Morgunblaðið - 15.08.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 15.08.1997, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ SAMBÍÓhJ £4MBÍÓi^ SAMBÍÓm Z EÍÖECRCHj BÍCECCt SNORRABRAÚT 37, SÍMI 552 5211 OG 55 11384 - DIGITAL DOUBLE TEAM sýnd í A-sal í Regnboganum LAUGAVEGI 94 PÁLL BflNINE ÞÓRfl ÐUNGflL & FINNUR JÓHANNSSON KVIKMYNDIN MAGNAÐ BÍÓ JDDJ 551 6500 JOHN Goodman fær það erfiða hlutverk að taka við af John Belushi. Blúsbræður í nýrri kvikmynd ► „BLUES Brothers" með John Belushi og Dan Aykroyd í aðalhlut- verkum er löngu orðin sígild meðal áhugamanna um kvikmyndir. Nú stendur til að gera framhaldsmynd sem nefnist „Blues Brothers 2000“. Dan Aykroyd verður eftir sem áður í hlutverki Ellwoods og John Goodman tekur við hlutverki Jakes vegna þess að Belushi, sem áður för með hlutverk Jakes, er látinn. James Brown hefur fallist á að taka aftur að sér hlutverk séra Cleophus James úr fyrri myndinni. B.B. King og Aretha Franklin munu einnig verða í aukahlutverkum. VEITINGAHUSIÐ ÞONGLABAKKA 4 I MJODD SIMI 557 2700 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B.i. 16. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 12. raWÝfflii: iiiBfi® ?« „Fyndnasta grínmynd ársins!“ „Brjálæðislega fyndin!“ „Þú hlærð hlg máttlausan!“ b iM ffl pnmnar" HB©S ®ffl(MD Stórkostleg grínmynd þar sem Martin Lawrence (Bad Boys) og Tim Robbins (Shawshank Redemption) fara á kostum. Ótrúlegt rán, æðislegir eltingarleikir og endalaust grín! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. b.í. 16. BJDIGíTAL || Sýnd kl. 5. KIRSTIE Alley og nýi kærast- inn, James Wilder, sem starfar nú sem einkaþjálfari hennar. Gálga- húmor- Pamelu ► KYNBOMBAN Pamela Anderson Lee hefur að öllum iíkindum eyði- lagt möguleika sinn á endurkomu í „Baywatch“-þáttunum en eins og kunnugt er yfirgaf stjarnan þættina siðasta haust. Að sögn kunnugra er David Haselhoff, aðalleikari og fram- leiðandi þáttanna, öskuillur eftir að Pam- ela kom fram í skemmtiþætti og gerði lítið úr söngferli hins fjölhæfa Haselhoffs. I um- ræddu atriði hlóp Pamela fram á sviðið í Strandvarðarbúningi sínum og kallaði hátt yf- ir salinn: „David Haselhoff heldur tónleika og fólk fer að reyna að drekkja sér!“ Pam ela er greinilega með mikinn gálgahúmor og er ekkert að hlífa fyrrum yfirmanni sínum í Strandvörðum. Utvegaði kærast- anum vinnu ► FYRRVERANDI leikkona gamanþáttanna „Cheers“, Kirstie Alley, leikur aðalhlutverkið í nýjum sjónvarpsþáttum sem kallast „Veron- ica’s Place“. Nýlega lauk 15 ára hjónabandi Kirstie og leikarans Parkers Stevensons og er hún komin með nýjan mann upp á arm- inn. Sá heitir James Wilder og lék meðal annars í þáttunum J „Melrose Place“ og „Models Inc.“. Hann er því miður atvinnu- i laus um þessar mundir og gerði Kirstie ítrekaðar tilraunir til að í telja framleiðendur nýja þáttarins um á að útvega Wilder hlut- ý- verk í „Veronica’s PIace“. Allt kom þó fyrir ekki og nýi kærast- inn fékk ekki hlutverk. Hann getur þó huggað sig við það að hann var í staðinn ráðinn einkaþjálfari Kirstie í þáttunum. mí OPMNARTILBOð! Hollenskt öl með hverri stjörnumáltíð Gitdir attan ágústmánuð. Chef Penq IWWWWWWWWWWWWWWWWW^^ □□ DIGITAL wnm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.