Morgunblaðið - 18.09.1997, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 18.09.1997, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Skammur tími til stefnu MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá skólanefnd Akra- ness: „Skólanefnd Akraness hélt fund þriðjudaginn 16. september og ræddi m.a. um launadeilu leikskóla- kennara og grunnskólakennara við sveitarfélögin. Af því tilefni var eftirfarandi ályktun samþykkt: Skólanefnd Akraness lýsir áhyggjum sínum vegna stöðunnar sem upp er komin í kjaraviðræðum leik- og grunnskólakennara við sveitarfélögin. Skólanefnd bendir á að mjög skammur tími er til stefnu til að ná samningum við ieikskóla- kennara áður en til boðaðs verk- falls kemur sem mun hafa víðtæka röskun á högum fjölskyldna í för með sér. Einnig óttast nefndin þær afleiðingar sem uppsagnir stórs hóps kennara munu hafa á skóla- starf. Skólanefnd tekur undir sam- þykkt bæjarráðs Akraness þar sem lýst er fullu trausti á störf kennara hjá Akraneskaupstað. Skólanefnd Akraness skorar á launanefnd sveitarfélaga að leita allra leiða til að ná samningum við leik- og grunnskólakennara." BRIPS Umsjðn Arnór G. Ragnarsson Sameiginleg bridskvöld hjá Bridsfélagi Breiðfirðinga og Bridsfélagi Breiðholts BFB og Bf. Breiðholts hafa ákveðið að standa sameiginlega að brids- kvöldum veturinn 1997-98. Spilað verður á fimmtudögum í húsnæði Bridssambandsins, 3. hæð, Þöngla- bakka 1. Spilamennska byrjar kl. 19.30. Keppnisstjóri verður ísak Öm Sigurðsson. Dagskrá vetrarins er ekki tilbúin en næstu tvo fimmtudaga, 18. og 25. september, verða spilaðir eins- kvölds tölvureiknaðir tvímenningar með forgefnum spilum. Efstu pör á hveiju kvöldi verða verðlaunuð með rauðvíni. Hausttvímenningur Hreyfils Staðan eftir 13 umferðir: Flosi Ólafsson - Sigurður Ólafsson 415 GuðmundurMagnússon-KáriSiguijónsson 401 Birgir Kjartansson - Ámi Kristjánsson 396 ÖmFriðfínnsson-JóhannesEinksson 372 ÓliB.Gunnareson-ValdimarElíasson 368 AnnaG.Nielsen-GuðlaugurNielsen 348 Óskar Sigurðsson - Þorsteinn Berg 348 Ásgrímur Aðalsteinss. - Sveinn Aðalsteinss. 340 Skafti Bjömsson - Jón Sigtryggsson 338 SveinnKristinsson-MagniOlafsson 336 Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Vetrarstarf félaganna hófst 15. sept. sl. Spilaður var eins kvölds Mitchell tvímenningur. 26 pör mættu. Meðalskor 216. Besta skor í N/S: Ólína Kjartansd. — Dúa Ólafsd. 255 Friðrik Jónsson - Tómas Siguijónsson 252 Cecil Haraldss. - Viðar Guðmundsson 250 Besta skor í A/V: Guðlaugur Sveinss. - Lárus Hermannss. 262 AlbertÞoreteinss.-BjömÁmason 238 HannesIngibergss.-LámsAmórsson 235 Mánudaginn 22. sept. nk. verður aftur spilaður eins kvölds tvímenning- ur (Mitchell). Verðlaun fyrir bestu skor í N/S og A/V. Mánudaginn 29. sept. nk. hefst Aðaltvímenningur félaganna, 3-5 kvöld. Spilastjóri er ísak Óm Sigurðs- son. Bridsdeild félags eldri borgara í Kópavogi Spilaður var Mitchell-tvímenn- ingur þriðjudaginn 9. september sl. 34 pör mættu og urðu úrslit N-S: EysteinnEinareson-LárusHermannsson 411 IngunnBemburg-Eb'nJónsdóttír 381 VilhjálmurSigurðsson-ÞórðurJörundsson 360 JónStefánsson-MagnúsOddsson 345 A-V: HannesAlfonsson-EinarEinareson 391 EmstBackmann-JónAndrésson 361 Halla Ólafsdóttir - Garðar