Morgunblaðið - 15.08.1997, Síða 54
54 FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
i
Sjóimvarpið
17.50 ►Táknmálsfréttir
[6705641]
18.00 ►Fréttir [52937]
18.02 ►Leiðarljós (Guiding
Light) Bandarískur mynda-
flokkur. Þýðandi: Helga Tóm-
asdóttir. (704) [200060399]
18.45 ►Auglýsingatími -
Sjónvarpskringlan [563844]
ÞÁTTUR
19.00 ►Fjörá
fjölbraut (He-
artbreak High IV) Astralskur
myndaflokkur sem gerist
meðal unglinga í framhalds-
skóla. Þýðandi: Kristmann
Eiðsson. (26:39) [17660]
19.50 ►Veður [3846329]
20.00 ►Fréttir [42370]
20.40 ►Erlend grund (A For-
eign Field) Bresk sjónvarps-
mynd frá 1995 um gamla
hermenn sem halda til Frakk-
lands til að minnast stríðsár-
anna og vitja grafar vinar síns
úr stríðinu. Þeir hitta Waldo
sem er líka kominn til að vitja
stríðsgrafanna. Það kemur á
daginn að þeir Cyril og Waldo
voru báðir hrifnir af sömu
frönsku stúlkunni árið 1944
og ætla að leita hana uppi,
þótt komin sé á elliheimili.
Leikstjóri: Charles Sturridge.
Aðalhlutverk: Alec Guinness,
Leo McKem, Lauren Bacall
og Jeanne Moreau. Þýðandi:
Guðni Kolbeinsson. [133467]
22.15 ►Á næturvakt (Bay-
watch Nights II) Bandarískur
myndaflokkur þar sem garp-
urinn Mitch Buchanan úr
Strandvörðum reynir fyrir sér
sem einkaspæjari. Aðalhlut-
verk leika David Hasselhoff,
Angie Harmon og Donna
D’Errico. Þýðandi: Ólafur B.
Guðnason. (15:22) [2950252]
23.00 ►Síðasti sendiboðinn
(Der letzte Kurier) Þýsk
spennumynd frá 1995. Þýsk
kona, sem er kölluð til Rúss-
lands til að bera kennsl á lík
eiginmanns síns. Þýðandi: Jón
Ámi Jónsson. (1:2) Sjákynn-
ingu. [7164028]
0.40 ►Dagskrárlok
STÖÐ 2
9.00 ►Línurnar ílag [24979]
9.15 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [73975979]
13.00 ► Hiti og ryk (Heatand
Dust) Bresk bíómynd frá
1983. (e) [5311554]
15.05 ►Tónlistarþáttur með
George Michael (e)
[5897660]
16.00 ►Heljarslóð [49660]
16.20 ►Snar og Snöggur
[2548486]
16.40 ►Magðalena [2927080]
17.05 ►Áki já [9720660]
17.15 ►Glæstar vonir
[2947844]
17.40 ►Lfnurnar ílag
[910187 4]
18.00 i cr .tir [52919]
18.05 ►íslenski listinn
[7440080]
19.00 ►19>20 [3554]
20.00 ►Á miðnætti meðan
heimurinn svaf Nýr þáttur í
umsjá Árna Snævarr. Sjá
kynningu. [40912]
20.40 ►Koppafeiti (Grease)
Söngvamynd með John Tra-
volta og Olaviu Newton John
í aðalhlutverkum. Myndin
flallar um lífið meðal bandarí-
skra ungmenna á sjötta ára-
tugnum. Fjöldi vinsælla laga
er í myndinni. 1978. Maltin
gefur ★ ★ ★ [143844]
Tfíkll IQT 22 30 ►Risa-
lUnLlðl eðlan Frá tón-
leikum sem haldnir voru í
Tunglinu í Reykjavík í júní
1996. [4604318]
23.35 ►Fuglarnir (Birds2:
Land’s End) Sjálfstætt fram-
hald fuglamyndar sem Hitc-
hcock gerði. Hocken-fjöl-
skyldunni fer í sumarleyfi til
Nýja Englands. Allt leikur í
lyndi en fljótlega fara ískyggi-
legir atburðir að gerast. Áðal-
hlutverk: Brad Johnson, AI-
berta Watson og JamesNaug-
hton. Leikstjóri: Alan Smit-
hee. 1994. Stranglega bönn-
uð börnum. [6897318]
1.05 ►Hiti og ryk (Heat and
Dust) Sjá umfjöllun að ofan.
