Morgunblaðið - 15.02.1998, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1998 27
Morgunblaðið/Golli
VINNSLA auglýsingamynda er staersti hluti starfsemi Saga film. Hér er starfsfólk
fyrirtækisins við upptökur við Bláa lónið.
En hvað má segja að aukin
áhersla verði lögð á á næstu miss-
erum? Hvar eru vaxtarbroddarnir?
„Við stefnum að því að vera eftir
sem áður sterkir á innlenda mark-
aðnum og á sama tíma vel færir um
að sinna öllu sem kann að berast að
utan. En þetta er ekki í eðli sínu
stöðug atvinnugrein þar sem hún
höndlar svo mikið með hugverk.
í fljótu bragði sýnist mér þó að
við munum í vaxandi mæli snúa
okkur að dagskrárgerð fyrir er-
lendan markað. Þar eru miklir
möguleikar. Slík vinna byrjar með
hugmyndavinnu. Við höfum verið
með mikla dagskrárgerð og selt
efni, sérstaklega innanlands. En
tökum dæmi um það sem ég er að
tala um. Segjum að hugmynd kom-
ist á kreik hjá okkur, við náum að
fjármagna hana hér heima og selj-
um efnið kannski til danska sjón-
varpsins fyrir 2-300.000 krónur.
Hin leiðin er að fá danska sjónvarp-
ið í þessu tilviki til að framleiða
með okkur efnið og þá kemur
kannski hálf önnur milljón frá þeim
í framleiðsluna. Þama værum við
að stórauka veltu okkar. En þetta
er strembinn markaður og erfiður,
en við erum byrjaðir að skoða hann
vandlega. Lykillinn liggur í góðum
hugmyndum.
Þá sýnist mér ljóst, að innlend
dagskrárgerð muni aukast á næstu
misserum. Að allt nema fréttir og
fréttalestur verði boðið út. Þannig á
það líka að vera.
Þá er eitt ónefnt og það er þró-
unarvinna af okkar hálfu sem
kannski mætti orða á þann hátt að
við stýrum uppákomum og höldum
utan um þær frá byrjun til enda.
Nýleg dæmi um þetta eru sýning
sem Toyota stóð fyrir í Borgarleik-
húsinu og hin gríðarlega mikla
tískusýning sem Joe Boxer stóð
fyrir á Reykjavíkurflugvelli á síð-
asta ári. Reynslan sem hefur náðst
á þessu sviði hefur verið dýrmæt,
þetta hefur lukkast vel og við sjáum
ýmsa möguleika á líkum nótum. Þá
erum við famir að dreifa eggjunum
í enn fleiri körfur.“
Þú ert titlaður kvikmyndagerð-
armaður í símaskránni, Jón, hvað
segirðu um kvikmyndagerð?
„Saga film hefur fengist við kvik-
myndagerð. Við komum t.d. að gerð
Óðals feðranna með Krumma og
fyrirtækið stóð alfarið að gerð kvik-
myndarinnar Húsið árið 1983. Við
hefðum ekkert á móti því að fram-
leiða fleiri kvikmyndir og erum
með nokkur handrit í þróun þessa
stundina sem eiga það sameiginlegt
að okkar mati að hafa burði til að
verða góðar íslenskar kvikmyndir.
Kvikmyndagerð á íslandi byggist
hins vegar á því að fá styrk úr
Kvikmyndasjóði og sá sjóður hefur
ekki verið feitur undanfarin ár,
þrátt fyrir að oft sé búið að sýna
fram á að fjárframlög úr honum
skili sér margfalt til ríkisins. Þess
vegna höfum við ekki lagt ofurá-
herslu á þennan þátt framleiðslunn-
ar undanfarin ár, en við höfum aug-
un opin fyrir réttu tækifæri þar
eins og á öðrum sviðum, en eins og
sakir standa þá höfum við í alveg
nógu mörg horn að líta,“ eru loka-
orð Jóns Þórs Hannessonar.
Mónudö
i hverfinu
a
1 ■'“S*8
Alþingismenn og borgarfulltnxar Sjálfstæðis-
flokksins auk frambjóðenda sjálfstæðismanna í
borgarstjórnarkosningunum verða
með viðtalstíma í hverfúm
borgarinnar næstu mánudaga.
Á morgun verða
Inga Jóna Þórðardóttir
borgarfulltrúi
°g
Guðmundur Hallvarðsson
alþingismaður
á Hótel Borg, ld. 17-19.
Þetta er kjörið tækifæri fyrir alla
Reykvíkinga
til að ræða málin og skiptast á skoðunum
við fulltrúa Sjálfstæðisflokksins.
Hafðu áhrif og láttu þínar skoðanir heyrast.
VÖRÐUR - FULLTRÚARÁÐ
SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA í REYKJAVÍK.
Kr. 19.800.
14" Black Matrix myndlampi
Textavarp með ísl. stöfum
50 stöðva minni
Allar aðgerðir á skjá
Scart-tengi
Fullkomin fjarstýring
• 20" Black Matrix myndlampi
• Textavarp með ísl. stöfum
• 50 stöðva minni
• Allar aðgerðir á skjá
• Scart-tengi
• Fullkomin fjarstýring
Kr. 26.
. stgr.
. stgr.
Sjónvarpsmiostöoin
®iiJi Q ^ • wM !>
Umboðsmenn um land allt:
m
iri
(JNITED
Bjóðum
betur!
VESTDRLAND: Hljómsýn. Akranesi. Kaupfélag Boiglirðinga, Borgarnesi. Blómstunrellir. Hellissandi. Guðni Hallgrímsson. Grundarfirði. VESTFIHÐIH: Rafbúð Jónasar Þórs, Patrekslirði. Póllinn, Isafiröi. NORÐURLAND: KF Sieingrímsfjaröar, Hólmavík. KF V-Húnvetninga, Hvammstanga. Kf Húnvetninga, Blðnduósi.
Skagfirðingabúð, Sauðátkróki. KIA, Dalvík. BókvaL Akureyri. Ljósgjafinn, Akureyri. KF Þingeyinga, Húsavik. Urð, Raufarhöln.AUSTURLAND: Kf Héraðsbúa, Egilsstöðum.VersluninVik, Neskaupsstað. Kauptún. Vopnatirði. Kf Vopnfirðinga.Vopnafirði. KF Héraðsbúa, Sevðisfirði.Tumbræður, SeyðisfiröLKF Fáskrúðsfjarðar,
Fáskrúðsfirði. KASK. Djúpavogi. KASK, Höfn Homafirði. SUÐURLAND: Rafmagnsverkstæði KB, Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Heimstækni, Selfossi. KÁ. Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. REYKJANES: Raíborg, Grindavík. Raflagnavinnust. Sig. Ingvarssonar, Garði. Rafmætti, Hafnadirði.
28" Black Matrix myndlampi
2x20W Nicam Stereo magnari
Textavarp með ísl. stöfum
100 stöðva minni
Allar aðgerðir á skjá
Scart-tengi
Aukatengi fyrir hátalara
Fullkomin fjarstýring