Morgunblaðið - 22.02.1998, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 22.02.1998, Blaðsíða 38
38 SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ Kripalujóga Lykill ai) heilbrigði og lífihamingju Áhersla á tengsl við orkustöðvar og tilfinningar Byrjendanámskeið 26. febrúar - 17. mars Þriðjudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-22 Fjölskyldu- og hópaafsláttur Kennari: Guðfinna S. Svavarsdóttir Kynning þriðjudag 24. febrúar kl. 20 - Ókeypis Upplýsingar og skráning í jógastöðínni Heimsljósi, Ármúla 15 og í síma 588 4200, kl. 17-19 Aqalfflndur 1998 Aðalfundur Hampiðjunnar hf. verður haldinn í fundarsal félagsins, Bíldshöfða 9, Reykjavík, föstudaginn 27. febrúar 1998 og hefst kl. 16:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur, svo og reikningur félagsins, munu liggja frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Óski hluthafar eftir að ákveðin mál verði tekin til meðferðar á aðalfundinum þarf skriflega beiðni um það að hafa borist félagsstjórn með nægjanlegum fyrirvara þannig að unnt sé að taka málið á dagskrá fundarins. Hluthafar sem ekki geta mætt á fundinn en hyggjast gefa umboð þurfa að gera slíkt skriflega. Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á fundarstað. HAMPIOJAN Crans Montana Crans Montana Crans Montana Skíðaferð til Sviss o 3 3. tfl Tíu daga páskaferð, brottför 4. aprfl. Flogið til Ziirich og ekið þaðan á eitt besta skíðasvæði Alpanna, gist á Grand Hotel du Parc. Verð kr. 106.100. Innifaliö f verði er flug, flugvallarskattar, akstur milli flugvallar og Crans Montana, gisting ! tveggja manna herbergi, morgunverður og kvöldverður. <3 Sex daga páskaferð, brottför á skírdag. Flogið til Luxemborgar og ekið þaðan til Crans Montana, gisting á Hotel Olympic. Verð kr. 47.300. Innifalið í verið er flug, flugvallarskattar, akstur milli flugvallar og Crans Montana, gisting í tveggja manna herbergi og morgunveröur. Islenskur fararstjóri á staðnum. Fer&askrlfstofa GUDMUNDAR JÓNASSONAR ehf “ EUBiUO^á7 Borgartúni 34,105 Reykjavík, sími 511 1515 eueiuoiAi subjq euejuo|/\j subjq i INNLENT Dagbók Háskóla Islands Fyrirlestur um norska nýhreinsun- arstefnu HELGE Sandoy, prófessor í nor- rænum málum við Háskólann í Björgvin, flytur opinberan fyrirlest- ur í boði heimspekideildar Háskóla Islands miðvikudaginn 25. febrúar kl. 17.15 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn ber heitið Norsk nýhreinsunarstefna og verður flutt- ur á norsku. Margir Norðmenn ótt- ast um framtíðarhorfur norsks máls og Norsk málnefnd hefur reynt að styðja andspymuna gegn áhrifum enskunnar með misjöfnum árangri. Síðustu tvö árin hefur málefndin unnið að tillögu um að sum ensku orðanna verði tekin í sátt á þeirri forsendu að þau séu skrifuð sam- kvæmt norskum rithætti (t.d. gaid fyrir guide o.s.frv.). Tillagan hefur vakið mikla umræðu og gagmýni í fjölmiðlum, segir í fréttatilkynningu. Helge Sandoy sem á sæti í norsku málnefndinni skýrir frá hugmyndum sem nefndin hefur stuðst við og þeim vandamálum sem þarf að leysa með þessari nýju málstefnu. Hann ræðir einnig um samfélagsleg skilyrði fyrir mótun norskrar nýhreinsunarstefnu. Helge Sandöy hefur getið sér gott orð fyrir rannsóknir sínar á norskum mállýskum, norsku talmáli, skyld- leika vestumorrænna mála og norskri, íslenskri og færeyskri mál- pólitík. Hann hefur gefið út bækur og birt greinar í ritrýndum tímarit- um um málfræði. Fyrirlesturinn