Morgunblaðið - 15.02.1998, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1998 39 y-
MINNINGAR
þeim kostnaði er til þurfti við slíkt
uppeldi svo fjölmenns systkinahóps;
| prestslaunin voru lág og í þann tíð
var engar barnabætur eða námslán
að fá. En nýtnin, reglusemin og
dugnaðurinn var mikill á heimilinu,
og allt blessaðist þetta með Guðs
hjálp.
Helga var næstyngst bamanna. í
svona stórum systkinahópi kom það
eins og af sjálfu sér, að það mynd-
| uðust nokkurs konar tvö „holl“, ef
svo má að orði komast. Eldri börnin
voru stóru krakkamir, við fjórar
( yngstu systumar litlu stelpurnar,
og við voram býsna samrýndar í
leilg'um og ýmsum tiltækjum. Ég
man sérstaklega hve þeim Helgu og
Margréti kom vel saman og kölluðu
oft hvor í aðra að skreppa út að
leika sér. Þær vora báðar vel lyntar
og samtaka í einu og öllu, vel gefnar
og fallegar stúlkur.
Bemsku- og æskuárin liðu í
áhyggjuleysi og öryggi undir vernd-
arvæng góðra foreldra. Helga var
aðeins 18 ára, þegar faðir okkar dó,
og öll tilveran breyttist um leið.
Móðir okkar flutti til Reykjavíkur
með þrjár yngstu dæturnar, sem
vora enn í heimahúsum, og þar leit-
uðu þær sér atvinnu. Helga fór að
vinna á skrifstofu hjá verslun Har-
aldar Ámasonar, þar sem Páll bróð-
ir hennar var prókúrahafi. Hjá Har-
aldi vann Helga um nokkurra ára
skeið. Síðar vann hún á Landspítal-
anum, fyrst sem hjúkranamemi en
síðar sem röntgendama. Sem fyrr
segir giftist Helga Skúla Þórðarsyni
magister, hinum ágætasta manni.
Helga var mikil og góð móðir og
húsmóðir, og lagði fram alla krafta
sína við að annast mann og böm og
búa þeim gott heimili. En lífið tók
ekki alltaf á henni með silkihönsk-
um. Helga varð berkiaveik og lenti
tvisvai- á Vífilsstöðum. Þar fékk hún
góðan bata og komst aftur heim til
starfa. Mörgum áram seinna varð
hún fyrir því slysi að brenna sig al-
varlega og var þá hætt komin.
Hygg ég að af því slysi hafi hún
aldrei náð sér fyllilega. Ymislegt
fleira mótdrægt varð á vegi hennar,
sem ég rek ekki hér. En þrautseigj-
an var aðdáunarverð, og Helga
klauf erfiðleikana og annaðist sinn
reit af alúð alla tíð.
Helga missti mann sinn árið 1983.
Síðan hafa börnin verið hennar
hægri hönd, einkum hefur Líney
sinnt móður sinni vel og dyggilega.
Hún annaðist hana eftir bestu getu
allt til hinstu stundar.
Það verður óhjákvæmilega hlut-
skipti þeirra, sem fá að lifa langa
ævi að þurfa að horfa á eftir býsna
mörgum ástvinum og vinum hverfa
af jarðlífssviðinu. Helga er tíunda
systkini mitt, sem heldur á vit ei-
lífðarinnar. Ég efast ekki um, að þó
að við sem eftir lifum séum með
tárin í augunum af söknuði og yfir
þeim sjónarsvipti, sem verður í
hvert skipti á slíkum tímamótum,
þá verða fagnaðarfundir á þeim
lífssviðum er við taka handan jarð-
lífs.
Góður Guð blessi Helgu systur
mína í framhaldslífinu og styrki eft-
irlifandi ástvini.
Og það er nú svo að:
Þó í okkar feðrafold,
falli allt sem lifir.
Getur enginn mokað mold,
minningamar yfir.
(Bj. Jónss.)
Sigurlaug Árnadóttir.
Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé
handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka
svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin Word og Wordper-
fect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í bréfsíma 569 1115, eða é
netfang þess (minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem
viðhengi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Pað eru vinsamleg tilmæli að lengd\
greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd — eða 2.20C
slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum.
i
«
I
I
i
I
I
>
)
I
J
I
I
I
I
I
I
I
I
>
I
>
I
í nýju Ijósi
Borðstofusett.
Snjattar
lausnir
Úrval af
fallegum
smáhlutum
sem setja
punktinn
yfir i-ið.
settið
HÚSGAGNAHÖLUN
Bíldshöfði 20-112 Rvík - S:510 8000
HÖFUM OPNAÐ
I FLUGSTÖÐ LEIFS EIRlKSSONAR
verið velkomin í fríhafnarverslun
okkar þar sem við bjóðum upp á
BRGITLINQ
1SM
ás
HERMES
VERSACE Cartcer OMEGA GUCCl
gæðavörur í úrum,
skartgripum og fl.
o
'e&zmvd
SÍMI 588 7230
WWW.LEONARD.IS
Vesturbær Kóp — einb.
Óskast strax!
Höfum traustan kaupanda að einbýlishúsi í
Vesturbæ Kópavogs á verðbilinu 11-15 millj.
Nánari upplýsingar veitir BárðurTryggvason, sölu-
stjóri, í síma 588 4477 eða 896 5221.