Sigurðsson 354 Þórhildur Magnúsdóttir - Sigurður Pálsson 343 Meðalskor 312 Spilaður var Mitchell-tvímenn- ingur föstudaginn 12. september sl. 24 pör mættu, úrslit N-S: Þórarinn Ámason - Ólafur Ingvareson 244 Rafn Krjstjánsson - Oliver Kristofereson 244 Baldur Ásgeireson - Magnús Halldóreson 243 Eysteinn Einarsson—Þoreteinn Erlingsson 235 A-V: Róbert Sigmundsson - Sveinn K. Sveinsson 266 Cyrus Hjartareon—Fróði Pálsson 247 Ingiríður Jónsdóttir- Heiður Gestsdóttir 238 EmstBackmann-JónAndrésson 237 Meðalskor 216 ADAUGLÝSINGAR TILBOÐ/ÚTBOÐ Birtist vegna mistaka undir röngum haus í gær og á sunnudag. Ké&SZVÉLAR Uppsteypa og ytri frágangur Kraftvélar ehf. óska eftirtilboöum í uppsteypu og ytri frágang við Dalveg 6—8 í Kópavogi. Verkið felst í uppsteypu, ísetningu hurða og glugga, einangrun og klæðningu útveggja og byggingu og frágangi þaks. Helstu magntölur eru: Mót 2.400 fm Steypa 560 rm Bending 48.000 kg Klæðning útveggja 650 fm Þakflötur 980 fm Útboðsgögn verða afhent hjá VSÓ Ráðgjöf, Borgartúni 20, Reykjavík, gegn 5.000 kr. skila- gjaldi. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 23. september 1997 kl. 14:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. VSÓ RÁÐGJÖF Útboð RARIK óskar eftir tilboðum í: RARIK 97007 Bygging aðveitustöðvarhúss . á Fáskrúdsfirði. Útboðsgögn verða seld á skrifstofum RARIK, Rauðarárstíg 10, Reykjavík og Þverklettum 2— 4, Egilsstöðum, frá og með föstudeginum 19. september nk. Verð fyrir hvert eintak er kr. 5.000. Skila þarf tilboðum á umdæmisskrifstofu RARIK Austurlandi, Þverklettum 2—4,700 Egilsstaðir, fyrir kl. 14.00 mánudaginn 6. októ- ber nk. Tilboðin verða þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem óska að vera nærstaddir. ’ Vinsamlega hafið tilboðin í lokuðu um- slagi, merktu: RARIK-97007 Bygging að- veitustöðvarhúss á Fáskrúðsfirði. Ib RARIK Rauðarárstígur 10.105 Reykjavík Sími 560 5500 . Bréfsími 560 5600 Útboð Fyrir hönd Húsbyggingarsjóðs Verzlunarskóla íslands er hér með óskað eftirtilboðum í að innrétta og ganga frá að fullu 1. áfanga Verzlunarháskóla íslands sem er að rísa við Ofanleiti 2 í Reykjavík. Húsið erkjallari ogfimm hæðirauktæknirýmis á 6. hæð. Húsið er 4.070 fm og 14.494 rúmm. Helstu verkþættir eru einangrun, milliveggir, innréttingar, lagnir og allur frágangur að inn- an. Þá fylgir verkinu að fullbúa lóð með tilheyr- andi hellulögn og malbiki. Verkið getur hafist 15. desember 1997. Verkinu skal að fullu lokið 15. ágúst 1998. Sala útboðsgagna hefst mánudaginn 15. sept- ember 1997 á skrifstofu Verelunarskóla íslands, Ofanleiti 1,103 Reykjavík. Óendurkræft sölu- verð útboðsgagna er kr. 10.000. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Verzlunar- skóla íslandsfyrir kl. 16:00 fimmtudaginn 16. október 1997. VERKFRÆÐI/TOFA /TANLEY/ PÁL//ONAREHF Krókhálsi 5,110 Reykjavík, sími 577 1616, myndsendir 577 1617. KENN5LA Söngsmiðjan ehf. auglýsir Nú geta allir lært að syngja ungir sem aldnir, laglausir sem lagvísir. Hópnámskeið: Byrjendanámskeið, framhaldsnámskeið, söng- leikjahópur (byrjenda/framhald), barna- og unglingahópar, einsöngsnám (kassískt og söngleikja) og píanókennsla. Upplýsingar og innritun í síma 568 2455. Söngsmiðjan, Grensásvegi 12. HÚSNÆBI DSKAST