Morgunblaðið - 15.02.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.02.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15 FEBRÚAR 1998 9 Hjálparsjóður Rauða kross íslands hlúir að fórnarlömbum jarðsprengna Flestir eru almennir borgarar, konur og börn eru þriðjungur fórnariambanna 99 Margt fólk í Afríku fer allra sinna ferða fótgangandi og gervifætur geta veitt því mikinn hluta glataðrar starfsgetu aftur.M Pálfna Ásgeirsdóttir Alþjöða Rauði krossinn hefur séð 70 þúsund fórnarlömbum jarðsprengna fyrir gervifótum og endurhæfingu á síðustu árum, framleitt 140 þúsund pör af hækjum og sjö þúsund hjólastóla. Það kostar um niu þúsund krónur að sjá manni fyrir gervifót sem dugir honum í fimm ár. Gervifótur sem kostar um níu þúsund krónur gerir manni kleift að standa á eigin fótum á ný í fimm ár. Barn sem missir fót þarf á nýjum gervifæti að halda á sex mánaða fresti á meðan það er að vaxa úr grasi. 99 Stundum finnst mér ég hafa glatað öllu. Ég get ekki unnið lengur og ég á tveggja ára gamlan son. En brátt mun ég fá gervifót og verð að halda í vonina. (( Rabha Hassa Assad Suydan, styrktarfélagar Hjálparsjóðs Við getum gefið þeim nýja von! + RAUÐI KROSS ISLANDS www.redcross.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.