltingarleikir og
endalaust grín!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. CSIITiniGITAI
EINA BIOIÐ MEÐ
I OLLUM SOLUM
Nýtt í kvikmyndahúsunum
(
i
SPENNUMYNDIN
„SPEED 2“ FRUMSÝND
KVIKMYNDIN „Speed 2 - Cruise
Control" hefur verið tekin til sýn-
inga í fjórum kvikmyndahúsum hér-
lendis; Háskólabíói, Bíóhöllinni,
Laugarásbíói og Borgarbíói, Akur-
eyri.
Anna Porter (Sandra Bullock) fer
ásamt kærasta sínum og tilvonandi
eiginmanni Alex Shaw (Jason Pat-
rick) í skemmtisiglingu á Karíba-
hafinu með risastóru skemmtiferð-
arskipi. Þegar í upphafi ferðarinnar
fer margt óútskýranlegt að gerast
og fljótlega kemur í ljós að einn far-
þeganna (Willem Dafoe) er tölvu-
snillingur sem hefur ýmislegt
óhreint í pokahorninu. Hann er
staðráðinn í að þetta verði ekki nein
skemmtiferð fyrir farþegana og
vinnur skemmdarverk á tölvustýrð-
um stjómtækjum skipsins þannig
að skipið æðir áfram á fullri ferð,
gjörsamlega stjómlaust með áhöfn
og farþega innanborðs. Síðar kemur höndum og í gegnum tölvu getur
í Ijós að skemmdaverkamaðurinn er hann gert það sem honum sýnist
með alla stjóm skipsins í sínum varðandi stefnu og stjóm skipsins.
ATRIÐI úr kvikmyndinni Speed 2.
CAULAÍÞÉR
CARNIRNAR?
:i