(e) [98559069]
3.10 ►Dagskrárlok
Bubka reynir að uppiýsa málið en rekst
alls staðar á veggi.
Síðasti
sendiboðinn
Veru
■ÉÉriiAAÉÉÉÉaM Rohleder berast þau otiðmdi að eigm-
maður hennar, listaverkasalinn Bernhard Roh-
leder, hafi farist í umferðarslysi í Moskvu þar
sem hann var í viðskiptaerindum. Hún flýgur
til Moskvu til að bera kennsl á líkið en röð dular-
fullra atburða vekur með henni efasemdir um
að maðurinn hennar sé látinn og rússneski lögre-
glufulltrúinn Bubka er líka sannfærður um að
Bernhard sé á lífi. Vera hefur eftirgrennslan og
kemst að því að Bemhard hafði lifað tvöföldu
lífi. Vera fer að vera með Bubka og blandast
þannig í rannsókn á morði á tólf ára stúlku.
Leikstjóri er Adolf Winkelmann og aðalhlutverk
leika Sissi Perlinger, Hans Martin Stier, Rolf
Dennemann og Werner Eichhorn. 1995. Seinni
hluti verður sýndur á laugardagskvöld.
SÝN
17.00 ►Spítalalíf (MASH)
(9:25) (e) [6689]
Tfllll IQT 1730 ►Taum-
IUIILIOI laus tónlist
[13405]
19.00 ►Kafbáturinn (Seaqu-
estDSV2)( 12:21) (e) [4680]
20.00 ►Tímaflakkarar (Slid-
ers) Uppgötvun ungs snillings
hefur óvæntar afleiðingar í för
með sér. (16:25) [9592]
21.00 ►Tvídrangar (Twin
Peaks: Fire Walk With Me)
Spennumynd frá leikstjóran-
um David Lynch. Lík ungrar
stúlku finnst í Wind-ánni í
Washington-fylki. Stúlkan
hefur verið myrt og alríkislög-
reglumanninum Dale Cooper
er falin rannsókn málsins.
1992. Stranglega bönnuð
börnum. [6863863]
23.15 ►Undirheimar Miami
(Miami Vice) Aðalhlutverkið
leikur Don Johnson. (7:22) (e)
[482370]
24.00 ►Spítalalíf (MASH)
(9:25) (e) [45535]
0.25 ►Flugan (TheFIy)
Mynd frá árinu 1958. Tilraun
vísindamanns fer úr böndun-
um og „tilraunadýrið" öðlast
nýja hæfileika! Leikstjóri:
Kurt Neumann. (e) [2991413]
1.55 ►Dagskrárlok
Á miðnætti með-
an heimurinn svaf
|þ||iE| Kl. 20.00 ►Þjóðlífsmynd í dag er liðin
■■■■1 hálf öld frá því næstfjölmennasta ríki
heims, Indland, fékk
sjálfstæði frá Bretum.
Heiti þáttarins er sótt í
fræga ræðu sem sjálf-
stæðishetja Indveija,
Jawaharlal Nehru, flutti
nokkrum klukkustund-
um áður en Indland
sagði skilið við breska
heimsveldið. í þættinum
er saga Indlands rakin
og er leitast við að draga
upp mynd af þeim ólíku
þjóðum sem landið
byggja. Brugðið er ljósi
á auðlegð og fátækt og
gríðarlegar andstæður
þessa litskrúðuga lands.
