Morgunblaðið - 18.09.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.09.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1997 9 ________________FRÉTTIR______________ Úrskurður skipulagsstjóra ríkisins Fallist á urðun í Fíflholtum Dress og síðbuxur SKIPULAGSSTJÓRI ríkisins hefur fallist á fyrirhugaða urðun sorps í Fíflholtum í Borgarbyggð með ákveðnum skilyrðum. Urskurðinn má kæra til umhverfisráðherra og er kærufrestur til 22. október 1997. Með úrskurði frá í febrúar sl. felldi umhverfisráðherra úr gildi úrskurð skipulagsstjóra ríkisins frá október 1996, þar sem fallist hafði verið á fyrirhugaða urðun sorps í Fíflholtum og Jöfra með skilyrðum. í úrskurði ráðherra var farið fram á frekara mat á umhverfisáhrifum varðandi umhverfisáhrif malartekju vegna sorpurðunar og mögulegar mótvæg- isaðgerðir vegna votlendis. Allt urðanlegt sorp Fyrirhuguð framkvæmd felur í sér að urðað verði allt urðanlegt sorp af Vesturlandi á öðrum hvorum staðnum. Er jafnframt ráðgert að setja upp gámastöðvar við helstu þéttbýlisstaði á svæðinu, þar sem tekið verður á móti spilliefnum, brotajárni og öðrum úrgangi sem ekki verður urðaður. Áætlað er að til urðunar fari 7-9 þús. tonn af sorpi á ári fyrst í stað en stefnt er að því að minnka urðun með árun- um. Er gert ráð fyrir að urðunar- svæðið endist í 20 ár og geti tekið við um 120 þús. tonnum. Sigvatn hreinsað ■ í úrskurði skipulagsstjóra segir að fallist verði á urðun sorps í Fíflhoitum U ndanþ águnefnd vegna leiðbeinenda Fleiri um- sóknum hafnað en áður GUÐRÚN Ebba Ólafsdóttir, vara- formaður Kennarasambands ís- lands, segir að staðfest hafi verið á fundi fulltrúa kennara með fulltrú- um menntamálaráðuneytis og sveit- arfélaga í vikunni, að dæmi væru um að sveitarfélög hefðu ráðið leið- beinendur, sem undanþágunefnd ráðuneytisins hefði hafnað, til starfa í skólum. „Við vitum líka að í einhveijum tilvikum hafa skólastjóri eða bæjar- stjóri sent menntamálaráðherra bréf þar sem beðið er um að niðurstaða undanþágunefndar verði endurskoð- uð,“ segir hún. Guðrún segir að þótt umsóknum um undanþágur hafi ekki fjölgað í ár miðað við síðasta ár, hafi allir verið sammála um að ástandið væri mjög slæmt. Hins vegar hafi komið fram að undanþágunefnd ráðuneyt- isins hafi þurft að hafna fleiri und- anþágubeiðnum en áður hefur verið. DOMUSKOR Svartir og brúnir • St. 36-42 Verð kr. 10.700 Svortir og brúnir St. 36-42 Verðkr. 9.900 SKÆDI KRINGLUNNI8-12 S. 568 9345 með þeim skilyrðum að sigvatn verði hreinsað í samræmi við ákvæði mengunarvamareglugerðar og tryggt að mengunaráhrifa af því gæti ekki þar sem því verður veitt í Norðlæk. Jafnframt að haft verði samráð við Náttúruvernd ríkisins um efnistöku til urðunar og að höfð verði samvinna við Náttúruvernd ríkisins um framræslu athafnasvæðis og við gerð áætlunar um endurheimt vot- lendis. Endurheimt verði að lágmarki jafnstórt votlendi og sorpförgunin spillir. Aðgerðir til að endurheimta votlendi hefjist samtímis fram- kvæmdum við urðunarstað. Ljósa- / Bóka Itróniir gf„m \ hillu ■ .BtofhaÖ 1974- mimít' Úrval góðra gripa Antik munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977 ESTEE Haustið, þar sem allt verður á hvolfi upside bröwn Nýir, tvílitir varalitir, sem vekja gríðarlega athygli: Chestnutty, Wildberry, Bonfire, Cider og UpsideBrown. Einnig haustlitir fyrir augu og neglur. SNYRTIVÖRUVEftSLUNI GLÆS®lUsímj 568 5 Ráðgjafar frá Estée Lauder verða í versluninni í dag og á morgun. ndaðar haustvörur B O G N E R Við Óðinstorg, Reykjavík, simi 552 5177 Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00-18.30, laugardaga frá kl. 10.00-15.00. Nýkomnar vandabar úlpur á frábæru verbi Stormflipar yfir rennilásum Hetta í kraga Hlýtt nælonfóður Smellur á stórmflip Brjóstvasar Mittisband Teygjustroff Vasi innan á Stærðir S-XXL og vindhelt ytrabyrði. Hengi fyrir skíðahanska i i Vorum að fá sendingu af þessum léttu og lipru úlpum frá Rucanor. Hlýjar og vandaðar á frábæru verði. Litir: Rautt, blátt, svart og gult. Tegund Nestor, verð aðeins 5.956- Einnig stakar hlífðarbuxur á aðeins 3.964- Takmarkað magn. Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855. Opið virka daga 8-18 og laugardaga 10-14 Skyndihjálpin Það er aldrei að vita hvenær hennar er þörf. Allt að 80% okkar eiga einhvern tlma við húðvandamála að stríða. Óþægindi af völdum roða, kláða eða annarar ertingar í húðinni, kallar Clinique „húð í uppnámi". Heppnin er með þér því nú er hjálp við höndina. Við kynnum sérlega sefandi krem og húðmjólk fyrir húð í uppnámi, sem vinnur að því að róa húðina og hjálpa henni að ná jafnvægi á ný. Skyndihjálpin sefar kláða og dregur úr roða. Næst þegar húð þín er I uppnámi kemur Clinique til bjargar. Vertu viðbúinn! Komdu við í versluninni Söru, Bankastræti og fáðu ókeypis prufu. Ráðgjafi frá Clinique verður í versluninni dagana 18. og 19. september. Sara Bankastræti 8, s. 551 3140.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.