Morgunblaðið - 17.08.1997, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 17.08.1997, Qupperneq 10
10 E SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ Þjónustufulltrúi í notendaþjónustu Eimskip óskar eftir starfsmanni í notendaþjónustu Jyrirtækisins. Notendaþjónustan svarar fyrirspumum um hug- og vélbúnað, greinir vandamál og afgreiðir þjónustubeiðnir, jafnframt því að hafa umsjón með samskiptum og almennri þjónustu upp- lýsingavinnslu félagsins. Þjónustan er fyrir alla tölvunotendur Eimskips, bæði innanlands og á skrifstofum félagsins erlendis. Tölvuumhverfið er byggt á IBM AS/400 tölvum og umfangsmiklu neti einkatölva. Alls eru útstöðvar um 480 í 10 löndum. Óskað er eftir starfsmanni með: • Menntun á tölvusviði • Þekkingu á AS/400 tölvuumhverfi • Reynslu í notkun almennra hugbúnaðarpakka, t.d. Word og Excel • Góða enskukunnáttu • Skipulagshæfileika Þjónustulipurð er nauðsynleg og þarf viðkomandi að eiga auðvelt með mannleg samskipti. Umsóknir um starfið leggist inn í starfsþróunar- deild Eimskips, Pósthússtræti 2, í síðasta lagi 22. ágúst 1997. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Eimskip leggur áherslu á að auka hlut kvenna í ábyrgðar- stöðum hjá félaginu og stuðla þar með að því að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði. EIMSKIP Slmi 525 7373 • Fax 525 7379 Netfang: mottaka@eimskip.is Heimaslða: http//www.eimskip.is EIGKASTÝRING SÉRFRÆÐINGUR Öflugt fjármálafyrirtæki óskar eftir að ráða sérfræðing til að annast eignastýringu fyrir viðskiptavini fyrirtækisins. Starfssvið • Stýring eignasafna fyrir einstaklinga og smærri stofnanafjárfesta. • Stýring á erlendum eignasöfnum. • Rannsóknavinna er tengist erlendum fjárfestingum og miðlun upplýsinga þar um innan fyrirtækisins. Hæfniskröfur • Framhaldsháskólamenntun á sviði viðskiptafræði, hagfræði eða fjármála æskileg. • Reynsla af störfum erlendis er kostur. • Frumkvæði, samskiptahæfileikar og metnaður til að beita vönduðum vinnubrögðum. Um er að ræða spennandi tækifæri hjá stóru fyrirtæki við uppbyggingu ört vaxandi starfsemi. Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir hjá Ráðgarði hf. frá kl. 9 -12 í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs fyrir 24. ágúst n.k. merktar: "Eignastýring - sérfræðingur" RÁÐGARÐUR hf STfÓRNUNAR OG REKSIRARRÁÐGjÖF Furugerðl 5 108 Reyk|avik Siml 533 1800 Fax: 533 1808 Netfang: rgmidlun@treknet.is Heimasíða: http://www.treknet.ls/radgardur Hugbúnaðargerð Sjóvá-Almennar óska að ráða starfsmann við hugbúnaðargerð. Æskileg menntun/reynsla: Við leitum að háskólamenntuðum starfsmanni eða manni með góða starfsreynslu við hugbúnaðargerð. Reynsla í ORACLE er æskileg, en ekki skilyrði. Netþjónusta Einnig óskar félagið eftir starfsmanni í tæknideild upplýsingatæknisviðs. Starfið felst í daglegum rekstri á tölvuneti fyirtækisins, viðhaldi þess og upp- byggingu. Viðkomandi þarf að hafa reynslu og þekkingu á Windows NT netstýrikerfinu og öðrum Microsoft Backoffice hugbúnaði. Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson hjá Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. í stma 581 3666. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Hugbúnaðargerð 354" eða „Netþjónusta 431" fyrir 23. ágúst n.k. Hagvangur hf Skeifan 19 108 Reykjavík Sími: 581 3666 Bréfsími: 568 8618 Netfang: hag va ng@tir.sky rr.is Veffang: http://www.apple.is /hagvangur HAGVANGUR RADNINGARMÖNUSIA Rétt þekking á réttum tima -fyrir rétt fyrirtæki Deildarstjóri utanlandsdeildar Utanlandssvið er nýtt svið hjá Eimskip sem ber ábyrgð á starfsemi Eimskips erlendis. Leitað er eftir deildarstjóra utanlandsdeildar Eimskips í Reykjavík, sem heyrir undir fram- kvæmdastjóra utanlandssviðs. Leitað er að starfskrafti með háskólamenntun á sviði fjármála. