Morgunblaðið - 15.02.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 15.02.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1998 47 FÓLK í FRÉTTUM PAVAROTTI er óvenju hógvær af tenóri að vera. / Bara Itali TVÆR þekktustu söngraddir samtímans hittust nýverið þegar Gramophone-verðlaununum var úthlutað í London fyrir skemmstu og í stað þess að syngja fóru þær að karpa um fót- bolta, að því er segir í Opera Now. Paul McCartney söng að vísu nokkra óperutóna, en fullyrti svo við Luciano Pavarotti að hann væri betri í fótbolta. Pavarotti, minnugur þess að Italir máttu sætta sig við jafntefli gegn Eng- lendingum, 0-0, í undankeppni Heimsmeistarakeppninnar, brást við af allri hógværð: „Hann er Englendingur, ég er bara ítali.“ McCartney gekkst inn á að syngja með Pavarotti á tónleik- um sem haldnir voru til þess að afla fjár fyrir nýjan tónlistar- skóla barna í Mostar í Bosniu. Pavarotti hefur þegar aflað þriggja og hálfrar mitljóna punda til skólans og ennfremur fengið Bono, söngvara U2, til að leggja málefninu lið. A Gramophone-hátíðinni af- henti Kiri Te Kanawa Pavarotti sérstök afreksverðlaun fyrir fjár- söfnunarframtakið. JILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA GOOD As IT GETS ÞAÐ GERIST EKKI BETRA liiniiRiin lUiiiBm uibi uiHiiniiii! w 11 w sðíiinn níttBiisiMd a«itninmœKÆisiffl^iim.«ajiSMiiitMiiii®iiji*wi:Mtiiiiii-iiitiiíii - - — TOW^IWH.IIBLWTOIHINIH'BSIIISIH ««*= HBH 1 BESTA KVIKMYNDIN. ACK NICHOLSON VAR TILNEFNDUR SEM BESTI AÐALLEIKARINN. 3 ELEN HUNT VAR TILNEFND EM BESTA AÐALLEIKKONAN. REG KlNNEAR VAR LNEFNDUR SEM BESTI UKALEIKARINN. í HANDRIT MYNDARINNAR VAR TILNEFNT SEM BESTA A^rumlega HANDRITIÐ. Zhlaut tilnefningu sem best KLIPPTA MYND ÁRSINS. VIKMYNDASTEF MYNDARINNAR AR TILNEFNT SEM BESTA GAMANMYNDASTEF ÁRSINS. Myndin hlaut auk pess 3 Golden Globe verðlaun FRUMSYND 20. FEBRUAR tÍM^iSSSEsv^aS Jack Nicholson slendur sig mjög vel í óvenjulegri en lallegri og skondinni dæmisögu Irá New York um sérvilring, þjónuslustúlku, lislamann og hund. As Cood As ll Cets sem Irumsýnd veriur i Sljörnubíó og Laugarásbiói 20. lebrúar er þriggja stjörnu mynd sem Heimsmyndir mælo einkum meö fyrir þá sem eru orinir þreytlir á hinum svoköllulu lormúlumyndum sem kvikmyndageröarmenn i Hollywood viröasl hala sérhæft sig í “ Ragnar Jónsson / Heimsmynd ■r- -.V* i Kringlunni IÐ. II»5 ,,v,ms Velkomin í Kringluna í dag! Það verður létt sunnudagsstemmning í Kringlunni í dag fyrir alla fjölskylduna. Opið frá kl. 1 til 5. • • UTSOLULOK Siðasta útsöluhelgin I dag verður Kringlan skreytt í Flubber litum að utan og innan. Gefnir verða miðar á myndina Flubber í Kringlubíói og ótal hlutir sem tengjast Flubber: geisladiskar, húfuro.m.fl. Bein útsending FM 957 úr Kringlunni. FIUBBER flndlitsmolun og hoppkostali á Flubber degi í Kringlunni. <T Eftirtaldar verslanir eru opnar í dag Body Shop Cha Cha Dýrðlingarnir Eymundsson Galaxy / Háspenna Gallabuxnabúðin Gallerf Fold Konfektbúðin Kókó Kringlubió Jack & Jones Musik Mekka Nýja Kökuhúsið Oasis Hagkaup matvöruverslun Penninn Hagkaup sérvöruverslun Sega leiktækjasalur Hans Petersen Skífan Ingólfsapótek Sólblóm (sbarinn við Kringlubíó Stefanel Isborinn viö Kringlubíó Barnaísinn vinsæli, Kalli kottur, Olli ísálfur, Sambó litli og Smart-ísinn. Aðeins 75 krónur. Fyrir fullorðna, fitusnauður jógúrt ís með ávöxtum. Áður 390 og nú 320 krónur. Kaffihúsið Kaffitár Vero Moda Njóttu dagsins og komdu í Kringluna í dog! KRINGMN flfgrciBslutími KPlNCLUNNflf/ nr; món. til fim. 10:00-18:30, foi 10:00-19:00 oq lou, 10:00-1 6:00. Sum fyrirtackí.cru opin lcngur ojg ó sunnudógum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.