Morgunblaðið - 15.08.1997, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1997
MORGUNBLAÐIÐ
SAMBÍÓhJ £4MBÍÓi^ SAMBÍÓm Z
EÍÖECRCHj BÍCECCt
SNORRABRAÚT 37, SÍMI 552 5211 OG 55 11384
-
DIGITAL
DOUBLE TEAM sýnd í A-sal í Regnboganum
LAUGAVEGI 94
PÁLL BflNINE ÞÓRfl ÐUNGflL & FINNUR JÓHANNSSON
KVIKMYNDIN
MAGNAÐ
BÍÓ
JDDJ
551 6500
JOHN Goodman fær það erfiða hlutverk að taka við af John Belushi.
Blúsbræður í nýrri kvikmynd
► „BLUES Brothers" með John Belushi og Dan Aykroyd í aðalhlut-
verkum er löngu orðin sígild meðal áhugamanna um kvikmyndir.
Nú stendur til að gera framhaldsmynd sem nefnist „Blues Brothers
2000“. Dan Aykroyd verður eftir sem áður í hlutverki Ellwoods og
John Goodman tekur við hlutverki Jakes vegna þess að Belushi, sem
áður för með hlutverk Jakes, er látinn. James Brown hefur fallist á að
taka aftur að sér hlutverk séra Cleophus James úr fyrri myndinni.
B.B. King og Aretha Franklin munu einnig verða í aukahlutverkum.
VEITINGAHUSIÐ
ÞONGLABAKKA 4 I MJODD SIMI 557 2700
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B.i. 16.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og
11. B. i. 12.
raWÝfflii: iiiBfi® ?«
„Fyndnasta grínmynd ársins!“
„Brjálæðislega fyndin!“
„Þú hlærð hlg máttlausan!“
b iM ffl pnmnar"
HB©S ®ffl(MD
Stórkostleg grínmynd
þar sem Martin
Lawrence (Bad Boys) og
Tim Robbins
(Shawshank
Redemption) fara á
kostum. Ótrúlegt rán,
æðislegir eltingarleikir
og endalaust grín!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. b.í. 16. BJDIGíTAL ||
Sýnd kl. 5.
KIRSTIE Alley og nýi kærast-
inn, James Wilder, sem starfar
nú sem einkaþjálfari hennar.
Gálga-
húmor-
Pamelu
► KYNBOMBAN Pamela Anderson
Lee hefur að öllum iíkindum eyði-
lagt möguleika sinn á endurkomu í
„Baywatch“-þáttunum en eins og
kunnugt er yfirgaf stjarnan þættina
siðasta haust. Að sögn kunnugra er
David Haselhoff, aðalleikari og fram-
leiðandi þáttanna, öskuillur eftir að Pam-
ela kom fram í skemmtiþætti og gerði lítið
úr söngferli hins fjölhæfa Haselhoffs. I um-
ræddu atriði hlóp Pamela fram á sviðið í
Strandvarðarbúningi sínum og kallaði hátt yf-
ir salinn: „David Haselhoff heldur tónleika
og fólk fer að reyna að drekkja sér!“ Pam
ela er greinilega með mikinn gálgahúmor
og er ekkert að hlífa fyrrum yfirmanni
sínum í Strandvörðum.
Utvegaði kærast-
anum vinnu
► FYRRVERANDI leikkona gamanþáttanna „Cheers“, Kirstie Alley,
leikur aðalhlutverkið í nýjum sjónvarpsþáttum sem kallast „Veron-
ica’s Place“. Nýlega lauk 15 ára hjónabandi Kirstie og leikarans
Parkers Stevensons og er hún komin með nýjan mann upp á arm-
inn. Sá heitir James Wilder og lék meðal annars í þáttunum J
„Melrose Place“ og „Models Inc.“. Hann er því miður atvinnu- i
laus um þessar mundir og gerði Kirstie ítrekaðar tilraunir til að í
telja framleiðendur nýja þáttarins um á að útvega Wilder hlut- ý-
verk í „Veronica’s PIace“. Allt kom þó fyrir ekki og nýi kærast-
inn fékk ekki hlutverk. Hann getur þó huggað sig við það að
hann var í staðinn ráðinn einkaþjálfari Kirstie í þáttunum. mí
OPMNARTILBOð!
Hollenskt öl
með hverri
stjörnumáltíð
Gitdir attan ágústmánuð.
Chef Penq
IWWWWWWWWWWWWWWWWW^^
□□
DIGITAL
wnm