Morgunblaðið - 18.09.1997, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 18.09.1997, Qupperneq 54
54 FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ECOWCTTTn Verslana innréttingar Panelplötur Ómálaðar • Málaðar Víðarlitir • Speglar Úrval fylgihluta Fagleg ráðgjöf Hagstætt verð Leitid tilboða Faxafmni 10 • 108 Reykjavik Sími581 1091 • Fax 553 0170 Staðgreiðsluverð: 9.800 kr. Ármúla 44 • sími 553 2035 Eyðir fljótt stíflum Tuskur • Feiti • Lífræn efni • Hár • Dömubindi • Sótthreinsar einnig lagnir One Shot fer fljótt að stíflunni af því að það er tvisvar sinnum þyngra en vatn. Útsölustaðir: Bensínstöðvar og helstu " byggingavöruverslanir. Tilbúinn stíflu eyðir Dreifing: Hringás ehf., Langholtsvegi 84, s. 533 1330. FÓLK í FRÉTTUM INGVAR í i’ússneskiim HAF- MEYJAN Ólafía Ilrönn. ið að ég lærði ör- litla rússnesku og : þá varð ekki aftur snúið.“ Allt sem Viktor V* segir er á „alvöru“ w rússnesku. „Það er ' mjög gaman að fá að leika á rússnesku,“ segir Ingvar. „Pað felst svo mikil áskorun í að leika á öðru tungumáli, þó ég kunni málið ekki nógu vel til þess að segja eitt- hvað um út- PERLUR og svín leikstjórans Óskars Jónasson- ar verður frumsýnd 9. október í Stjörnubíói. Skartar myndin mörgum af fremstu leikurum þjóð- arinnar, m.a. Ólafíu Hrönn Jónsdóttur, Eddu Björg- vinsdóttur og Ingvari Sig- urðssyni. Enda er Perlur og svín gamanmynd um Islendinga fyrir Islend- inga, að sögn Ólafíu Hrannar. En hvers konar hlutverk fást þessir leikar- ar við? Ólafía Hrönn segir að sú manngerð sem hún leiki í Perlum og svínum hafí marga góða og fallega eig- inleika; endalaus bjartsýni og óþrjótandi þolinmæði lýsi henni best. Auk þess hafí hún einfaida lífssýn, - hún sækist eftir friði og ró. „Það var hins 'vegar pínu snúið að fara í haf- meyjarbúninginn," segir hún og hlær. Hún bætir við alvarleg í bragði að sögusagnir um að sporð- urinn hafí verið búinn til í tölvu séu algjörlega úr lausu lofti gripnar. Edda í leðurbúningi Edda Björgvinsdóttir þurfti að taka á honum stóra sínum við tökur á Perlum og svínum, sem voru strembnar á köflum. Hún þurfti til dæmis að hanga í leðurbúningi í lengri tíma úr bygginga- krana í gamalli lýsis- bræðslu og segir hún leð- urbúninginn alls ekki hafa verið þægilegan til lengd- ar. Lyktin í bræðslunni er líka nokkuð sem hún gleymir seint. Aðspurð hvort atriðið sé lýsandi fyrir Perlur og svín svarar Edda: „Nei, kannski ekki fyrir mynd- ina, en ef til vill lýsandi fyrir persónuna sem ég leik.“ Hún segir muninn á sjálfri sér og konunni sem EDDA í leðurbúningnum. hún leikur vera gaman- semi. „Hún er gjörsam- lega sneidd öllum húmor. Eg nota hins vegar húmorinn í tíma og ótíma til að lífga upp á tilveruna og hjálpa mér í gegnum súrt og sætt,“ segir Edda og þvertekur fyrir að leð- urbúningurinn sé úr eigin safni. Ingrar leikur á rússnesku I Perlum og svínum leikur Ingvar Sigurðsson rússneskan sjómann að nafni Viktor sem er með mafíósatilhneigingar. Um Viktor segir Ingvar: „Hann er hetjan um borð, karl í krapinu, og tekur því hreint ekki vel ef ein- hver reynir að svindla á honum.“ Einkunnarorð Viktors eru glasnost, perestrojka og demókratía og þurfti Ingvar að læra rússnesku fyrir hlutverkið: „Upphaf- lega átti ég bara að bulla eitthvað, en svo var ákveð- - árshátíoir, afmæli, brúðkaup, fúndi, fermingar, ráðstefnur, jólahlaðborð, kynningar, þorrablót... Skíðaskálinn Hveradölum Veitingahús og veisluþjónusta frá 1935. Upplýsingasími 5 6 7-2020, fax 587-2337. úJ Perlur og svín

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.