Árni Snævarr, Einar
Magnús Magnússon og Friðrik Guðmundsson
gerðu myndina þegar þeir heimsóttu Bombay.
Fjallað er um Ind
land í nútíð og
fortíð.
OMEGA
7.15 ►Skjákynningar
9.00 ►Heimskaup - sjón-
varpsmarkaður [77617134]
16.30 ►Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn Frá sam-
komum Benny Hinn. (e)
[484134]
17.00 ►Lff íOrðinu Joyce
Meyer. (e) [485863]
17.30 ►Heimskaup - sjón-
varpsmarkaður [5927554]
20.00 ►Step of faith Scott
Stewart. [768573]
20.30 ►Líf í Orðinu Joyce
Meyer. [767844]
21.00 ►Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn Frá sam-
komum Benny Hinn. [759825]
21.30 ► Ulf Ekman [758196]
22.00 ►Love worth finding
[755009]
22.30 ►A call to freedom.
Freddie Filmore. [747080]
23.00 ►Líf í Orðinu Joyce
Meyer. (e) [476115]
23.30 ►Praise the Lord
Syrpa með blönduðu efni.
UTVARP
RAS I FM 92,4/93,5
6.05 Morguntónar.
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Ágúst Einars-
son flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1
Umsjón: Arndís Björk Ásgeirs-
dóttir.
8.00 Hér og nú. Morgunmúsík
8.45. Ljóð dagsins.
9.03 Óskastundin. Óskalaga-
•> þáttur hlustenda. Umsjón:
Gerður G. Bjarklind.
Gerður G. Bjarklind er umsjón-
armaður þáttarins Óskastund-
inn á Rás 1 kl. 9.03.
9.50 Morgunleikfimi með
Halldóru Björnsdóttur.
10.03 Veðurfregnir.
10.17 „Á ystu nöf". Syrpa af
nýjum íslenskum smásögum:
Einföld rispa eftir Braga Ólafs-
son. Höfundur les.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og augl.
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins Sæfarinn eftir Ju-
les Verne. (5:15).
13.20 Heimur harmóníkunnar.
Umsjón: Reynir Jónasson.
14.03 Útvarpssagan, Skrifað í
skýin. (12:23)
14.30 Miðdegistónar.
- Rapsódía nr. 1 eftir Johannes
Brahms og.
- Sónata nr. 3 ópus 23 eftir
Alexander Skrjabin. Jónas Sen
leikur á píanó.
15.03 Úr þeli þráð að spinna.
Fyrri þáttur: Islenskur heimil-
isiðnaður. Menningararfur og
framtíðarvonir.
15.53 Dagbók.
16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur
í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu-
dóttur.
17.03 Víðsjá. Listir, vísindi,
hugmyndir, tónlist. í héraði.
18.30 Lesið fyrir þjóðina: Góði
dátinn Svejk eftir Jaroslav
Hasék. (62) 18.45 Ljóð dags-
ins (e).
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Augl. og veðurfregnir.
19.40 Ættfræðinnar ýmsu hlið-
ar Um ættir og örlög, upp-
runaleit og erfðir. (e)
20.20 Norrænt. Af músik og
manneskjum á Norðurlönd-
um. (e)
21.00 Á sjömílnaskónum. (e)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Jónas
Þórisson flytur.
22.30 Kvöldsagan, Mikkjáll frá
Kolbeinsbrú eftir Heinrich von
Kleist. (3:11).
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jón-
asar Jónassonar.
0.10 Fimm fjórðu. (e)
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns
Veðurspá.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
6.05 IVIorgunútvarpið. 6.45 Veður-
fregnir. 7.00 Morgunútvarpið. 8.00
Hér og nú. 9.03 Lísuhóll. 12.45 Hvít-
ir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.05
Dægurmálaútvarp. 19.32 Milli steins
og sleggju. 20.30 Föstudagsstuð.
21.00 Rokkland. 22.10 Tónlist. 0.10
Næturtónar til morguns. 1.00 Veð-
urspá.
