Morgunblaðið - 19.10.1997, Page 15

Morgunblaðið - 19.10.1997, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1997 B 15 Eitrun við ganga- gerð breiðist út Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. DAUÐAR kýr og vatn, sem er svo eitrað að fólk má hvorki nota það til að þvo sér um hendur né sem baðvatn er orðin staðreynd í ná- grenni við jarðgangagerðina á Skáni. Eitrunin hefur breiðst út og óttast er að eitrið hafi komist í grunnvatnið. Bæði Sænsku járn- brautirnar og verktakafyrirtækið Skanska, sem sá um framkvæmd- ina á vegum járnbrautanna, lýsa sig ábyrg. Sænska stjórnin hefur fyrirskipað rannsókn. Franska fyrirtækið Rhone-Poulenc, sem framleiðir þéttiefnið, sem eitrun- inni olli, þvertekur fyrir að eitt- hvað sé að efninu, sem notað hafi verið í tvo áratugi án vand- ræða. Ottast að grunn- vatnið sé mengað Svo virðist sem þéttiefnið hafi leyst upp í berginu í stað þess að hlaupa saman í plastefni og þar með hafa tvö eiturefni, acrylamíð og methylolacrylamíð, leyst upp og flætt út. Eitrunin kom í ljós þegar kýr á beit þar sem vatn streymdi úr göngunum lömuðust og dóu. Á þessu svæði tekur fólk neysluvatn úr eigin brunnum og eins og er eru sjö brunnar á svæð- inu álitnir eitraðir. íbúarnir hafa nú fengið vatn annars staðar frá, en ótti hefur gripið um sig, því óljóst er hversu útbreidd eitrunin er eða hve lengi vatnið hefur ver- ið eitrað. Grunur leikur á að eitr- ið hafi komist í grunnvatnið og ef svo er getur eitrið verið í vist- kerfinu í áratugi. Enginn veit heldur hvert eitrið hefur breiðst út og hver áhrifin eru á íbúana og þá starfsmenn, sem unnið hafa með efnið. Eitrið getur valdið krabbameini, en einn- ig lömun og erfanlegum erfða- breytingum. Það getur því liðið á löngu áður en að fullu verður ljóst hver áhrifin verða. Göran Persson forsætisráðherra hefur lofað að- stoð ríkisstjórnarinnar svo að þeir, sem eiga rétt á bótum þurfi ekki að bíða þeirra. TAKTU FLU6I-D AAED OKKUR BEINT NÆTURFLUS TIL OS FRÁ KÖLN Hraðflutningsdeild Pósts og síma hf. mun frá og með 20. október nk. bjóða beint næturflug til og frá aðaldreifingarmiðstöð TNT Express í Köln í samvinnu við Flugleiðir. Flogið verður til Kölnar 6 kvöld vikunnar, frá mánudegi til laugardags, og komið til baka næsta morgun. Nú munu sendingar til og frá helstu stöðum I Evrópu og Bandaríkjunum komast til skila næsta virkan dag. Með fjölbreyttum flutningsleiðum og samningum við alþjóðlega flutningsaðila getur Hraðflutningsdeildin boðið mismunandi hraða á sendingum til og frá landinu, allt eftir óskum viðskiptavina. Express Hraðflutningsdeildin er umboðsaðili fyrir TNT Express Worldwide sem Worldwide er eitt ötiu9a5ta flutningafyrirtæki heims en flutninganet þeirra nær til yfir 200 landa. TNT býður bæði hraðsendingar og fraktsendingar til og frá landinu og hentar best þegar koma þarf sendingunni til skila á fljótan og öruggan hátt. HRAÐSENDING -F FRAKTSENDING DanTransport er öflugt fyrirtæki á heimsvísu með flutninganet um allan heim og útibú I fjölmörgum löndum. Samvinnan við DanTransport eykur enn á þá fjölbreytni sem viðskiptavinum Hraðflutningsdeildar stendur til boða. DanTransport hentar vel þegar senda þarf stærri sendingar I flug- eða skipsfrakt. DanTransport FRAKTSENDING J-- Hraðflutningsdeildin sér um sendingar fyrir EMS Express Mail Service sem er hraðsendingaþjónusta póststjórna um allan heim. Þessi þjónusta eykur enn frekar fjölbreytnina I hraðsendingum til og frá landinu. HRAÐSENDING Hafðu samband og kynntu þér Kölnarflugið nánar. Fyrsta vél fer 20. október nk. Starfsfólk Hraðflutningsdeildar gefur allar nánari upplýsingar. n r..... / j í / A\ k j Góð Ijósmynd er lífstíðareign sem með tímanum getur reynst ómetanleg. Ef þú veist hver þessi upprennandi fegurðar- drottning á myndinni er skaltu rita nafn hennar á svarseöilinn. Merktu hann þér og skilaðu honum til Kodak fagmanns. Dregið verður úr innsendum svarseðlum 1. nóvember og fá tíu vinningshafar barnamyndatöku í verðlaun. 10 BARNAMYN DATÖKUR í VERÐLAUN! Allir sem kaupa sér barnamyndatöku hjá Kodak fagmanni fyrir 1. nóvember fá eina stækkun á Ijósmynd (20 x 25 sm) í kaupauka. Kodak fagmaður tekur ábyrgð á verkum sínum og ábyrgist ánægju viðskiptavina sinna. Myndás Ijósmyndastofa Aðalstrœti 33 400 ísafirði sími 456 4561 Ljósmyndastofa Péturs Hólavegi 33 550 Sauðárkróki sími 453 6363 Ljósmyndastofa Páls A. Pálssonar Skipagötu 8 600 Akureyri sími 462 3464 Nína Ijósmyndari Grettisgötu 46 101 Reykjavik sími 551 4477 Ljósmyndastúdíó Höllu Einarsdóttur Skólavegió 900 Vestmannaeyjum sími 481 1521 Nýmynd Ijósmyndastofa Hafnargötu90 230 Keflavík sími421 1016 Ljósmyndastofa Oddgeirs Borgarvegi 8 260 Njarðvík sími 421 6556 Ljósmyndarinn í Mjódd, Lára Long Þarabakka 3 109 Reykjavík simi 557 9550 Svipmyndir / Fríður Hverfisgötu 18 101 Reykjavík sími 552 2690 Ljósmyndstofa Sigríðar Bachmann Garðastræti 17 101 Reykjavík sími 562 3131 Þátttökuseöill Nafn Heimillsfang Sími Svar viö spurningu HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.