er öllum opinn. ------------------ Hraðnám- skeið í ítölsku FRÁ 9. til 23. mars nk. býður End- urmenntunarstofnun Háskóla Is- lands upp á tvö 45 klst. hraðnám- skeið í ítölsku. Annað er ætlað byrjendum en hitt lengra komnum. Kennari verður Ro- berto Tartaglione ítölskukennari sem frá árinu 1987 hefur komið hing- að til lands a.m.k. einu sinni á ári á vegum Háskóla íslands og kennt ítölsku. Hann beitir svonefndri sam- talsaðferð í kennslunni, auk kennslu í undirstöðuatriðum í málfræði og réttritun. Hann hefur náð miklum árangri með nemendum sínum hér á landi sem nú eru orðnir um fimm hundruð írá upphafi. Skráning fer fram hjá Endurmenntunarstofnun og þar fást nánari upplýsingar. DAGBÓK Háskóla íslands 24.-28. febrúar. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Is- lands. Dagbókin er uppfærð reglu- lega á heimasíðu Háskólans: http://www.hi.is Þriðjudagurinn 24. febrúar: Sigrún Klara Hannesdóttir pró- fessor við félagsvísindadeild flytur rabb sem hún nefnir: „Ungt fólk og upplýsingar" á vegum Rannsókna- stofu í kvennafræðum kl. 12 í stofu 201 í Odda. Agneta Ney gistifræðimaður Sagnfræðistofnunar flytur fyrir- lestur á sænsku sem hún nefnir „Frán Slandan till Svárdet. Kvinn- ligt gránsöverskridande i medeltida myt och verklighet“ í stofu 423 í Árnagarði kl. 16.15. Dr. Robin Gwyndaf, þjóðfræð- ingur frá Museum of Welsh Life í Cardiff, flytur opinberan fyrirlest- ur í boði heimspekideildar Háskóla íslands kl. 17.15 í stofu 201 í Áma- garði. Fyrirlesturinn nefnist „The Welsh Folk Narrative Tradition" og fjallar um þjóðsagnahefðir í Wales. Happdrætti Háskóla Islands, dreg- ið í Heita pottinum. Miðvikudagurinn 25. febrúar: Pétur Grétarsson slagverk, Egg- ert Pálsson slagverk/söngur, Steef van Oosterhout slagverk og Snorri Sigfús Birgisson píanó flytja verk eftir John Cage á háskólatónleik- um kl. 12.30 í Nprræna húsinu. Að- gangur 400 kr. Ókeypis fyrir hand- hafa stúdentaskírteinis. Bjarld Guðmundsson M.S.-nemi að Keldum flytur fyrirlestur sem hann nefnir: „Þættir sem hafa áhrif á vöxt mæði-visnu veiru í einkjama átframum (macrophages)“. Fyrir- lesturinn verður fluttur í bókasafn- inu í Tilraunastöð Háskólans í meinafræði að Keldum kl. 12.30. Helge Sandoy prófessor í nor- rænum málum við Háskólann í Björgvin flytur opinberan fyrir- lestur í boði heimspekideildar Há- skóla íslands kl. 17.15 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn ber heitið „Norsk nýhreinsunarstefna" og verður fluttur á norsku. Fimmtudagurinn 26. febrúar: Birkir Þór Bragason, líffræðing- ur og M.S.-nemi flytur fyrirlestur sem nefnist: „Rannsókn á prótein samskiptum príon-próteinsins með gersveppa tvíhýbríðkerfinu.“ Fyr- irlesturinn er fluttur í málstofu í læknadeild sem haldin er í sal Krabbameinsfélags íslands, Skóg- arhlíð 8, efstu hæð kl. 16.00. Föstudagurinn 27. febrúar: Árni Einarsson forstöðumaður Nýkomin sending, skrifborð, stólar, skápar. Andblær liðinna ára Skólavörðustíg 21, sími 552 2419. SÍÐASTA HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐIÐ..! ca Viltu marefalda lestrarhraöann og auka afköst í starfi? m Viltu margfalda lestrarhraðann og auka afköst í námi? Ef svarið er jákvaett skaltu skrá þig strax á síðasta hraðlestrar- námskeið vetrarins sem hefst fiinmtudaginn 5. mars n.k. Skráníng er í síma 565-9500. MRAÐLESnTFtARSKCÓLJISIISÍ Náttúmrannsóknastöðvarinnar að Mývatni flytur fyrirlestur í mál- stofu í líffræði í stofu G-6, Grensás- vegi 12. kl. 12.20 sem hann nefnir: „Er lífríki Mývatns í hættu?