Morgunblaðið - 15.08.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1997 55 .
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: SA gola eða kaldi. Lengst af bjart veður á
Norður- og Norðvesturlandi, en skýjað og súld
eða rigning öðru hverju í öðrum landshlutum.
Hiti á bilinu 10 til 20 stig, hlýjast norðanlands og
vestan.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á laugardag verður SA átt, rigning og hlýtt, en
breytileg átt, skúrir og fremur svalt í veðri á
sunndaginn. MÁNUDAGUR TIL MIÐVIKUDAGS:
Suðlægar áttir verða ríkjandi með vætu um
mestallt land. Fremur hlýtt í veðri.
Ferðamenn athugið!
Auðvelt er að kynna sér veðurspá og nýjustu veðuF
athuganir áður en haldið er af stað í ferðalag, með því að
nota símsvara Veðurstofunnar, 902 0600. Ekki þarf að
bíða meðan kostir 1-8 eru lesnir heldur má strax velja
kost 8 og síðan tölur landsfjórðungs og sþásvæðis.
Dæmi: Þórsmöik (8-4-2), Landmannalaugar (8-5), Kirkju-
bæjarklaustur og Skaftafell (8-4-1), Hallormsstaður (8-3-1),
Mývatn og Akuneyri (8-2-2), Snæfellsnes og Boigar-
fjörður (8-1-1), Þingvellir (8-4-2) og Reykjavlk (8-1-1).
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að veija einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Um 900 km SSV í hafi er allvíðáttumikil 995 mb
lægð sem hreyfist norður. 1020mb hæð er á milli Jan
Mayen og Noregs og önnur álíka yfir Grænlandi.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 f gær að fsl. tíma
Reykjavík
Bolungarvfk
Akureyri
Egilsstaðir
Kirkjubæjarkl.
Nuuk
Narssarssuaq
Þórshöfn
Bergen
Ósló
Kaupmannahöfn
"C Veður
15 þokumóða
11 rigning
16 skýjað
20 þokumóða
14 þoka á síð.klst.
8 þokai grennd
11 skýjað
13 þoka
21 léttskýjað
26 heiðskírt
°C
Lúxemborg 26
Hamborg
Frankfurt
Vín
Algarve
Maiaga
Las Palmas 26
Barceiona
Mallorca
Róm
Veður
hálfskýjað
léttskýjað
skýjað
léttskýjað
heiðskírt
léttskýjaö
léttskýjað
léttskýjað
léttskýjað
Stokkhólmur Helsinkl 22 léttskýjað 17 skýiað Wlnnipeg Montreal 14 alskýjað 16 heiðsklrt
Dublin 23 léttskýjað Halifax 16 skúr
Glasgow 23 léttskýjað New York 23 hálfskýjað
London 24 skýjað Washington
Paris 26 skýjað Orlando 26 heiðskírt
Amsterdam 20 þokumóða Chlcago 16 skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
15. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl 1 suðri
REYKJAVÍK 3.29 2,9 9.46 0,9 16.06 3,3 22.29 0,7 5.15 13.28 21.38 23.03
ÍSAFJÖRÐUR 5.28 1,7 11.48 0,5 18.11 2,0 5.09 13.36 22.00 23.12
SIGLUFJÖRÐUR 1.29 0,4 7.57 1,1 13.50 0,5 20.10 1,2 4.52 13.16 21.36 0.00
DJÚPIVOGUR 0.26 1,6 6.36 0,6 13.14 1,8 19.30 0,6 4.47 13.00 21.10 22.34
Sjávarhasð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands
ittorgmttfcltofeib
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 skrautgjarn, 8 fískveið-
ar, 9 hrósar, 10 slæm, 11
dregur, 13 mannsnafn,
15 æki, 18 ofsainaður, 21
guð, 22 ginni, 23 fuglinn,
24 nábýliskona.
LÓÐRÉTT;
2 slóttug, 3 talar, 4 lftill
bátur, 5 skottið, 6 knippi,
7 ósoðinn, 12 bardaga, 14
sefa, 15 hæð, 16 ílát, 17
stíf, 18 ósvífín, 19 sárið,
20 skýra frá.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 trýni, 4 bolti, 7 nefna, 8 riftu, 9 níð, 11 rýrt, 13
grun, 14 askur, 15 fork, 17 árás, 20 urt, 22 mokar, 23
efnuð, 24 linna, 25 glita.
Lóðrétt: 1 týnir, 2 ýlfur, 3 iðan, 4 borð, 5 lifir, 6 Iðunn,
10 ískur, 12 tak, 13 grá, 15 fámál, 16 rakan, 18 rengi, 19
síðla, 20 urða, 21 teig.
✓
I dag er föstudagur 15. ágúst,
227. dagur ársins 1997. Maríu-
messa hin fyrri. Orð dagsins:
Haf þér til fyrirmyndar heil-
næmu orðin, sem þú heyrðir mig
flytja. Stattu stöðugur í þeirri
trú og þeim kærleika, sem veit-
ist í Kristi Jesú.
föstudaga í sumar kl.
14.30.
Hana-Nú, Kópavogi.
