Morgunblaðið - 15.08.1997, Qupperneq 51
MORGUNBLAfilD
FÖSTUÐAGUR 15; ÁGÚST 1997 51
HRAÐI OG SPENA - bíóskemmtun eins og hún gerist best. Skemmdir eru unnar um borð
í risastóru skemmtiferðaskipi sem æðir áfram gjörsamlega stjórnlaust
með farþega og áhöfn innanborðs.
Aðalhlutverk: Sandra Bullock, Jason Patric og Willem Dafoe. Leikstjóri: Jan De Bont.
Sýnd kl. 4.20, 6.40, 9 og 11,20. B.i. 12.
LOST HIGHWAY
Hinn einstaki leikstjóri David Lynch (Blue Velvet, Wild at Heart) hefur hér sent fra
sér einstaka mynd sem slær allt annað út sem hann hefur áður gert.
Þú munt gleðjast um leið og þú grætur. Þú munt hlæja um leið og þú fyllist óhugnaði.
Þú munt rata um leið og þú týnist. Þig mun dreyma í vöku.
ATH sum atriði myndarinnar eru mjög óhugnaleg.
Myndin er stanglega bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Svnd kl. 5, 9 og 11.30.
Nýtt í kvikmyndahúsunum
WWW.SKIFAN COM
s/m/ 551 9000
TVIEYKIÐ
JEAN-CLAUDE VAN DAMME DENNIS RODMAN MICKEY ROURKE
„Feikna skrautleg og
framúrskarandi hasarmynd'
«1 . ANNAÐ HVORT
STENDUR ÞU MED ÞEIM...
EOA ÞÚ STENDUR í VECI FYRIR ÞEIM.
★ ★ ★
TEAM
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára
ÓTRÚLEGUR
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og
11.30. B. i. 10 ára
11.15. B.i.16.
9 og
Hrikalegasta
stórslysamynd sumarsins!
heimsækið heimasíðuna www.mrbean.co.uk
TIM Robbins og Martin Lawrence í hlutverkum sínum.
Sambíóin sýna myndina Engu að tapa
Cantona
í enskri
stórmynd
►FRANSKA knattspyrnu-
goðið Eric Cantona leikur
franskan aðalsmann í fyrstu
kvikmynd sinni á enska
tungu. „Þetta er ekki gert í
fíflaskap," segir Tim Bevan,
framleiðandi myndarinnar,
sem nefnist Elísabet I og
fjallar um ævi ensku drottn-
ingarinnar. „Hann fékk hlut-
verkið vegna þess að við telj-
um að hann valdi því.“
Mótleikarar Cantona
verða ekki af verri endanum
eða þeir Richard Atten-
borougli lávarður og Geof-
frey Rush, sem fékk ósk-
arsverðlaun fyrir hlutverk
sitt í „Shine“.
Cantona vann flmm enska
meistaratitla með Leeds og
Manchester United áður en
hann lagði skóna á hilluna í
maí síðastliðnum. Hann
þreytti frumraun sína á
hvíta tjaldinu í franskri
gamanmynd.
BÍÓBORGIN og Kringlubíó hafa
tekið til sýninga kvikmyndina Engu
að tapa eða „Nothing To Lose“ með
Tim Robbins og Martin Lawrence í
aðalhlutverkum. Leikstjóri er Steve
Oedekerk.
Lífið gæti ekki versnað fyrir aug-
lýsingastjórann Nick Beam (Robb-
ins). Allt samband hans við raun-
veruleikann hefur verið rofið eftir að
hann kom að eiginkonu sinni í rúm-
inu með yfirmanni sínum. I algjöru
losti gengur hann út og ekur burt en
vandamálin eni rétt að byrja,
ringlaður á umferðarljósum lendir
hann í bílræningja (Lawrence) sem
hefði ekki getað valið verri mann til
að ræna. Alveg sama um allt og engu
að tapa snýr Nick leiknum við og
rænir ræningjanum. Eftir æðislega
eltingarleiki, klúðm-slegt rán og
mikla hefnd fer vinskapur að mynd-
ast með félögunum tveimur í þessari
hraðskreiðu gamanmynd.
Thule Con leikj«iráðRtefoan 15-17.ágúst
Tölvuleikjasyning
Xnct og BT.Tölva
Mætið í Xnet, Nóatúni 17 og skoðið nýjustu leikina fyrir PC tölvur. Yfir 40 leikir
verða til sýningar og prófunar um helgina. Einnig verður sérstök kynning á
þrívíddarhröðlum sem innihalda 3Dfx kubbinn. Aðgangseyrir aðeins 500 kr.
Monkey Island 3
Tomb Raidcr 2
Hexen 2
Shadow of the empirc
Little Big Adventure 2
Impcrialism
Constructor
Terracide
Warlords 3
Fifa Manager
Carmageddon
Outlaws
Need for Speed 2
Flight Simulator 95
Moto Racer
Xwing vs Tie fighter
Dungeon Keeper
X-Com 3 : Apocalypsc
ftuakc
Duke Nukem 3Ð
Comanchc 3
Ecstatica 2
Magic the Gathering
Test Drive Offroad
Hyperbladc
F18 Hornct
Extrenme Assault
Pcrfect Weapon
GT ’97 racing
Blood
Amok
Discworld 2
Last Exprcss
Guts n Garters in ..
Atomic Bomberman
Puzzlc Bobblc
Lomax
MDK
Last Rites
Jetfighter 3
Hardcorc 4x4
Theme Hospital
Jack Nicklaus Golf
Diablo
Atlantis
Wipeout 2097
Star Trek : Gcnerations
ofl ofl.
Xnet - Noatuni 17 > 105 Reykjavík
BT. Tölvur - Grensásvcgi 3 -108 Reykjavík