Morgunblaðið - 19.10.1997, Page 1

Morgunblaðið - 19.10.1997, Page 1
PIXIES SNÝR AFTUR SUNNUDAGU SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1997 BLAÐ nS f. ,■-+ ■< L ,/ > '* *i ■ ' ' / 1 f. ;’’J SEBRAHESTAR fara um í hjörðum víða á sléttum Austur-Afríku. Hér er hópur þeirra í Ngorongoro gígnum í Tanzamu. Meðal villtra dýra Afríka með öllum sínum furðum, ógnum og villtu dýrum hefur löngum heillað Vesturlandabúa. Ferðalög þangað hafa verið erfíð og lengi vel var það einungis á færi efnaðra ævintýramanna að halda til Suðurálfu, og þá gjarnan þeirra erinda að fella einhver hinna stóru dýra merkurinnar. En það hefur breyst og nú sækir ný kynslóð æv- intýrafólks inn í Afríku, til að upplifa framandi lönd og skjóta villidýr með myndavélum. Ásdís Ásgeirsdóttir ljósmynd- ari heimsótti Kenýa, Úganda og Tanz- aníu og hélt dagbók í ferðinni. GÓRILLUAPINN sem réðst að íslensku ferðalöngunum. SJÁ MIÐOPNU ►

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.