Vikuleg laugardags-
ganga verður á morg-'
un. Lagt af stað frá
Gjábakka, Fannborg
8, kl. Í0. Nýlagað
molakaffi.
Árskógar 4. Bingó í
dag kl. 13.30.
Höfnin
Reykjavíkurhöfn: í
gær fóru Lagarfoss,
Arnarfell, Brúarfoss
og Örfirisey. í dag er
japanska skipið Shos-
hin Maru nr. 68 vænt-
anlegt.
Hafnarfjarðarhöfn: I
fyrrakvöld kom
Mærsk Barent og fór í
gær. í gær komu tog-
ararnir Ocean Tiger
og Þórunn Havsteen.
Lagarfoss fór.
Mannamot
Norðurbrún 1 og
Furugerði 1. Fimmtu-
daginn 21. ágúst kl. 13
verður farið að Skál-
holti og Flúðum. Uppl.
og skráning í Furu-
gerði 1, sími 553-6040
og í Norðurbrún 1 í
síma 568-6960.
Félag kennara á eftir-
launum fer í sína ár-
legu skemmtiferð
fimmtudaginn 21.
ágúst nk. Ekið verður
um utanvert Snæfells-
nes, (umhverfis jökul).
Væntanlegir þátttak-
endur þurfa að láta
skrá sig í síðasta lagi
mánudaginn 18. ágúst
á skrifstofu Kennara-
sambands íslands í s.
562-4080.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði. Laugar-
dagsgangan mætir í
(II. Tím. 1,13.)
miðbæ Hafnarfjarðar
kl. 10 í fyrramúlið.
Farið verður í Árbæj-
arsafn. Leiðsögn um
staðinn. Rúta fram og
til baka.
Gerðuberg, félags-
starf. Málverkasýning
Jóns Jónssonar er op-
in á þeim tíma sem
húsið er opið.
Bólstaðarhlíð 43. Far-
ið verður austur að
Odda á Rangárvöllum
mánudaginn 18. ágúst
kl. 12.30. Eftirmið-
dagskaffi drukkið í
Listaskálanum í
Hveragerði. Uppl. og
skráning í ferðina í
síma 568-5052.
Aflagrandi 40. Bingó
kl. 14.
Hraunbær 105. Al-
menn handavinna kl.
9-12, kl. 11 leikfimi.
Vitatorg. Kaffi kl. 9,
stund með Þórdísi kl.
9.30, leikfimi kl. 10,
golfæfing kl. 13, bingó
kl. 14, kaffi.kl. 15.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og ná-
grenni. Félagsvist í
Risinu kl. 14 í dag.
Göngu-Hrólfar fara í
létta göngu um borg-
ina kl. 10 í fyrramálið.
Vesturgata 7. Dansað
í kaffitímanum alla
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Spiluð
verður félagsvist í
Fannborg 8, Gjá-
bakka, í kvöld kl. 20.30
og er húsið öllum opið. ■.__
Kirkjustarf
Laugarneskirkja.
Mömmumorgunn kl.
10-12.
Sjöunda dags að-
ventistar á Islandi: Á
laugardag:
Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19. Biblíu-
fræðsla kl. 9.45. Guðs-
þjónusta kl. 11. Ræðu-
maður Björgvin
Snorrason.
Safnaðarheimili að-
ventista, Blikabraut 2V
Keflavík. Guðsþjón- ’
usta kl. 10.15. Biblíu-
rannsókn að guðsþjón-
ustu lokinni. Ræðu-
maður Einar Valgeir
Arason.
Safnaöarheimili að-
ventista, Gagnheiði
40, Selfossi. Hvfldar-
dagsskóli kl. 10. Guðs-
þjónusta kl. 11. Ræðu-
maður Eric Guð-
mundsson. T
Aðventkirkjan,
Brekastíg 17, Vest-
mannaeyjum. Hvfldar-
dagsskóli kl. 10.
Loftsalurinn, Hóls-
hrauni 3, Hafnarfirði.
Biblíufræðsla kl. 11.
Ræðumaður Steinþór
Þórðarson.
Búrhvalur
BÚRHVALUR er stærstur tannhvala og getur náð allt að 20 m lengd. Hann er
farhvalur og dvelur í norðurhöfum á sumrin en á vetrum færir hann sig sunn-
ar. Búrhvalur hefur verið alfriðaður við íslandsstrendur síðan 1982.
Búrhvalir eru ýmist blágráir eða brúnleitir. Þeir eru með stórt höfuð, sér-
kennilega þvert að framan, sem er um þriðjungur lengdar þeirra. Bakhyrna er
engin á búrhvölum en hnúðar hennar í stað. Búrhvalir nærast á smokkfiski og
fiski. í höfði búrhvala er olía, hvalsauki, sem notuð er til iðnaðar, og í þörmum
þeirra er oft vaxkennt efni, ambur, sem notað er í ilmefni.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SlMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar:
669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1156,
sérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 126 kr. eintakjjk
Tvær pizzur á verði
einnar ef þú sækir
miðstærð eða
stóra pizzu með
brauðstöngum.
“Hut.
■B* 533 2000
Hótel Esja