Morgunblaðið - 18.09.1997, Síða 9

Morgunblaðið - 18.09.1997, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1997 9 ________________FRÉTTIR______________ Úrskurður skipulagsstjóra ríkisins Fallist á urðun í Fíflholtum Dress og síðbuxur SKIPULAGSSTJÓRI ríkisins hefur fallist á fyrirhugaða urðun sorps í Fíflholtum í Borgarbyggð með ákveðnum skilyrðum. Urskurðinn má kæra til umhverfisráðherra og er kærufrestur til 22. október 1997. Með úrskurði frá í febrúar sl. felldi umhverfisráðherra úr gildi úrskurð skipulagsstjóra ríkisins frá október 1996, þar sem fallist hafði verið á fyrirhugaða urðun sorps í Fíflholtum og Jöfra með skilyrðum. í úrskurði ráðherra var farið fram á frekara mat á umhverfisáhrifum varðandi umhverfisáhrif malartekju vegna sorpurðunar og mögulegar mótvæg- isaðgerðir vegna votlendis. Allt urðanlegt sorp Fyrirhuguð framkvæmd felur í sér að urðað verði allt urðanlegt sorp af Vesturlandi á öðrum hvorum staðnum. Er jafnframt ráðgert að setja upp gámastöðvar við helstu þéttbýlisstaði á svæðinu, þar sem tekið verður á móti spilliefnum, brotajárni og öðrum úrgangi sem ekki verður urðaður. Áætlað er að til urðunar fari 7-9 þús. tonn af sorpi á ári fyrst í stað en stefnt er að því að minnka urðun með árun- um. Er gert ráð fyrir að urðunar- svæðið endist í 20 ár og geti tekið við um 120 þús. tonnum. Sigvatn hreinsað ■ í úrskurði skipulagsstjóra segir að fallist verði á urðun sorps í Fíflhoitum U ndanþ águnefnd vegna leiðbeinenda Fleiri um- sóknum hafnað en áður GUÐRÚN Ebba Ólafsdóttir, vara- formaður Kennarasambands ís- lands, segir að staðfest hafi verið á fundi fulltrúa kennara með fulltrú- um menntamálaráðuneytis og sveit- arfélaga í vikunni, að dæmi væru um að sveitarfélög hefðu ráðið leið- beinendur, sem undanþágunefnd ráðuneytisins hefði hafnað, til starfa í skólum. „Við vitum líka að í einhveijum tilvikum hafa skólastjóri eða bæjar- stjóri sent menntamálaráðherra bréf þar sem beðið er um að niðurstaða undanþágunefndar verði endurskoð- uð,“ segir hún. Guðrún segir að þótt umsóknum um undanþágur hafi ekki fjölgað í ár miðað við síðasta ár, hafi allir verið sammála um að ástandið væri mjög slæmt. Hins vegar hafi komið fram að undanþágunefnd ráðuneyt- isins hafi þurft að hafna fleiri und- anþágubeiðnum en áður hefur verið. DOMUSKOR Svartir og brúnir • St. 36-42 Verð kr. 10.700 Svortir og brúnir St. 36-42 Verðkr. 9.900 SKÆDI KRINGLUNNI8-12 S. 568 9345 með þeim skilyrðum að sigvatn verði hreinsað í samræmi við ákvæði mengunarvamareglugerðar og tryggt að mengunaráhrifa af því gæti ekki þar sem því verður veitt í Norðlæk. Jafnframt að haft verði samráð við Náttúruvernd ríkisins um efnistöku til urðunar og að höfð verði samvinna við Náttúruvernd ríkisins um framræslu athafnasvæðis og við gerð áætlunar um endurheimt vot- lendis. Endurheimt verði að lágmarki jafnstórt votlendi og sorpförgunin spillir. Aðgerðir til að endurheimta votlendi hefjist samtímis fram- kvæmdum við urðunarstað. Ljósa- / Bóka Itróniir gf„m \ hillu ■ .BtofhaÖ 1974- mimít' Úrval góðra gripa Antik munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977 ESTEE Haustið, þar sem allt verður á hvolfi upside bröwn Nýir, tvílitir varalitir, sem vekja gríðarlega athygli: Chestnutty, Wildberry, Bonfire, Cider og UpsideBrown. Einnig haustlitir fyrir augu og neglur. SNYRTIVÖRUVEftSLUNI GLÆS®lUsímj 568 5 Ráðgjafar frá Estée Lauder verða í versluninni í dag og á morgun. ndaðar haustvörur B O G N E R Við Óðinstorg, Reykjavík, simi 552 5177 Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00-18.30, laugardaga frá kl. 10.00-15.00. Nýkomnar vandabar úlpur á frábæru verbi Stormflipar yfir rennilásum Hetta í kraga Hlýtt nælonfóður Smellur á stórmflip Brjóstvasar Mittisband Teygjustroff Vasi innan á Stærðir S-XXL og vindhelt ytrabyrði. Hengi fyrir skíðahanska i i Vorum að fá sendingu af þessum léttu og lipru úlpum frá Rucanor. Hlýjar og vandaðar á frábæru verði. Litir: Rautt, blátt, svart og gult. Tegund Nestor, verð aðeins 5.956- Einnig stakar hlífðarbuxur á aðeins 3.964- Takmarkað magn. Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855. Opið virka daga 8-18 og laugardaga 10-14 Skyndihjálpin Það er aldrei að vita hvenær hennar er þörf. Allt að 80% okkar eiga einhvern tlma við húðvandamála að stríða. Óþægindi af völdum roða, kláða eða annarar ertingar í húðinni, kallar Clinique „húð í uppnámi". Heppnin er með þér því nú er hjálp við höndina. Við kynnum sérlega sefandi krem og húðmjólk fyrir húð í uppnámi, sem vinnur að því að róa húðina og hjálpa henni að ná jafnvægi á ný. Skyndihjálpin sefar kláða og dregur úr roða. Næst þegar húð þín er I uppnámi kemur Clinique til bjargar. Vertu viðbúinn! Komdu við í versluninni Söru, Bankastræti og fáðu ókeypis prufu. Ráðgjafi frá Clinique verður í versluninni dagana 18. og 19. september. Sara Bankastræti 8, s. 551 3140.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.