Morgunblaðið - 22.02.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 22.02.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1998 63^ VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vestlæg átt, kaldi eða stinningskaldi, en lægir þegar líður á daginn. Éljagangur, einkum um landið vestanvert, og frost 0 til 8 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Suðaustan kaldi með slyddu eða rigningu en síðan allhvass suðvestan með skúrum eða slydduéljum á mánudag og þriðjudag og hiti á bilinu 1 til 7 stig. Hægt vaxandi norðanátt á miðvikudag og fimmtudag og kólnandi veður með éljagangi, einkum norðanlands. Loks lítur út fyrir stífa norðanátt og talsvert frost á föstudag. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að * velja töluna 8 og síðan viðeigandi . . tölur skv. kortinu til '' ‘. hliðar. Til að fara á 4-2' milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin sem var á Grænlandshafi i gær verður komin norður fyrir land i dag. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær aö fsl. tíma °C Veður ”C Veður Reykjavlk -6 skýjað Amsterdam 8 þokumóða Bolungarvfk Lúxemborg 4 skýjað Akureyri -3 snjóél Hamborg 4 skýjað Egilsstaðir -3 skýjað Frankfurt 2 skýjað Kirkjubæjarkl. -2 léttskýjað Vín 4 þokumóða Jan Mayen -4 snjóél Algarve 15 þokumóöa Nuuk -15 snjók. á sfð.klst. Malaga 10 þoka Narssarssuaq -8 léttskýjað Las Palmas Þórshöfn 2 hálfskýjað Barcelona 10 þokumóða Bergen 7 alskýjað Mallorca 5 þoka í grennd Ósló 6 þokumóða Róm 6 þokumóða Kaupmannahöfn 4 þokumóða Feneyjar 2 þokumóða Stokkhólmur 6 Winnipeg -2 alskýjað Helsinkl 3 þokumóða Montreal 1 Dublin 6 rigning Halifax 1 alskýjað Glasgow 6 hálfskýjað New York 7 rigning London 11 skýjað Chicago 3 alskýjað Paris 6 skýjað Oriando 13 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vfegagsrðinni. 22. FEBRÚAR Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.41 3,1 9.12 1,5 15.09 3,0 21.29 1,4 8.55 13.37 18.20 9.41 fSAFJÖRÐUR 4.50 1,7 11.12 0,7 17.03 1,6 23.26 0,6 9.11 13.45 18.20 9.49 SIGLUFJÖRÐUR 0.28 0,6 6.52 1,1 13.11 0,5 19.41 1,1 8.51 13.25 18.00 9.29 DJÚPIVOGUR 6.03 0,7 12.02 1,3 18.13 0,6 8.28 13.09 17.52 9.12 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Krossg'átan LÁRÉTT: 1 sori, 4 hætta, 7 erfíð, 8 meðvindur, 9 gljúfur, 11 hetju, 13 stakur, 14 trylltur, 15 málmur, 17 túbak, 20 augnhár, 22 hund, 23 talan, 24 svelg- inn, 25 híma. LÁRÉTT: 1 sori, 4 hætta, 7 erfið, 8 meðvindur, 9 gljúfur, 11 hetju, 13 stakur, 14 trylltur, 15 málmur, 17 túbak, 20 augnhár, 22 hund, 23 talan, 24 sveig- inn, 25 hima. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 framlágur, 8 lofar, 9 annar, 10 iðn, 11 týran, 13 gærur, 15 skran, 18 hagur, 21 err, 22 gefin, 23 eldur, 24 hamingjan. Lúðrétt: 2 ráfar, 3 mærin, 4 ágang, 5 unnur, 6 flot, 7 frúr, 12 ana, 14 æfa, 15 segl, 16 rofna, 17 nenni, 18 hregg, 19 gedda, 20 rýrt. I dag er sunnudagur 22. febrú- ar, 53. dagur ársins 1998. Konu- dagur. Orð dagsins: Því að vér höfum ályktað svo: Ef einn er dáinn fyrir alla, þá eru þeir allír dánir. Og hann er dáinn fyrir alla, til þess að þeir, sem lifa, lifi ekki framar sjálfum sér, heldur honum, sem fyrir þá er dáinn og upprisinn. Skipin Reykjavfkurhöfn: Lagar- foss og Bakkafoss koma í dag. Mannamót Aflagrandi 40. Á morgun félagsvist kl. 14. Góugleði verður haldin fústudaginn 27. febrúar í Aflagranda 40 og hefst kl. 14, stutt bingó, góðir vinningar, Gerðubergskórinn syng- ur undir stjóm Kára Friðrikssonai-, Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir syngur við undirleik Ólafs B. Ólafssonar, félagar úr Tónhorninu leika fyrir dansi, þjóðlegt og gott með kaffinu. Konur, mæt- um allar á þjóðbúningi og fáum pilsaþyt í húsið. Árskúgar 4. Á morgun, mánudag frá kl. 9-12.30 handavinna. kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia kl. 13-16.30 smíðar, kl. 13.30 félagsvist. Félag eldri borgara í Garðabæ. Golf og pútt í Lyngási 7 alla mánudaga kl. 10.30. Leiðbeinandi á staðnum. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Gullsmára, Gullsmára 13, á morgun kl. 20.30. Húsið öllum op- ið. Félag eldri borgara í Reykjavík. Sýningin í Risinu á leikritinu „Mað- ur í mislitum sokkum" er laugard., þriðjud. og fimmtud. kl. 16, og í dag sunnud. 