Morgunblaðið - 17.08.1997, Qupperneq 18
18 E SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Bóklegt nám fyrirfyrrverandi flugkennara
til endurnýjunar flugkennaraáritunar verður
haldið í lok ágúst 1997. Umsóknir um þátttöku
berist skrifstofu skólans fyrir 22. ágúst nk.
Forfalla- og upptökupróf fyrir atvinnuflug-
mannsskírteini með blindflugsáritun hefjast
1. september 1997. Umsóknum um þátttöku
skal skilað á skrifstofu skólans fyrir 22. ágúst nk.
Atvinnuflugmannsskírteini 1. flokks. Hefst
23. september 1997. Umsóknarfrestur ertil
16. september nk. Inntökuskilyrði eru: Atvinnu-
flugmannsskírteini með blindflugsáritun.
Inntökupróf fyrir skólavist á árinu 1998
verða í lok nóvember nk. Umsóknir um þátt-
töku berist skrifstofu skólans fyrir 22. nóvem-
ber nk.
Bóklegt nám fyrir atvinnuf lugmannsskír-
teini með blindflugsáritun. Hefst 6. janúar
1998. Umsóknarfrestur ertil 5. desember nk.
Inntökuskilyrði eru: Einkaflugmannsskírteini,
1. flokks læknisvottorð og að hafa staðist inn-
tökupróf.
Bóklegt nám fyrir flugkennaraáritun. Hefst
um miðjan janúar 1998. Umsóknarfresturer
til 7. janúar 1998. Inntökuskilyrði eru: Að hafa
lokið meðfullnægjandi árangri í bóklegum
prófum fyrir atvinnuflugmannsskírteini með
blindflugsáritun.
Umsóknareyðublöd fást á skrifstofu skólans
á Reykjavíkurflugvelli. Umsóknir, ásamtstað-
festum Ijósritum af prþfskírteinum, þurfa að
hafa borist Flugskóla íslands fyrir tiltekinn um-
sóknarfrest.
Flugskóli íslands.
Bóklegt nám
atvinnuflugmannsskírteini
Flugskóli íslands mun standa fyrir bóklegri
kennslu fyrir eftirtalin skírteini og áritanir
haustið 1997 og vorið 1998 ef næg þátttaka
verður.
Frá Menntaskólanum í
Kópavogi
Stundatöfluafhending og upphaf
kennslu verður sem hér segir:
Nýnemar
Fyrsta árs nemar í almennu bóknámi, skrifstofu-
braut og fornámi mæti á kynningarfund í skól-
anum fimmtudaginn 28. ágúst kl. 13.00.
Stundatöfluafhending ferfram að fundi lokn-
um. Stöðupróf í stafsetningu og fundur með
umsjónarkennurum verður föstudaginn 29.
ágúst kl. 10.00.
Verknámsnemar
Nemendur í verklegu námi á hótel- og matvæla-
sviði; bakaraiðn, framreiðslu, matreiðslu, mat-
artæknarog grunndeild, mæti á kynningarfund
fimmtudaginn 28. ágúst kl. 10.00.
Stundatöfluafhending ferfram að fundi loknum.
Eldri nemar
Nemendur á 2., 3. og 4. námsári í bóknámi
sæki stundatöflurfimmtudaginn 28. ágúst kl.
15.00.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá
mánudaginn 1. september.
Skólameistari.
FJÖlBfUUJT&StóllNH
BRUÐH0UI
Frá Fjölbrautaskólanum
í Breiðholti
Upphaf haustannar
26. ágúst þriðjudagur
Töfluafhending nýnema kl. 9.00.
Töfluafhending eldri nema kl. 10.00.
Skólasetning kl. 9.15 og að henni lokinni ný-
nemakynning.
Kennarafundur kl. 13.00.
1. september, mánudagur
Kennsla hefst í dag- og kvöldskóla skv. stunda-
skrám.
Innritun í Kvöldskóla F.B.
25., 27. og 28. ágúst kl. 16.30-19.30.
MENNTASKÓLINN
VIÐ SUND^A
Frá Menntaskólanum við
Sund
Vakin er athygli á því aðfresturtil að sækja
um stundakennslu í eðlisfræði (10 klst) og
kennslu í tölvufræði og starf við tölvuum-
sjón (1/1 staða) er framlengdur til 19. ágúst.
í umsókn skal greina frá menntun og fyrri störf-
um. Ekki þarf að nota sérstök umsóknareyðu-
blöð. Afrit af vorrorðum um nám fylgi.
Umsóknir sendist í Menntaskólann við Sund,
Gnoðarvogi 49,104 Reykjavík. Öllum umsókn-
um verður svarað.
