Morgunblaðið - 28.01.1998, Page 3

Morgunblaðið - 28.01.1998, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1998 3 Innflutningur á hollustu Ferskt og gott hráefni er undirstaða allrar matvælaframleiðslu. Flestir innlendirframleiðendur eru háðir innflutningi á hráefni. í matvælaframleiðslu skiptir sköpum að fá aðföng með reglubundnum og tíðum hætti. Með nútíma flutningaþjónustu er tryggt að gæði hráefnisins haldast óskert alla leið, frá erlendum ökrum til íslenskra framleiðenda. Með góðu samstarfi framleiðenda og flutningsaðila er unnt að verða við kröfum íslenskra heimila um matvæli í hæsta gæðaflokki. EIMSKIP HVÍTA HÚSIÐ • SÍA • 1/98

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.