Valhöll, fasteignasala.
Sími 588 4477, fax 588 4479.
IÐLUMN
___________________________ Startsmenn: Sverrir Kristmsson lögg. tasteignasali, sölustjóri,
Þorteifur St.Guðmundsson.B.Sc., sðlum., Guðmundur Sigurjónsson Iðgfr. og lögg.fasteignasali, skjalagerð.
Stefán Hrafn Stefánsson lögfr., sölum., Magnea S. Svemsdóttir, Iðgg. fasteignasali. sölumaður,
Stefán Ámi Auðólfsson, sölumaður, Jðhanna Valdimarsdóttir, auglysingar, gialdkeri, Inga Hannesdóttir,
slmavarsla og ritari, Ólöf Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna, Ragnheiður D. Agnarsdóttir.skrifstofustðrf.
Sími .">!«<! 9090 • Fa\ 9095 • Síðiiinúla 2
!□
Opið í dag sunnudag frá kl. 12-15.
Um 500 eignir kynntar á alnetinu -www.eignamidlun.is
HÚNÆÐI ÓSKAST
Raðh. eða einb. i vestur-
borginni óskast til kaups.
Traustur kaupandi óskar eftir 200-300 fm einb.
eða raðhúsi í vesturborginni. Góöar greiöslur i
boöi. Allar nánari uppl. veitir Sverrir
Kristinsson.
Raðhús eða einb. á
Seltjarnarnesi óskast til
kaups. Traustur kaupandi óskar eftir
200-300 fm góðu raðhúsi eða einb. á Seltj.,
Nesbali eöa Bakkavör kæmu vel til greina.
Góðar greiöslur í boði. Allar nánari uppl. ve'itir
Sverrir Kristinsson.
HERB.
Geitland - rúmgóð. vomm
að fá í einkasölu smekklega innréttaða
121 fm 4-5 herb. íbúð í litlu fjölbýlí. þvot-
tahús í íbúð. Parket. Tvennar svalir. Faliegt
útsýni. V. 10,9 m. 7760
Hvassaleiti - m. bílskúr
Falleg og björt um 98 fm íbúð í nýviðgerðu
húsi ásamt 22 fm bílskúr. Vestursvalir.
Fallegt útsýni. Möguleiki á skiptum á
minni íbúð. V. 7,9 m. 2450
Gnoðarvogur - hæð. 5 herb.
131 fm góð neðri sérhæð sem skiptist í tvær
saml. stofur, 3 herb. o.fl. Fallegt útsýni. 29 fm
bflskúr m. gryfju. V. 11,0 m. 7692
Flókagata - neðri sérhæð.
Vorum aö fá í einkasölu rúmgóöa og bjarta
u.þ.b. 133 fm neðri sérhæð ásamt 32 fm bíl-
skúr á þessum eftirsótta stað. Rúmg. parketl.
stofur. Suðursvalir og gengið beint niður á
suðurióð. Laus fljótlega. Bein ákv. sala. 7742
Álfatún. Vorum að fá í sölu ákaflega fal-
lega og bjarta um 90 fm (búö á 1. hæö (litlu
fjölbýli. Parket og góðar innr. Góð suöurverönd
beint úr stofu. Góöur um 20 fm innb. bflskúr á
jarðh. Falleg og björt eign á grónum stað I
Fossvogsdal. V. 9,3 m. 7761
Vitastígur - Hfj. Falleg og björt
u.þ.b. 75 fm kjallara íbúö I fallegu húsi á
rólegum og grónum stað I Hafnafirði. Nýir
gluggar og gler. Nýtt rafmagn. Góðar innr.
Falleg og björt íbúð. V. 5,9 m. 7756
Dalaland. Góð 3ja herb. 80 fm íbúð á
2. hæð. íbúðin nýtist sem stofa og 2 herb. eða
2 saml. stofur og e'rtt herb. Góöar suðursv. V.
7,3 m. 7757
Kjarrhólmi. 3ja herb. vönduö íbúð á 1.
hasð. Sérþvottah. á hæð. Fallegt útsýni. V. 6,7
m.7758
Stóragerði. Vorum að fá I sölu sórlega
fallega 82 fm 3 herb. íbúö á 2. hæð I fjölbýli.
Auk þess fylgir herb. I kj. Parket á gólfum.
Endumýjaö baðherb. Blokkin hefur nýl. veriö
standsett. V. 7,5 m. 7755
2JA HERB.
Njálsgata - gullfalleg.
Vorum að fá I sölu mikiö standsetta 2ja
herb. efri hæð I þessu fallega húsi. Húsið
hefur nýiega verið standsett. Ahv. eru 2,9
m. V. 4,7 m. 7759
Kirkjuteigur - neðri hæð.
Rúmgóð og björt u.þ.b. 124 fm neöri sérhæð I
traustu skeljasandshúsi. Húsið er staðsett rétt
viö Laugardalinn. Góðar stofur og rúmgóð
herb. Rúmgott eldhús. V. 9,8 m. 7740
ATVINNUF
Skólavörðustígur - skrifsto-
fuhæð. Vorum að fá I einkasölu fallega
og bjarta skrifstofuhæð samtals u.þ.b. 151 fm.
Hæöin skiptist I afgreiöslu, nokkur skrifsto-
fuherb., snyrtingu, geymslu og eldhús. Parket
og góðar innr. V. 9,5 m. 5436