Morgunblaðið - 18.09.1997, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 18.09.1997, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ECOWCTTTn Verslana innréttingar Panelplötur Ómálaðar • Málaðar Víðarlitir • Speglar Úrval fylgihluta Fagleg ráðgjöf Hagstætt verð Leitid tilboða Faxafmni 10 • 108 Reykjavik Sími581 1091 • Fax 553 0170 Staðgreiðsluverð: 9.800 kr. Ármúla 44 • sími 553 2035 Eyðir fljótt stíflum Tuskur • Feiti • Lífræn efni • Hár • Dömubindi • Sótthreinsar einnig lagnir One Shot fer fljótt að stíflunni af því að það er tvisvar sinnum þyngra en vatn. Útsölustaðir: Bensínstöðvar og helstu " byggingavöruverslanir. Tilbúinn stíflu eyðir Dreifing: Hringás ehf., Langholtsvegi 84, s. 533 1330. FÓLK í FRÉTTUM INGVAR í i’ússneskiim HAF- MEYJAN Ólafía Ilrönn. ið að ég lærði ör- litla rússnesku og : þá varð ekki aftur snúið.“ Allt sem Viktor V* segir er á „alvöru“ w rússnesku. „Það er ' mjög gaman að fá að leika á rússnesku,“ segir Ingvar. „Pað felst svo mikil áskorun í að leika á öðru tungumáli, þó ég kunni málið ekki nógu vel til þess að segja eitt- hvað um út- PERLUR og svín leikstjórans Óskars Jónasson- ar verður frumsýnd 9. október í Stjörnubíói. Skartar myndin mörgum af fremstu leikurum þjóð- arinnar, m.a. Ólafíu Hrönn Jónsdóttur, Eddu Björg- vinsdóttur og Ingvari Sig- urðssyni. Enda er Perlur og svín gamanmynd um Islendinga fyrir Islend- inga, að sögn Ólafíu Hrannar. En hvers konar hlutverk fást þessir leikar- ar við? Ólafía Hrönn segir að sú manngerð sem hún leiki í Perlum og svínum hafí marga góða og fallega eig- inleika; endalaus bjartsýni og óþrjótandi þolinmæði lýsi henni best. Auk þess hafí hún einfaida lífssýn, - hún sækist eftir friði og ró. „Það var hins 'vegar pínu snúið að fara í haf- meyjarbúninginn," segir hún og hlær. Hún bætir við alvarleg í bragði að sögusagnir um að sporð- urinn hafí verið búinn til í tölvu séu algjörlega úr lausu lofti gripnar. Edda í leðurbúningi Edda Björgvinsdóttir þurfti að taka á honum stóra sínum við tökur á Perlum og svínum, sem voru strembnar á köflum. Hún þurfti til dæmis að hanga í leðurbúningi í lengri tíma úr bygginga- krana í gamalli lýsis- bræðslu og segir hún leð- urbúninginn alls ekki hafa verið þægilegan til lengd- ar. Lyktin í bræðslunni er líka nokkuð sem hún gleymir seint. Aðspurð hvort atriðið sé lýsandi fyrir Perlur og svín svarar Edda: „Nei, kannski ekki fyrir mynd- ina, en ef til vill lýsandi fyrir persónuna sem ég leik.“ Hún segir muninn á sjálfri sér og konunni sem EDDA í leðurbúningnum. hún leikur vera gaman- semi. „Hún er gjörsam- lega sneidd öllum húmor. Eg nota hins vegar húmorinn í tíma og ótíma til að lífga upp á tilveruna og hjálpa mér í gegnum súrt og sætt,“ segir Edda og þvertekur fyrir að leð- urbúningurinn sé úr eigin safni. Ingrar leikur á rússnesku I Perlum og svínum leikur Ingvar Sigurðsson rússneskan sjómann að nafni Viktor sem er með mafíósatilhneigingar. Um Viktor segir Ingvar: „Hann er hetjan um borð, karl í krapinu, og tekur því hreint ekki vel ef ein- hver reynir að svindla á honum.“ Einkunnarorð Viktors eru glasnost, perestrojka og demókratía og þurfti Ingvar að læra rússnesku fyrir hlutverkið: „Upphaf- lega átti ég bara að bulla eitthvað, en svo var ákveð- - árshátíoir, afmæli, brúðkaup, fúndi, fermingar, ráðstefnur, jólahlaðborð, kynningar, þorrablót... Skíðaskálinn Hveradölum Veitingahús og veisluþjónusta frá 1935. Upplýsingasími 5 6 7-2020, fax 587-2337. úJ Perlur og svín
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.