Morgunblaðið - 17.08.1997, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 17.08.1997, Qupperneq 12
12 E SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ A KÓPAVOGSBÆR Laus störf við grunn- skóla Kópavogs Við Kópavogsskóla: Starf ræstis (75%). Upplýsingar gefur skóla- stjóri, í síma 554 0475. Vid Smáraskóla: Starf uppeldismenntaðs starfsmanns við dægradvöl (100%). Störf vid ræstingu og gangavörslu. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 554 6100. Við Lindaskóla: Starf uppeldismenntaðs starfsmanns vid dægradvöl. Störf við ræstingu og gangavörslu. Upplýsingar gefur skólastjóri, í síma 554 3900. Við Kársnesskóla: Starf ræstis (50%). Upplýsingar gefur skóla- stjóri í síma 554 1567. Við Snælandsskóla: Starf bekkjarkennara í 2. bekk (100% starf). Upplýsingar gefur skólastjóri, í síma 554 4085. Umsóknarfrestur er til 24. ágúst næst- komandi. Starfsmannastjóri. Vestmannaeyjabær Vestmannaeyjabær auglýsir eftir leikskólakennurum í störf leikskólakennara með deildarstjórn og starf leikskólastjóra. Starfsfólk leikskólanna í Eyjum leggur metnað sinn í faglegt og gott starf í samræmi við upp- eldismarkmið laga um leikskóla. Leikskólarnir hafa aðgang að faglegri ráðgjöf leikskólafull- trúa, þroskaþjálfa, sálfræðings og félagsráð- gjafa. Við leitum að leikskólakennurum sem eru tilbúnir að taka að sér faglega, stjórnunarlega og rekstrarlega ábyrgð í starfi. Umsóknarfresturertil 29. ágúst 1997 og skulu umsóknir berast Félags- og skólaskrifstofu Vestmannaeyja, Ráðhúsinu, 900 Vestmanna- eyjum. Nánari upplýsingar um störf og starfskjörveitir félagsmálastjóri í síma 481 1092. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Félagsmálaráð Vestmannaeyja. Ert þú kennari? Þá er þetta eitthvað fyrir þig. Okkur vantar ennþá kennara í eftirtalin störf: Dönskukennsla 2/3 staða Tónmennt Vi staða Kennsla yngri barna * Við Grunnskólann í Sandgerði eru greidd haerri laun en taxtar segja til um* Við Grunnskólann í Sandgerði eru fleiri tímar til árganga og fagstjórnar en reglur mæla fyrir um i þeim tilgangi að auðvelda samstarf kennara.* Kennarar sem ráða sig við Grunnskólann í Sand- gerði fá flutningsstyrk.* Við Grunnskólann í Sandgerði er mikil vinna við námskrárgerð.* Við Grunnskólann i Sandgerði er góð vinnuað- staða fyrir kennara.* I Sandgerði er sérlega gott að vera með börn og unglinga.* Frá Sandgerði er ekki neman 40 mínútna aksturtil Reykjavíkur.* I Sandgerði er Fræðasetrið, einstakt náttúrufræðisafn með aðstöðu fyrir skólafólk á öllum aldri.* Við Grunnskólann í Sand- gerði eru algengustu bekkjarstærðir á bilinu 15 til 18 nemendur. * Við Grunnskólann í Sandgerði er nú hafið átak í gæðastjórnun sem á að setja upp á næstu þremur árum.* Kennarar sem setjast að í Sandgerði fá aðstoð við að koma sérfyrir, leigja, byggja eða kaupa ibúðir.* Sandgerði er ört vaxandi bær með 1300 ibúa, aðeins 7 kilómetra frá Reykjanesbæ. Hafdu samband vid okkur. Guðjón Þ. Kristjánsson, skólastjóri, í símum 423 7436 og 423 7439 og Pétur Brynjarsson, aðstoðarskólastjóri, í símum 423 7717 og 423 7439. ®BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Laust starf í endurskoðunardeild Menntunar- og hæfniskröfur umsækjenda: - Viðskiptafræði- og eða sambærileg menntun. - Reynsla í bankastörfum æskileg. - Góð íslenskukunnátta. - Skipuleg sjálfstæð vinnubrögð. - Frumkvæði, metnaður og ábyrgð í starfi. - Tölvuþekking. - Lipurð í samskiptum. Starfinu fylgja ferðalög innanlands. Upplýsingar veitir Alda Sigurmarsdóttir forstöðumaður endurskoðunardeildar. Laun og kjör samkvæmt kjarasamningi SÍB og bankanna. Hafir þú áhuga á starfinu, sendu þá skriflega umsókn með upplýsingum um nám og fyrri störf til starfsmannhalds, Austurstræti 5, 155 Reykjavík, fyrir 1. september n.k. Umhverfismál Olíudreífing ehf. óskar að ráða verk- fræðing/taaknífræðing til starfa ( tæknideild. Aðalverkefni: Stjórnun og umsjón með umhverfis- öryggis- og gæðamálum fyrirtækisins. Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson hjá Hagvangi hf. í síma 581 3666. Umsóknum skal skilaö til Ráðningar- þjónustu Hagvangs hf- merktar „Umhverfi 331 fyrir 25. ágúst n.k. Hagvangur hf Stoifan 19 108 Roykjavík Sími: 5813666 Bréfstmi: 568 8618 Natfang: hagvang@tir^icyrr. is Véffang: http7/www.apple.is /hagvangur HAGVANGUR RADNINGARÞJONUSTA Rétt þekking á rettum ttma -fyrir rétt fyrírtæki Olíudreifing Sölumaður óskast í framtíðarstarf Traust og vaxandi iðnfyrirtæki í Hafnarfirði, með um 70 starfsmenn, óskar eftir að ráða sölumann í framtíðarstarf. Um er að ræða sölu til fyrirtækja bæði á lagervörum og sérunnum framleiðsluvörum og fer salan fram ýmist með heimsóknum eða gegnum síma. Leitað er að starfsmanni sem: — Getur unnið skipulega og hefur góða fram- komu. — Er duglegur og stundvís. — Hefur bílpróf (þarf ekki að hafa bíl). — Reykir ekki. — Reynsla af sölustörfum og einhver þekking á notkun tölva (Opus Allt sölukerfi) er æski- leg. í boði eru góð laun og góð starfsaðstaða. Þeirsem hafa áhuga vinsamlega skili inn um- sóknum á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir lok föstudags 22. ágúst, merktum: „Sala — 8345", þar sem fram koma m.a. upplýsingar um menntun og reynslu. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum svarað. „Au pair" — Flórída Óskum eftir „au pair" til eins árs á bandarskt heimili nálægt Fort Lauderdale. Þarf að geta byrjað í nóvember. Fleiri en ein staða í boði. Nánari upplýsingar hjá Sheri eða Höllu í síma 001 561 852 8356. SVÆÐISSKRIFSTOFA MÁLEFNA FATLAÐRA - REYKJAVÍK Lausar stöður Deildarstjóri óskast í fullt starf á sambýli fyrir geðfatlaða frá byrjun september. Menntun á sviði geðheilbrigðis og reynsla í starfi með geðfötluðum æskileg. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 552 2603 milli kl. 9 og 12 næstu daga. Einnig óskum við eftir körlum og konum í vaktavinnu á sambýlum, við umönnun fatl- aðra. Um er að ræða heilar stöður og hluta- störf. Auglýst er eftirfólki til lengri tíma og í afleysingar. Æskilegt er að umsækjendur hafi þroskaþjálfamenntun og/eða reynslu af störf- um með fötluðum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- unni. Launakjör eru samkvæmt kjarasamning- um ríkisstarfsmanna. Nánari upplýsingar veitir Steinunn Guðmundsdóttir í síma 533 1388. Umsóknarfresturertil 1. sept. nk. en umsóknir geta gilt í allt að 6 mán. Skriflegar umsóknir sendist Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra, Suðurlandsbraut 24,108 Reykjavík. Trésmiðir, krana- menn, byggingar- menn Vegna aukinna verkefna óskum við að ráða fasta starfsmenn í eftirtalin störf: Trésmið: Um er að ræða mótauppslátt bæði með kerfismótum og hefðbundinn mótaupp- slátt. Kranastjórnun: Starf kranamanns á stórum byggingarkrana. Almenn byggingarvinna: Duglega hjálpar- menn í ýmis störf. Við bjóðum áhugaverð störf hjá traustu fyrir- tæki, sem leggur áherslu á góða vinnuaðstöðu, góðan starfsanda og möguleika á námi og frama sinna starfsmanna. Nánari upplýsingar í skrifstofunni, Funahöfða 19, þar sem umsóknareyðublöð liggja frammi. Ármannsfell Funahöfða 19. 'VjaV'* Innritun Tónmenntaskóli Reykjavíkur hefur kennslu í september. Nemendur, sem eiga umsóknir nú þegar í skólanum, komi til innritunar þriðju- daginn 2. september, sbr. heimsent bréf næstu daga. Skólinn getur enn bætt við sig örfáum nemendum í forskóladeild sem hér segir: Forskóli I, börn fædd 1991 (6 ára) Forskóli II, börn fædd 1990 (7 ára) Auk þess getur skólinn bætt við nemendum á ýmsum aldri á eftirtalin hljóðfæri: Tréblásturshljóðfærin blokkflautu, óbó, fag- ott, klarinett og þverflautu Málmblásturshljóðfærin trompet (kornett), básúnu, horn og barytonhorn. Auk þess nemendur á kontrabassa og harmóniku. Skrifstofan er opin á Lindargötu 51 frá kl. 12.30-17.00. Síminn er 562 8477. Skólastjóri. Kennsla yngri barna Myndmenntakennsla Tvo kennara vantar að Höfðaskóla á Skaga- strönd, til kennslu yngri barna og í mynd- mennt. Launauppbót o.fl. Nánari upplýsingar veitir Ingibergur Guð- mundsson skóiastjóri í símum 452 2642 (vinna) eða 452 2800 (heima).

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.