Fréttir og fréttayfirlit á Rás 1 og Rás
2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,
12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20,
22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veð-
urfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veður,
færð og flugsamgöngur. 6.05 Morg-
unútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP
ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 8.10-8.30 og 18.35-
19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-
19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Þuríður Sigurðardóttir. 9.00
Hjalti Þorsteinsson. 12.00 Diskur
dagsins. 13.00 Bjarni Arason. 16.00
Steinar Viktorsson. 19.00 Kristinn
Pálsson. 21.00 Bob Murray. 24.00
Næturvakt. Magnús K. Þórsson.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Eiríkur Jónsson. 9.05 King Kong.
Jakob Bjarnar Grétarsson og Steinn
Ármann Magnússon. 12.10 Gullmol-
ar. 13.10 Gulli Helga. 16.00 Þjóð-
brautin. 18.03 Viðskiptavaktin. 18.30
Gullmolar. 20.00 Kvölddagskrá. Jó-
hann Jóhannsson. 22.00 Fjólublátt
Ijós við barinn. ívar Guðmundsson.
1.00 Ragnar Páll Ólafsson. 3.00
Næturdagskráin.
Fréttir á heila tímanum kl. 7-18 og
19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
íþróttafréttir kl. 13.00.
BR0SID FM 96,7
9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00
Ókynnt tónlist. 13.00 Helgi Helgason.
16.00 Suðurnesjavikan. 18.00 Ókynnt
sixties tónlist. 20.00 Ragnar Már.
23.00 Næturvakt. 3.00-10.00 Ókynnt
tónlist.
FM 957 FM 95,7
6.55 Þór, Steini og þú. 10.00 Rúnar
Róberts. 13.00 Svali Kaldalóns. 16.07
Pétur Árnason. 19.00 Föstudagsfiðr-
ingurinn. 22.00 Bráðavaktin. 4.00 T.
Tryggvason.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12,
13,14,15,16,17 og 18. Íþróttafrétt-
ir kl. 10 og 17. MTV-fréttir kl. 9.30
og 13.30. Sviðsljósið kl. 11.30 og
15.30.
KLASSÍK FM 106,8
8.10 Klassisk tónlist. 9.15 Das wo-
hltemperierte Klavier. 9.30 Diskur
dagsins. 11.00 Halldór Hauksson.
12.05 Léttklassískt. 13.30 Síðdegis-
klassík. 17.15 Klassísk tónlist.
22.00 Proms-tónlistarhátíðin í Lond-
on (BBC); Kírov-hljómsveitin frá St.
Pétursborg flytur Sheherazade eftir
Nikolaj Rimskíj-Korsakov undir stjórn
Valerís Gergjevs í Royal Albert Hall.
23.00 Klassísk tónlist til morguns.
Fréttir frá BBC World service kl. 8,
9, 12, 17.
LINDIN
FM 102,9
7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgunorð.
7.30Orð Guðs. 7.40 Pastor gærdags-
ins. 8.30 Orð Guðs. 9.00 Morgunorð.
10.30 Bænastund. 11.00 Pastor
dagsins. 12.00 íslensk tónlist. 13.00
í kærleika. 17.00 Fyrir helgi. 19.00
Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00
Unglinga tónlist.
SÍGILT FM 94,3
6.00 í morguns-árið. 7.00 Darri Ólafs.
9.00 Milli níu og tíu með Jóhanni.
10.00 Katrín Snæhólm. 12.00 í há-
deginu. 13.00 Tónlistarþáttur, Jóhann
Garðar. 17.00 Sígild dægurlög, Sig-
valdi Búi. 18.30 Rólega deildin hjá
Sigvalda. 19.00 Sígilt kvöld. 22.00
Sígild dægurlög, Hannes Reynir. 2.00
Næturtónlist.
STJARNAN
FM 102,2
9.00 Albert Ágústsson. 17.00 Klass-
ískt rokk frá árunum 1965-1985.