22. feb. kl. 15. Miðar við inngang eða pantað í síma 551 0730 (Sigrún) og á skrifstofu í síma 5518812 virka daga. Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag og dansað í Goð- heimum kl. 20 í kvöld, fé- lagar eldri borgara á Akranesi koma í heim- sókn. Söngvaka í Risinu mánudaginn 23. febrúar kl. 20.30 stjómandi er Vigdís Einarsd., undir- leikari Sigurbjörg Hólm- grímsd. Aðalfundur fé- lagsins verður haldinn sunnudaginn 1. mars ld. 13.30 í Glæsibæ. (2. Korintubréf 6,15.) Gerðuberg félagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnu- stofur opnar, frá hádegi spilasalur opinn vist og brids, kl. 13.30 ferða- kynning frá Samvinnu- ferðum í umsjá Jóhönnu. Tekið við miðapöntunum á „ferðagleðina" á Hótel Sögu 1. mars, kl. 15 bollukaffi í teríu, kl. 15.30 dans hjá Sigvalda. Upp- lýsingar um starfsemina er í síma 557 9020. Gullsmári.Gullsmára 13. Leikfimi er á mánudög- um og miðvikudögum kl. 10.45. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlusaum- ur og postulínsmálun, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12-13 matur, kl. 13 mynd- list, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 bútasaum- ur, keramik, taumálun og fðtaaðgerðir, kl. 10.30 boccia, kl. 13 frjáls spila- mennska. Langahlfð 3. Á morgun kl. 11.20 leikfimi, kl. 13- 17 handavinna og föndur, kl. 14 enskukennsla. Norðurbrún 1. Á morgun kl. 9. leirmunagerð kl. 10 sögustund, bókasafnið opið frá 12-15 hannyrðir frá 13-16.45. Fimmtudag- inn 26. febrúar býður Bandalag kvenna til kvöldskemmtunar, fjöl- breytt skemmtiatriði, kaffiveitingar og dans. Dansinn er byrjaður aft- ur á fimmtud. kl. 10.30, Sigvaldi Þorgeirsson kennir. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 kaffi, og hárgreiðsla kl. 9.30 almenn handa- vinna og postulinsmálun, kl. 10 boccia. kl. 11.45 matur, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Á morgun kl. 9 kaffi og smiðjan kl. 9-12, stund með Þórdísi kl. 9.30, boccia kl. 10, bútasaumur kl. 10-13, handmennt al- menn kl. 13-16, leikfimi kl. 13, brids-aðstoð og bók- band kl. 13.30, kaffi kl. 15. Föstudaginn 27. febrúar verður „konukvöld; góu- gleði“ og hefst með borð- haldi kl. 19, leynigestur, söngur, dans og grín. Uppl. í síma 561 0300. FEB, Þorraseli, Þorra- götu 3. Á morgun er sveitakeppni hjá Brids- deild FEB kl. 13. Bóka- bílinn er við Þorrasel frá kl. 13.30-14.30. Hana-nú, Kúpavogi. Kleinukvöld verður í Gjá- bakka á morgun kl. 20. Nýsteiktar kleinur, kaffi, dans, skemmtiatriði. Allir velkomnir. Kvikmyndin Barbara þriðjudaginn 24. febrúar ld. 16.30, brottför frá Gjábakka kl. 16. Mið ar seldir í Gjábakka. Allir* velkomnir. ITC-deildin Harpa í Reykjavík heldur fund þriðjudaginn 24. febrúar kl. 20 í Sóltúni 20. Ræðu- keppni. Allir velkomnir. Upplýsingar í síma 557 4536. Bahá’ar. Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. ITC-deildin Irpa heldur fund þriðjudaginn 24. febrúar kl. 20.30 í Sjálf- stæðishúsinu, Hverafold 3-5. Ræðukeppni. Allir. velkomnir. Upplýsingar í*" síma 588 6648. Kvennadeild Skagfirð- ingafélagsins í Reykja- vík verður með góukaffi að gömlum hætti í Drangey, Stakkahlíð 17, í dag kl. 14.30. Jóna Ein- arsdóttir þenur nikkuna. Allir velkomnir. ITC-deUdin Kvistur. Fundur verður á Grand Hótel Sigtúni 38 á morg- un kl. 20 stundvíslega. Fundurinn er öllum op- inn. Upplýsingar í síma 557 9935. Kvenfélag Hreyfils. Að- alfundur verður haldinn þriðjudaginn 24. febrúar kl. 20 í Hreyfilshúsinu. Venjuleg aðalfundar- störf. Kvenfélagið Hringurinn, Hafnarfirði, heldur aðal- fund sinn þriðjudaginn 24. febrúar kl. 20 í Hringshúsinu, Suðurgötu 72. Venjuleg aðalfundar- störf, að þeim loknum er spilað bingó, kaffi. Mætið vel. ^ Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra á höfuðborgarsvæð- inu, Hátúni 12. Félags- fundur verður haldinn þriðjud. 24. febrúar kl. 20.30 í félagsheimilinu, Hátúni 12. Fundarefni: Steinunn Finnbogadóttir heldur fyrirlestur, „Mátt- ur samhjálpar í dagvist fatlaðra”, lagabreytingar og fleira. Á morgun kl. 19 er brids. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritatjórn 569 1329, fréttir 569 1181, [þróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 126 kr. eintakið. Gerð heimildarmynda, kynningarmynda, fræóslumynda og sjónvarpsauglýsinga. Hótelrásin allan sólarhringinn. MYNDBÆR HF. Suðurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.