Húsnæðisnefnd Mosfellsbæjar íbúðir óskast Húsnæðisnefnd Mosfellsbæjar óskar eftir að kaupa nýjar eða notaðar íbúðir í Mosfellsbæ. Alls eru um 10 íbúðir að ræða og skal hluti þeirra uppfylla skilyrði vegna aðgengis fatlað- ra. íbúðirnar skulu vera 3ja, 4ja og 5 herbergja. Stærðir og frágangur íbúðanna sé í samræmi við hönnunarreglur Húsnæðisstofnunar ríkis- ins um félagslegar íbúðir. Tilboð með verði, stærð og byggingarári ásamt teikningum og lýsingu íbúðar sé skilað í Hlé- garð fyrir kl. 14.00 eigi síðar en 22. september. Tilboðsgögn eru til afhendingar í Hlégarði. Húsnæðisnefnd Mosfellsbæjar. SMAAUGLYSINGAR YMISLEGT Að ráða sinni eigin líðan * Ertu viðkvæm(ur) fyrir athuga- semdum annarra og tekur mi- kið inn á þig? * Færðu oft kviðahnút í mag- ann? * Ertu oft uppstökk(ur), pirruð (aður), reið(ur) og næstum því þunglynd(ur)? * Hefurðu upplifað það að fram- koma, hegðan og tal annars fólks hefur breytt líðan þinni í einni svipan? Ef þú kannast við eitthvað af of- angreindu, þá átt þú kannski er- indi á námskeið hjá Sjálfefli sem gæti hjálpað þér að takast á við ofangreint. Efni námskeiðsins hefur hjálpað mörgum að ná stjórn á eigin liðan i daglegu lifi. Á námskeiðinu verður m.a. sýnt fram á áhrif mismunandi teg- undar tónlistar á liðan okkar. Námskeiðinu verður fylgt eftir með stuðningshópum til sjálf- styrkingar fyrir þá sem vilja. Dags. námskeiðs: 20.—21.sept. kl. 10:00—15:30. Kennari: Krist- Cn Porsteinsdóttir. Verð kr. 8.000 — innifalið í verði eru veit- ingar í hádegi báða dagana. Nánari uppl. eru gefnar í síma 554 1107 frá kl. 14:00-16:00 virka daga. Þeim sem ekki ná í gegn í símatíma er velkomið að mæta án skráningar. FELAGSLIF I.O.O.F. 11 = 1799188 1/2 = Kk. Landsst 5997091819 VIII GÞ íriitið tamlilag Fyrirbænasamkoma f kvöld kl 20.00 í Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Jón Þór Eyjólfsson predikar. Beðið erfyrir þörfum einstaklinga. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.30 Lofgjörðarsamkoma í umsjá Helgu Bolladóttur og Hjalta Gunnlaugssonar. t# J iS* 5> RT fl i—. iVlldlJ 3 H/illveigarstíg 1 • sími 561 4330 Dagsferð Sunnudaginn 21. sept. Reykja- vegurinn 10, áfangi. Gengið frá Stóru-Sandvík að Reykjanes- vita. Brottför frá BSÍ kl. 10.30. Verð er kr. 1.000. Helgarferðir 26. -28. sept. Básar — haustlita- ferð. Hin árlega haustlitaferð Úti- vistar. Gönguferðir, varðeldur og fagrir haustlitir í einstakri náttúru. 27. -28. sept. Fimmvörðuháls. Gengið yfir Fimmvörðuháls á tveimur dögum. Gist i Fimm- vörðuskála. Heimasíða: centrum.is/utivist FERÐAFELAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Fjölbreyttar haustferðir Laugard. 20. sept. kl. 8.00. Fljótshlíð — Einhyrningur/ Markarfljótsgljúfur. Dagsferð. 1. 19.—21. sept. Haustlita- og fræðsluferð í Skaftafell og Núpsstaðarskóga. Gist í Freysnesi. Samvinna við Skógræktarféiagið. 2. 20.—21. sept. Emstrur — Almenningur — Þórsmörk. Gengin síðasti áfangi „Laugaveg- arins". Falleg leið. Gist í Skag- fjörðsskála. 3. 20.—21. sept. Þórsmörk, haustlitaferð. Gönguferðir. Gist í Skagfjörðsskála. Tilvalin fjöl- skylduferð. Upplýsingar og far- miðar á skrifstofu, Mörkinni 6. —.— a Q. # 0. Eitt blað fyrir alla! -kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.