“. Lýður S. Erlendsson sérfræð- ingur á efnafræðistofu Raunvís- indastofnunar flytur fyrirlestur sem hann nefnir „Ríbónúkleotíðar- edúktasi" í málstofu efna- fræðiskorar, húsi VR-II við Hjarð- arhaga kl. 12.20-13.00 Dr. Bo Jansson, lektor í bók- menntafræði við háskólann í Falun (Högskolan Dalarna) í Svíþjóð, flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla Islands kl. 13.15 í stofu 202 í Odda. Fyrir- lesturinn nefnist „Den svenska nu- tidsprosan" (Sænskar nútímabók- menntir í lausu máli) og verður fluttur á sænsku. Laugardagurinn 28. febrúar: Óttar Guðmundsson læknir flyt- ur fyrirlestur á vegum Hollvinafé- lags læknadeildar í fyrirlestrasyrp- unni Undur líkamans - furður fræðanna og nefnist hann „Fíknir; fögnuður eða fár.“ Fyrirlesturinn verður fluttur í sal 3 í Háskólabíói og hefst kl. 14.00. Sýningar Stofnun Ama Magnússonar v/Suðurgötu. Handritasýning í Árnagarði er opin almenningi þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 14.00-16.00. Hægt er að panta sýningu utan reglulegs sýningartíma sé það gert með dags fyrirvara. Landsbókasafn Islands - Há- skólabókasafn Passíusálmar Hall- gríms Péturssonar - frá handriti til samtíðar, 9. febrúar til 9. apríl 1998. Námskeið á vegum Endur- menntunarstofnunar HÍ vikuna 23. -28. febrúar: 23. og 24. feb. kl. 8.30-12.30. St- arfsfólk, þjónusta, viðskiptavinir og árangur. Kennarar: Þórður Sverrisson og Jón Gunnar Aðils MBA, báðir rekstrarhagfræðingar og ráðgjafar hjá Forskoti ehf. 23., 25. og 27. feb. kl. 9-12. Vef- smíðar 2. Þróaðra HTML og myndvinnsla. Kennari: Gunnar Grímsson vefmeistari hjá this.is og IO - InterOrgan. 25. og 26. feb. og 2. og 3. mars kl. 8.30-12.30. Verkefnastjómun í hug- búnaðargerð. Kennari: Helga Sig- uijónsdóttir tölvunarfræðingur, sérfræðingur hjá Þróun ehf. Mið. 25. feb., 11. mars, 25. mars og 22. apríl kl. 9-16. Framhalds- námskeið: Fötlun, langvarandi veikindi og meðvirkar fjölskyldur. Kennari: Andrés Ragnarsson, sál- fræðingur. 26. feb. kl. 13-17 og 27. feb. kl. 9- 12. Hvernig má tryggja gæði vatns frá miðlun til neytenda. Kennarar: Hafsteinn Helgason Línuhönnun, Franklín Georgsson Hollustuvemd ríkisins og Hrefna Kristmanns- dóttir Orkustofnun. 26. feb. og 2. mars kl. 16-19. Að skrifa góða grein. Námskeið í ritun greina í blöð og tímarit. Kennarar: Guðlaug Guðmundsdóttir íslensku- kennari í MH og Baldur Sigurðs- son lektor við KHÍ. 26. feb. kl. 9-17. Evrópskur jarð- tæknistaðall EC7. Evrópskur jarð- tæknistaðaU, Eurocode 7: Geot- echnical design - Part 1: General mles. Kennarar: Jón Skúlason verkfræðingur, Almennu verk- fræðistofunni og dr. Eyjólfur Arni Rafnsson, verkfræðingur, Verk- fræðistofunni Hönnun. 27. febrúar kl. 9-13. Gæði og gæðastjórnun á teiknistofu. Um- sjón: Jón Ólafur Ólafsson, arkitekt. Fim. 26. feb.-26. mars kl. 20-22. (5x). Fjölskyldur fatlaðra og „eðli- legt lifKennari: Dóra S. Bjama- son, dósent við KHÍ. Föstud. 27. feb. kl. 9-16. Andfé- lagsleg hegðun unglinga og ungs fólks. Umsjón: Ásgeir Sigurgests- son sálfræðingur. Kennarar: Karl Steinar Valsson afbrotafræðingur og lögreglumaður hjá Lögreglunni í Reykjavík, Einar Gylfi Jónsson sálfræðingur, deildarstjóri for- vamadeildar SÁA, Ingvar Guðna- son sálfræðingur hjá Barnavemd- arstofu og Hugo Þórisson sjálf- stætt starfandi sálfræðingur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.