Morgunblaðið - 18.09.1997, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 18.09.1997, Blaðsíða 56
56 FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ HÁSKÓLABÍÓ ★ #■ HASKOLABIO SKl (i(iAR FORTÍBjAH Al.K HM Í)\!N \\HOOri í.OIA’HHU. VciéjÍ wynd með éfvolsleikutum þor ó meid ioires Woods sem tilnefndur vor til I Óskorsverílouno fyrir hlutverk sitt. Önnur hlutverk: Alet Boldwin og Whoopi Goldberg. leikstjori: Rcb Reiner (Miseiy) bH OSTvS FROM THF. PAST Sýnd kl. 7, 9.15 og 11 . B.i. 12. Hagatorgi, simi 552 2140 IBIKALEGASIA STÓRSLYSAMYHDIH MUNIÐ BEAN HAPPAPRENNUNA. AÐALVINNINGUR TVÆR TOYOTA COROLLA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. KUN EN .PIGE Barrt Stolp.i 4^ Meistaraverk byggt á ævi lise Norgaard, höfundar Matador. Sýnd kl. 6.10 og 9.10. Ath. ótextuð Sýnd kl. 4.45. Siðustu sýningar Styrktartónleikar vegna flóðanna ÍTékklandi laugardaginn 20. sept. kl.14. Miðasala í Hóskólabíói www.samfilm.is Álfabakka O, símí 587 8900 og 587 8905 v.K&tim . trcxaifc'-. ■... rú^fei ■ ■ *<m. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. bj 14. SHDlGrTAL Sýnd kl. 6.50,9 og 11.15. Bim Sýnd kl 5. bxio. TVEIR A NoThing Td |pSE NIPPINU ★ ★★ DV Sýnd kl. 5, 9 og 11. MYNDBÖND Vinsælustu myndir sumarsins Skemmtilega hall- ærisleg ofurhetja Skuggi (ThePhantom) Æ v i n lý r a m y n d ★ ★ Framleiðendur: Robert Evans og Alan Ladd Jr. Leikstjóri: Simon Wincer. Handritshöfundur: Jcffrey Boam. Kvikmyndataka: David Burr. Tónlist: David Newman. Aðalhlut- verk: Billy Zane, Kristy Swanson, Catherine Zeta Jones, James Remar, Treat Williams, Patrick McGoohan. 97 mín. Bandaríkin. Cic myndbönd 1997. títgáfudagur: 10. september. Myndin er bönnuð börnum innan 12 ára. Á fímmta og sjötta áratugnum voru ofurhetjusyrpur mjög vinsæl- ar í kvikmyndahúsum og sjónvarpi. ______________Superman, Flash Gordon, Shazam, I Batman og aðrir stæltir bronsguð- ir hlupu um í þröngum nátt- fatakenndum of- urhetjubúningum og börðu á illþýði heimsins. Það I voru litlar sem I engar tæknibrell- ur notaðar í myndunum og sviðs- myndin var oftast mjög klunnaleg. Þessar hallærislegu ofurhetju- myndir höfðu mjög sakleysislegan sjarma, sem er erfitt að finna í morðóðum ofurhetjum nútímans. Skuggi er afturhvarf til hinna gömlu gilda og er mjög meðvituð um hvað hún er og hvað hún er að gera. Myndin er byggð á teikni- myndasyrpu sem Vikan birti í mörg ár og þar börðust Skuggi og gæludýrin hans við alls kyns af- brotamenn. Skuggi er ekki góð mynd en hún hefur þetta skemmtilega hallæris- lega afþreyingargildi, sem er vandfundið í harðhausa- myndum dagsins í dag. Sviðsmyndin er illa gerð, þá sérstaklega hellir Skugga og brellumar eru langt fyrir neðan meðallag. Leikurinn er skemmtilega ýktur og þá er Treat Willi- ams einstaklega góð- ur í hlutverki ill- mennisins. Billy Zane er skondinn í búningi Skugga og tekur hlutverk sitt mátulega alvarlega. Einnig er mjög gaman að sjá „Prisoner“ leikarann Patrick McGoohan í hlutverki föður Skugga. Yngstu áhorfend- umir ættu að hafa nokkuð gaman af myndinni og þeir eldri gætu heillast af hallæris- legum sjarma hennar eins og ég gerði. Ottó Geir Borg Menn í svörtu í efsta sæti KVIKMYNDAJOFRARNIR í Hollywood geta verið nokkuð ánægðir með afrakstur sumarsins þrátt fyrir vonbrigði með vinsæld- ir mynda eins og „Speed 2: Cruise Control". Þegar upp er staðið ^ er heildarhagnaður- „MEN in Black“ er söluhæsta sumar- myndin í Banda- ríkjunum í ár. inn eftir sumarið í Bandaríkjunum ívið meiri en í fyrra. Miðasala er svipuð og síðasta sumar, hefur samt minnkað töluvert síðan met- sumarið 1994, en hækkandi miða- kverð tryggir að gróði kvikmyndaveranna minnkar ekki á milli ára. Það kemur líklega engum kvik- myndaáhugamönnum á óvart að það er „Men in Black" sem stend- ur með pálmann í höndunum, og framlag Stevens Spielberg, „The Lost World“ er í öðru sæti. Ann- ars lítur listinn yfir topp tíu myndir sumarsins í Bandaríkjun- um svona út: Tj\ack , v jut»sS'c ?avY . -povceOee , ^eád^e L s- &ÍÝn ^S«í"'et5 Itölsk leðursófasett |j Sófi og tveir stólar. Margar gerðir. húsgögn Ármúla 44 J sími 553 2035 Skapbráð Shannen ELEIKKONAN Shannen Doherty sem lék Brendu í Beverly Hills- þáttunum var sett á skilorð eftir að hafa brotið flösku á bíl óþekkts manns í Los Angeles. Lögfræðing- ur leikkonunnar vefengdi ekki ákæruna og játaði Doherty á sig skemmdarverk. Auk skilorðsins var hún dæmd til að leita sér ráð- gjafar vegna reiði sinnar og að borga annað hvort 140 þúsund krónur í sekt eða vinna 80 klukku- stundir í þegnskylduvinnu. Atvikið átti sér stað á síðasta ári þegar leikkonan, sem þykir afar skapbráð, elti ókunnugan mann út af veitingastað af einhverri ástæðu og braut ilöskuna á bíl hans. SHANNEN Doherty ineð leik- stjóranum Rob Weiss sem sam- kvæmt nýjustu fregnuni er orð- inn þreyttur á hömluleysi kærustunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.