Fréttir kl. 9, 10, 11, 12, 14, 15og 16.
X-IÐ
FM 97,7
7.00 Las Vegas. 9.00 Sigurjón og Jón
Gnarr. 12.00 Ragnar Blöndal. 15.30
Doddi litli. 19.00 Lög unga fólksins.
22.00 Party Zone Classics-danstónl-
ist. 24.00 Næturvaktin. 4.00 Nætur-
blandan.
Útvarp Hafnarf jöróur FM 91,7
17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrjun.
18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.
Ymsar
Stöðvar
BBC PRiME
4.00 The Leaming 2kme 5.00 Newsdesk 5.30
Simon and the Witch 5.45 BDly Webb’s Amaz- ’
ing Story 6.10 tírange HiU 6.45 Ready, Ste-
ady, Cook 7.15 Kiiroy 8.00 Style Challenge
8.30 EastEnders 9.00 Pie in the Sky 9.55
Real Rooms 10.20 Ready, Steady, Cook 10.50
Styie ChaUenge 11.15 Vets’ Schooi 11.45
Kilroy 12.30 EastEnders 13.00 Pie in the Sky
14.00 Real Rooms 14.25 Símon and the Witch
14.40 Bíliy Webb’s Amazing Story 15Æ5
Grange Hiil 15.30 WildUfe 16.00 World News
16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders
17.30 Vets’ School 18.00 Goodníght Sweethe-
art 18.30 The Bríttas Empire 19.00 Casualty
20.00 Worid News 20.30 Later With Jools
Hoiland 21.30 The Glam Metal Detectivee
22.00 Bst of Fun 22.30 Top of the Pops
23.05 Dr Who 23.30 The Leaming Zone
CARTOON NETWORK
4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Real
Story of... 5.00 The Fruitties 5.30 Thomas
the Tank Engine 6.00 little Dracula 6.30
Biinky BiU 7.00 Scooby Doo 7.30 Tom and
Jerry 8.00 Dexter’s Laboratory 8.30 The
Mask 9.00 2 Stupid Dogs 9.30 The Addams
Famiiy 10.00 Dumb and Dumber 10.30 The
Bugs and Daffy Show 11.00 The Flintstones
11.30 The Wacky Races 12.00 The Mask
12.30 Tom and Jerry 13.00 Hong Kong Phoo-
ey 13.30 Pqpeye 14.00 Droopy and DripjUe
14.30 Scooby Doo 15.00 Superchunk: The
Flintstones 17.00 Tom and Jerry 17.30 The
Flintstones 18.00 Scooby Doo 19.00 Pirates
of Dark Water 19.30 DexteFs Laboratory
CNN
Fréttir og vlðskiptafróttlr fluttar reglu-
lega. 4.30 Insight 6.30 World S|x>rt 7.30
Sbowbiz Today 10.30 American Edition 10.45
Q & A 11.30 World Sport 12.15 Asian Editi-
on 13.00 LanyKing 14.30 Worid Sport 15.30
Giobal View 16.30 Q & A 17.45 American
Edition 19.00 Larry King 20.30 Insight 21.30
Worid Sport 0.15 American Edition 0.30 Q &
A 1.00 Larry King 2.30 Showbiz Today
DISCOVERY
16.00 Histoiy’a Tummg Points 15.30 Fire
16.00 Next Step 16.30 Jurassica 2 17.00
Wild Things 18.00 Beyond 2000 18.30 Histor-
y’s Tuming Points 19.00 The Llon's SKare
20.00 New Detectives 21.00 Justice Files
22.00 Hitler 23.00 Secret Weapons 23.30
Fite 24.00 Historýs Tuming Points 0.30
N(:Xt Stép 1.00 Dagskráriok
EUROSPORT
6.30 Siglingar 7.00 Fijáisar íþróttir 9.00
