Morgunblaðið - 28.01.1998, Page 55

Morgunblaðið - 28.01.1998, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1998 55».. VEÐUR Skýjað Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Alskýjað Rigning ry Skúrir Slydda Slydduél Snjókoma Él 'J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindstyris, heil fjöður t t er 2 vindstig. e "10° Hitastig S Þoka Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Breytileg og síöar suðlæg átt, gola eða kaldi. Dálítil rigning sunna og suðvestanlands þegar líður á daginn, en annars úrkomulaust og víða léttskýjað. Vægt frost, einkum inn til lands- ins, en annars er hægt hlýnandi veður. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag verður fremur hæg suðlæg átt með súld sunnan- og vestanlands en þurrt annars staðar. Á föstudag suðvestan kaldi og skúrir vestantil og við norðurströndina. Á laugardag og sunnudag norðvestan kaldi og él um norðan- og vestanvert landið. Á mánudag er útlit fyrir vest- læga átt og rigningu. Vægt frost austantil og um allt land um helgina, en annars hiti á bilinu 0 til 5 stig. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 21.30 í gær) Hálkublettir eru á Hellisheiði, í Þrengslum og á vegum í Árnessýslu. Á Vestfjörðum er hálka og hálkublettir á fjallvegum. Á Norðuriandi til Aust- fjarða er hálka og hálkublettir á allflestum leið- um. Á Suðausturiandi er snjóþekja á vegum um Breiðamerkursand að Skafafelli. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit á hádegi í H Hæð L Laegð fculdaskiT íntaskll Hamsldl Yfirlit: Litlar breytinga verða á veðurkerfum á Norður Atlantshafi næsta sólarhringinn. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. °C Veður -2 skýjað 1 skýjað -5 skýjað -3 skýjað 1 alskýjað °C Veður Amsterdam 2 skýjað Lúxemborg -2 heiðskírt Hamborg -4 komsnjór Frankfurt Vín Algarve Malaga Jan Mayen -14 skýjað Nuuk 2 rigning Narssarssuaq 5 skýjað Pórshöfn 2 alskýjað Bergen 2 rign. á síð.klst. Ósló -2 skýjað Kaupmannahöfn 2 rign. á síð.klst. Feneyjar Stokkhólmur 2 vantar Helsinki 2 skýjað -2 mistur -6 hrfmþoka 14 skýjað 14 skýjað Las Palmas 21 léttskýjað Barcelona 11 þokumóða Mallorca 14 skýjað Róm þokumóöa 4 heiðskirt Winnipeg Montreal Halifax New York Dublin 4 þokumóða Glasgow 5 léttskýjað London 4 rign. á síð.klst. Chicago París -3 skýjað Orlando -5 vantar -22 heiðskírt -13 léttskýjaö 1 skýjað -1 þokumóða 18 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu (slands og Vegagerðinni. 28. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.16 0,4 6.30 4,3 12.48 0,3 18.48 4,0 10.15 13.36 16.59 13.51 ISAFJORÐUR 2.15 0,3 8.24 2,4 14.52 0,2 20.38 2,1 10.42 13.44 16.48 14.00 SIGLUFJÖRÐUR 4.26 0,3 10.41 1,4 16.56 0,0 23.21 1,3 10.22 13.24 16.28 13.39 DJUPIVOGUR 3.42 2,1 9.54 0,3 15.51 1,9 21.59 0,1 9.47 13.08 16.30 13.22 Sjávaríiæö miöast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar íslands í dag er miðvikudagur 28. janú- ar, 28. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Því svo stendur í ritningunni: Sjá, ég set horn- stein í Síon, valinn og dýrmæt- an. Sá sem trúir á hann mun alls eigi verða til skammar. (1. Péturebréf 2,6.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Helgafell kom í gær. Reykjafoss fór í gær á strönd og síðan til út- landa. Siglir SI 250 fer í kvöld til Namibíu. Hafnarfjarðarhöfn: Flutningaskipið Hvíta- nes kom í gær. Lagar- foss fer í dag. Fréttir Bóksala félags kaþ- élskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17- 18. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 10 verslunarferð. Arskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 13.30 handavinnuhomið, kl. 13-16.30 smíðar. Bóistaðarhlfð 43. Farið verður í Borgarleikhúsið fimmtud. 12 febrúar að sjá ,Augun þín blá“ eftir Jónas og Jón Múla Áma- syni. Uppl. og skráning og í síma 568 5052. Félag eldri borgara í Garðabæ. Brids kl. 16 í Kirkjuhvoli alla miðviku- daga. Golf og pútt í Lyngási 7, alla miðvikudaga kl. 10- 12. Leiðbeinandi á staðn- um. Félag eldri borgara í Kópavogi. Línudans verður í Gullsmára, Gull- smára 13, í dag kl. 17.15. Húsið öllum opið. Spiiuð verður félagsvist í Gjábakka, Fannborg 8, í dag kl. 13. Allir vel- komnir. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Leikhópurinn Snúður og Snælda frumsýnir í Ris- inu leikritið „Maður í mislitum sokkum“ eftir Arnmund Bachmann sunnudaginn 1. febrúar, sýningar em þriðjud., fimmtud. og laugard. ki. 16. Upplýsingar á skrif- stofu í síma 552 8812. Furugerði 1. Kl. 9 alm. handavinna, bókband, fótaaðgerðir, hárgreiðsla og böðun, kl. 12 matur, kl. 13 létt leikfimi, kl. 15 kaffi. Þriðjud. 