Nánari upplýsingar veita rektorog konrektor,
í síma 553 7300.
BÁTAR SKIP
Útgerðarmenn
— Kínaferð —
Við minnum á kynnisferðina til Kína og Hong
Kong vegna nýsmíðaverkefna á fiskiskipum
sem farin verður þann 5. til 12. sept. nk.
Með í för verður skipatæknifræðingur Ráð-
garðsskiparáðgjafar.
Vinsamlegast hringið og leitið nánari upplýs-
inga og staðfestið þátttöku sem allra fyrst.
Ennþá örfá sæti laus.
--------
IceMac
Æiw~
Faxaskála 2,101 Reykjavík,
sími 562 3518, fax 552 7218.
\
L
Ibúð óskast til leigu
Starfsmaður hjá VSO Ráðgjöf óskar eftir 3ja—
4ra herbergja íbúð sem fyrst, til lengri eða
skemmri tíma, á svæði 105 eða því sém næst.
Um er að ræða reglusama fjögurra manna fjöl-
skyldu. Góðri umgengni og skilvísum greiðsl-
um heitið.
Upplýsingar í síma 562 1099 eða 898 2837.
Akureyri
Óska eftir 4 — 5 herbergja íbúð til leigu á
Akureyri sem fyrst.
Upplýsingar í síma 465 2319 á daginn og
465 2332 á kvöldin.
ATVIISINUHÚSNÆÐI
Atvinnuhúsnæði
í Hafnarfirði
Til leigu húsnæði í Rafha-húsinu, Lækjargötu
30 í Hafnarfirði.
Verslunar- og lagerhúsnæði ca 370 m2 á
sanngjörnu verði. Góð aðkoma og bílastæði.
Iðnaðarhúsnæði - salur 6-800 m2 með stórum
innkeyrsludyrum og góðri lofthæð. Bjart og
gott húsnæði. Má skipta í minni einingar.
Húsnæði á 2. hæð, sem hentar fyrir léttan
iðnað eða skrifstofur.
Húsið ervel merkt og áberandi staðsett við
mikla umferðargötu rétt við miðbæinn.
Upplýsingar í síma 565 5503.
Verslunarhúsnæði til sölu
Til sölu mjög gott og nýlegt uþb. 300 fm
verslunarhúsnæði á jarðhæð í þessu vel stað-
setta húsi. í dag skiptist húsnæðið í 3 einingar
og eru 2 þeirra í leigu. Eign sem býður upp
á marga möguleika.
Húsakaup, Suðurlandsbraut 52,
__________sími 568 2800._________________
Miðbær
Gott ca 80 fm skrifstofuhúsnæði í lyftuhúsnæði
í miðbæ Reykjavíkur. Þrjú skrifstofuherbergi.
Parket. Lausttil afhendingar strax.
Á sama stað 190 fm ódýrt geymsluhúsnæði.
Leigulistinn,
Skipholti 50B,
sími 511 1600.
HÚSNÆBI ÓSKAST
íbúð á svæði 101,105, 107
3ja manna fjölskylda óskar eftir 3ja—4ra herb.
íbúð til leigu. Erum nýkomin úr námi í Banda-
ríkjunum og að hefja störf við Háskólann.
Góðri umgengni, reykleysi og skilvísum
greiðslum heitið.
Upplýsingar í símum 564 2524 og 554 0716.
Reglusöm fjölskylda
4ra manna fjölsk. óskar eftir 3-5 herb. íb. eða
húsi, miðsvæðis í Rvík, helst í lok ág. eða í sept.
Góð meðmæli, tryggingarvíxil og fyrirframgr.
f. rétta íb. Góðri umgengni heitið og skilv.
greiðslum. Uppl. í s. 487 5595 og 896 6947.
Múlahverfi -
Skrifstofu/lagerhúsnæði til leigu
Nýstandsett 500 fm efri hæð með innkeyrslu-
hurð og vörulyftu. Laust nú þegar. Næg bíla-
stæði.
Upplýsingar í síma 896 0304.
Til leigu - Kringlan
Vönduð 90 m2 verslunareining á einum besta
stað í Kringlunni. Einingin er glæsilega inn-
réttuð og í toppstandi. Laus fljótlega.
Upplýsingar í síma 896 8726 eða 896 0304.
Skrifstofuhúsnæði óskast
Skrifstofuhúsnæði, ca 100 m2, óskast mið-
svæðis í borginni. Þarf að vera laust fljótlega.
Upplýsingar í síma 568 1636 á skrifstofutíma.
Eitt blað fyrir alla!
- kjarni málsins!