Sund 10.00 Akstursíþróttir 11.00 F^aiiahjól
12.00 Vélþjólakeppni 14.00 Sund 16.30 Vél-
hjólakeppni 17.00 Tennis 19.00 Dráttarvéla-
tog 20.00 Sund 21.00 Vélþjólakeppni 22.00
Hnefaleikar 23.00 Keppni á Qórhjóladrífnum
bflum 23.30 Dagskráríok
MTV
4.00 Kickstart 7.30 Michael Jacksoru His Stoiy
in Music 8Æ0 Mix Video Brunch 12.00 Dance
Floor Chart 13.00 Beach House 14.00 Select
MTV 16.00 Dance Floor Chart 17.00 News
Weekend Edition 17.30 The Grind Classics
18.00 Festivals ’97 1 8.30 Top Selection 19.00
The Real World 19.30 Singied Out 20.00
Amour 21.00 Loveline 21.30 Beavis and Butt-
Head 22.00 Party Zone 24.00 ChUl Out Zone
NBC SUPER CHANNEL
Fréttir og viðskiptafróttir fluttar reglu-
lega. 4.00 VIP 4.30 Tom Brokaw 6.00 Brian
Wiiliams 6.00 Today 7.00 CNBC’s European
Squawk Box 12.30 CNBC’s US Squawk Box
14.00 The Good Life 14.30 Spencer Christ-
ían’s Wine Cellar 15.00 The Site 16.00 Nation-
al Geographic Television 17.00 The Best of
the Ticket 17.30 VIP 18.00 Musíc Legends
18.30 Talkin’ Jazz 19.00 US PGA Golf 20.00
Jay Leno 21.00 Conan O'Brien 22.00 Super
Sports 22.30 Tom Brokaw 23.00 Jay Leno
24.00 MSNBC Intemight 1.00 VIP 1.30 Tra-
vel Xpress 2.00 The Best of the Ticket 2.30
Talkin’ Jazz 3.00 Travel Xpress 3.30 The
Best of the Ticket
SKY MOVIES PLUS
5.05 1110 Games, 1970 7.00 The Spy with a
Coid Nose, 1966 9.00 The Land Before Time
IU, 1995 10.15 Back Home, 1990 12.15 Uon-
heart: 'rhe Children’s Crusade, 1987 14.15
The Games, 1970 16.15 A Pyromaniac’s Love
Stoiy, 1995 18.00 Yankee Zulu, 199-1 20.00
The Quick and the Dead, 1995 22.00 Sirens,
1994 23.35 I’U Do Anything, 1994 1.35 Mot-
orcycle Gang, 1994 3.00 Deceived By Trust,
1995
SKV NEWS
Fréttir á klukkutíma fresti. 5.00 Sunrise
8.30 Century 8.30 ABC Nightline 10.30
Woríd News 12.30 CBS Morning News 13.30
Parliament 14.30 Fashion TV 16.30 Worid
News 16.00 Live at Five 17.30 Martin Stan-
ford 18.30 Sportsline 19.30 Business Iteport
20.30 World News 22.30 CBS Evening News
23.30 ABC World News Tonight 0.30 Martin
Stanford 1.30 Business Report 2.30 The Lords
3.30 CBS Evening News 4.30 ABC World
News Tonight
SKY ONE
5.00 Moming Glory 8.00 Regis & Kathie Lee
9.00 Another World 10.00 Days of Our Lives
11.00 Oprah Wmfrey 12.00 Geraldo 13.00
Saily Jessy Raphaei 14.00 Jenny Jones 15.00
Oprah 16.00 Star Trek 17.00 Real TV 17.30
Married... With Children 18.00 The Simpsons
18.30 MASH 19.00 The Big Easy 20.00
Walker, Texas Ranger 21.00 Reds in Europe
21.30 Eat My Sports! 22.00 SUr Trek 23.00
David Letterman 24.00 Hit Mix Long Ptay
TNT
20.00 Fiipper, 1963 22.00 One Spy Too Many,
1966 23.45 The Spy with My Face, 1966
1.15 Sergeant Yorií, 1941