3. febrúar verður veitt aðstoð frá skattstofu við skattfram- tal, skráning í síma 553 6040. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 10.30 helgistund, frá hádegi spilasalur og vinnustofur opnar, veit- ingar í teríu. Miðvikud. 4. febrúar verður veitt aðstoð frá skattstofu við skattfram- tal, skráning hafin á staðnum og í síma 557 9020. Fimmtudaginn 12. febrú- ar verður leikhúsferð í Borgarleikhúsið að sjá „Augun þín blá“, skrán- ing þátttöku hafin. Allar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 557 9020. Gjábakki, Fannborg 8. Vikivakar kl. 16, gömlu dansamir kl. 17-18. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 bútasaumur, kl. 12 matur, kl. 13.15 dans. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 bútasaumur, keramik, taumálun, fótaaðgerðir, böðun og hárgreiðsla, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 14 myndlist. Langahlíð 3. Handa- vinna og fóndur kl. 13-17, enskukennsla kl. 14. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 10 sögust- und, kl. 13-13.30 bank- inn, kl. 14 félagsvist, verðlaun og kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi og hárgreiðsla, kl. 9.30 myndlistarkennsla, kl. 10 spurt og spjallað, kl. 11.45 matur, kl. 13 boccia, kóræfing og myndlistarkennsla, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. kl. 9 kaffi og morgunsöngur með Ing- unni, kl. 10 bútasaumur, kl. 10.15 bankaþjónusta, kl. 10.30 boccia, kl. 13 handmennt, kl. 13.45 danskennsla, kl. 15.30 spurt og spjallað. FEB Þorraseli, Þorra- götu 3. Frjáls spila- mennska, opið frá kl. 13- 17. ITC-deiidin Meikorka. Fundur verður í Gerðu- bergi í kvöld kl. 20. dagskrá er m.a. fræðsla^ um ræðumennsku, gest- ur er Kristín Olafsd. leik- kona. Allir velkomnir. Skagfirska söngsveitin, Söngsveitin Drangey og Skagfirðingafélagið í Reykjavflí halda þorrablót í Félagsheimilinu Drang- ey 31. janúar. Húsið opnað kL 19 og borðhald hefst ki. 20. Skemmtiatriði að hætti félaganna, fjöldasöngur, happdrætti og dansleikur. Miðasala verður í Drang- ey 28. og 29. janúar kl. 18.30-20.30. Uppl. og pantanir í síma 568 5540 á sama tíma Allir velkomn- ir. Sjálfsbjörg félag fatl- aðra á höfuðborgarsvæð- inu. Félagsvist kl. 19.30 í kvöld. Allir velkomnir. Minningarkort FAAS, Félag aðstand- enda Alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Minningarspjöid Frí- kirkjunnar í Hafnarfirði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og blómabúðinni Burkna. Heilavemd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapótek, Reykjavíkurapótek,Vest- urbæjarapótek og Hafn- arfjarðarapótek og Gunn- hildur Elíasdóttir, ísafirði. Bamaspitali Hringsins. . Upplýsingar um minn- ingarkort Bamaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur s. 551 7193 og Elínu Snorradóttur s. 561 5622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og^. hjá Emu s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þeir sem hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsam- legast hringi í síma 552 4994 eða síma 553 6697, minningarkortin fást líka í Kirkjuhúsinu Lauga- vegi 31. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritatjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. JttorgiissiMaMfr Krossgátan LÁRÉTT: I grátur, 4 harma, 7 heldur, 8 spjóts, 9 hljóm, II kvenmannsnafn, 13 skordýr, 14 aldna, 15 verkfæri, 17 knöpp, 20 tímgunarfruma, 22 sekk- ir, 23 hávaðinn, 24 drcg í efa, 25 velgengni. LÓÐRÉTT: 1 borði, 2 styrk, 3 hreint, 4 not, 5 skrifa á, 6 svarar, 10 trylltur, 12 illdeila, 13 ambátt, 15 glatar, 16 ber, 18 að baki, 19 op, 20 ill- gjarni, 21 óreiða. tta færðu hjá okkurl LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt: 1 meðmæltur, 8 fálan, 9 iglan, 10 arð, 11 rónar, 13 innur, 15 njálg, 18 smáar, 21 lúi, 22 glíma, 23 neita, 24 makalaust. Lóðrétt: 2 eðlan, 3 mánar, 4 leiði, 5 uglan, 6 æfir, 7 snýr, 12 afl, 14 nem, 15 naga, 16 álíka, 17 glaða, 18 sinna, 19 álits, 20 róar. Eáí Frostlögur B- Rúðuvökvi B Smurolía Olísstöðvamar i Álfheimum og Mjódd, og vlft Ananaust Sæbraut og Gulllnbm veita umbúftalausa þjónustu. Þú sparar umbúðir og lækkar kostnaðinn hjá þéri leiðinni. léttir þér lifíð

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.