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af starf- semi erlendis. Mjög góð enskukunnátta er nauð- synleg. Helstu verkefni: • Framsetning afkomumælinga og áætlana frá fyrirtækjum Eimskips erlendis • Stefnumótun og markaðssetning í samvinnu við framkvæmdastjóra utanlandssviðs og for- stöðumenn Eimskips erlendis • Gerð greiðslu- og fjárfestingaáætlana ásamt þátttöku í mati á nýjum verkefnum • Þróun upplýsingakerfa • Þátttaka í uppbyggingu gæðastarfs erlendis Fyrir réttan starfsmann er í boði fjölbreytt og krefjandi starf með margvíslegum tækifærum til faglegs þroska. Umsóknir sendist til Hjördfsar Ásberg, starfsmannastjóra Eimskips, Pósthús- stræti 2, 101 Reykjavík fyrir 22. ágúst nk. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Eimskip leggur áherslu á að auka hlut kvenna í ábyrgðar- stöðum hjá félaginu og stuðla þar með að því að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði. EIMSKIP Sími 525 7373 • Fax 525 7379 Netfang: mottaka@eimskip.is Heimasíða: http//www.eimskip.is Grunnskólar ísafjarðarbæjar ísafjardarbær varð til við sameiningu sex sveitarfélaga á norðan- verðum Vestfjörðum 1. júní 1996. Hér hefur myndast öflugt sveitarfé- lag með um 4.500 íbúum, þar sem lögð er áhersla á menntun og uppbyggingu skóla. I bænum eru fimm skólar auk eins útibús og eru þeir allir einsetnir nema á ísafirði. Skólarnir hafa afnot af glæsileg- um íþróttahúsum hver á sínum stað. í bæjarfélaginu er margháttuð þjónusta og atvinnustarfsemi, auk þess sem Vestfirðir eru rómaðir fyrir sérstæða náttúru og fjölbreytt tækifæri til útivistar og íþróttaiðk- unar. Eftirtaldar stöður eru lausartil umsóknar skólaárið 1997/1998: ísafjörður Staða útibússtjóra og kennara við Hnífs- dalsskóla: Almenn kennsla í fyrsta bekk, sérkennsla og myndmenntakennsla. Nánari upplýsingargefurskólastjóri, Kristinn Breiðfjörð Guðmundsson, í síma 456 3044 (hs. 456 4305) og aðstoðarskólastjóri, Jónína Ólöf Emilsdóttir, (hs. 456 4132). Netfang: krbg@snerpa.is. Suðureyri Almenn kennsla á miðstigi og sérkennsla. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, Magnús S. Jónsson, í símum 456 6129 og 456 6119 (heima). Heimasíða skólans: http//www.snerpa.is/sugandi/ Þingeyri Danska, smíðar og almenn kennsla. Nánari upplýsingar gefurskólastjóri, Skarp- héðinn Garðarsson, í símum 456 8106 og 456 8166 (heima). Við leitum eftir áhugasömum kennurum sem eru röggsamir og ábyrgir í starfi. Umsóknarfrestur ertil 20. ágúst 1997. Við bjóðum flutningsstyrk, hagstæða húsaleigu og staðaruppbót. Hafið samband sem fyrst! Skólafulltrúi, sími 456 7665. THE BODY SHOP S k i n & H a i r C are P r o d u c t s Verslunarstjóri á Akureyri The Body Shop á íslandi óskar eftir að ráða verslunarstjóra, ekki yngri en 25 ára, í verslun okkar, sem við munum opna á Akureyri um mánaðamótin sept./okt. '97. Um framtíðarstarf er að ræða. Við leitum að einstaklingi sem hefur: ★ Áhuga á umhverfis- og velferðarmálum. ★ Þekkingu og áhuga á snyrtivörum. ★ Þjónustulund og reynslu af sölustörfum. ★ Frumkvæði og getur starfað sjálfstætt. ★ Enskukunnáttu. ★ Skipulögð vinnubrögð. ★ Er jákvæður og getur komið í starfsþjálfun í Reykjavík, lágmark 2—3 vikur, fyrir opnun verslunarinnar. Auk þess óskum við eftir: Starfsmanni til afgreiðslustarfa í hlutastarf e.h., ca. 50%-60%. Við leitum að jákvæðum einstaklingi sem hefur: ★ Reynslu af sölustörfum og þjónustulund. ★ Frumkvæði og getur starfað sjálfstætt. ★ Áhuga á umhverfis- og velferðarmálum. ★ Áhuga á snyrtivörum. Umsóknir eru trúnaðarmál og þeim verður öll- um svarað. Vinsamlegast sendið ítarlegar skrif- legar umsóknir, ásamt mynd og meðmælum fyrir 23. ágúst nk. til: The Body Shop á íslandi, Laugavegi 51, pósthólf 1742, Rvík. íbúð til leigu Til leigu er 3ja herbergja íbúð við Háaleitis- brautfrá 1. sept. nk. Leiga 44.000 þús. á mánuði. Tilboð sendisttil afgreiðslu Mbl.fyrir21. ágúst, merkt: „I — 1511."

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.