Morgunblaðið - 22.02.1998, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 22.02.1998, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra si/iðiS kt. 20.00: MEIRI GAURAGANGUR — Ólafur Haukur Símonarson í kvöld sun. örfá sæti laus — mið. 25/2 laus sæti — sun. 1/3 — mið. 4/3 — sun. 8/3. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigrfður M. Guðmundsdóttir. Fim. 26/2 örfá sæti laus — lau. 7/3. HAMLET — William Shakespeare Fös. 27/2 - fim. 5/3. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Lau. 28/2 nokkur sæti laus — fös. 6/3. YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell I dag sun. kl. 14 — sun. 1/3 kl. 14 — fös. 8/3 kl. 14. Litta st/iM kt. 20.30: KAFFI — Bjarni Jónsson Fim. 26/2 — sun. 1/3 — lau. 7/3. Smtöat/erkstœM kt. 20.00: POPPKORN - Ben Elton [ kvöld sun. — mið. 25/2 — fös. 27/2 — fim. 5/3. Sýnt í Loftkastalanum kt. 21.00: LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza Rm. 26/2. Ath. hlé verður á svninaum í marsmánuði. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 23/2 kl. 20.30 Hin nýstofnaða hljómsveit HEIMIUSTÓNAR sem er skipuð af leikkonunum Bvu Ósk Ólafs- dóttur, Halldóru Bjömsdóttur, Ólafíu Hrönn Jónsdóttur og Vigdísi Gunnarsdóttur stendur fyrir Bolludagsskánmtun með leik, brellum og glensi. Kynnir er Ásdís Þórhallsdóttir. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Simaparrtanir frá kl. 10 virka daga. 5LEIKFELAG < REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið Id. 14.00 eftir Frank Baum/John Kane í dag 22/2, sun. 1/3, örfá sæti laus, sun. 8/3, sun. 15/3, sun. 22/3. Stóra svið kl. 20.00 FGÐIffí 0G syuir eftir Ivan Túrgenjev Lau. 28/2, fös. 6/3, lau. 14/3, lau. 21/3. Stóra svið k). 20.00 ISLENSKI DANSFLOKKURINN Útlagar Iða eftir Richard Wherlock. Útlagar og Tvístígandi sinnaskipti II eftir Ed Wubbe. Takmarkaður sýningafjöldi. 5. sýn. fös 27/2, gul kort, 6. sýn. sun. 1/3, græn kort 7. sýn. lau. 7/3, hvít kort Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: HÁpmi Fös. 27/2, kl. 22.30, lau. 7/3, kl. 22.30. Litla svið kl. 20.00: fFeitirfinenníijpHsumi eftir Nicky Silver Fös. 27/2, lau. 7/3. Atriði í sýningunni eru ekki við hæfi barna. Litla svið kl. 20. 7 eftir Kristínu I Aukasýning í kvöld 22/2. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 Leikfélag Akureyrar -The Sound of Music eftir Richard Rodgers og Oscar Hammerstein II Frumsýn. 6. mars kl. 20.30. Uppselt. 2. frumsýning 7. mars kl. 20.30. Örfá sæti laus. 3. sýning 8. mars kl. 16.00. Allar helgar til vors. Handhafar gull-debetkorta Landsbanka íslands fá 25% afsl. af miðaverði. Miðasölusími 462 1400 - kjarni málsins! Menningar- miðstöðin Gerðuberg sími 567 4070 Um hetqina »„Myndskreytingar úr íslenskum bamabókum" Leiðsögn um sýninguna sun. 22. febrúar kl. 15. i „Dimmalimm" eftir Atia Heimi Sveinsson sun. 22. febrúar kl. 16. Flytjendur Guðrún Birgisdóttir, flautuleikari, Peter Máté, píanóleikari, Harpa Arnardóttir, leikari. FOLK I FRETTUM MjÖNw BUGSY MALONE í dag kl. 13.30 uppselt í dag kl. 16 uppselt Öskudagur 25. feb. kl.18 örfá sæti laus lau. 28. feb. kl. 16 örfá sæti iaus sun. 1. mars kl. 13.30 uppselt sun. 1. mars kl. 16.00 uppselt lau. 7. mars kl. 13.30 örfá sæti laus FJÖGUR HJÖRTU eftir Ólaf Jóhann Ólafsson fös. 27.2. kl. 21 uppselt lau. 28.2. kl. 21 uppselt sun. 1. mars kl. 21 örfá sæti laus fim. 5. mars kl. 21 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI í kvöld kl. 21 örfá sæti laus fös. 6.3 kl. 23.30 (Miðnætursýning) mið. 11. mars kl. 21 Síðustu sýningar LISTAVERKIÐ fim. 26. feb. kl. 21 Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin 10-18 og fram að sýningu sýn.daga. Vinnustofur leikara LAUFÁSVEGI 22 S:552 2075 Einleikurinn „Ferðir Guðríðar“ (The Saga of Guðríður) Höfundur ensku útgáfunnar Brynja Benediktsdótta’r með aðstoð Tristan Gribbin 5. sýn. lau. 27. feb. kl. 20 6. sýn. sun. 1. mais kl. 20 Miðapantanir i simsvara: 552 2075 Uppl. í s. 552 5198 (Brynja) og 551 8315 (Ingibjörg). NÝTT LEIKRIT EFTIR BUÐRÚNU ÁSMUNDSOÓTTUR HEILAGIR SYNDARAR Mið. 25. febrúar. Fös. 27. febrúar Þri. 3. mars Uppselt Sýnt kl. 20.30. SÝNT í ÓVlGÐUM HLUTA GRAFARVOGSKIRKJU MIÐASÖLUSÍMI 535 1030 Fær Cameron útborgað? UTLIT er fyrir að Cameron fái eft- ir eftir allt saman sinn hlut fyrir myndina Titanic sem stefnir í að verða vinsælasta mynd allra tíma. Fregnir herma að forráðamenn kvikmyndaveranna tveggja sem standa að myndinni séu svo sigri hrósandi yfir velgengni myndar- innar að þeir íhugi að greiða Cam- eron þá prósentu af hagnaðinum sem hann hafði sam- þykkt að gefa eftir til þess að halda kostnaði við mynd- ina í lágmarki. I nýjasta eintaki Newsweek er greint frá því að Twentieth Century Fox og Paramount Pictures séu að undirbúa að „gera hið rétta“ fyrir Cameron. Hefur tímaritið eftir heimildarmanni hjá öðru kvikmyndaver- inu að þau muni „gera eitthvað til þess að gleðja Jim. Við erum öll þeirrar skoðunar að það sé hið eina rétta i málinu.“ I fyrra þegar kostnaður við Titanic var að sprengja utan af sér öll bönd og aðstandendur myndarinnar náðu ekki að frumsýna hana um sumarið, eins og fyrir- hugað hafði verið, samþykkti Cameron að gefa eftir sínar prósentur af hagnaðinum til þess að róa forráða- menn kvikmyndaveranna sem voru hræddir um að myndin yrði „stórslysamynd“ í víðasta skilningi þess orðs. En nú þegar Titanic er orðin þriðja tekjuhæsta kvikmynd frá upphafi og í efsta sæti yfir mest sóttu myndir í Bandaríkjunum annan mánuðinn í röð hefur James Cameron c- , ' “«■> l'°n,r£D •“bnnnnnTrr rnn r>t- orðið viðhorfsbreyting hjá þeim sem halda um pyngjuna. Newsweek greinir frá því að Cameron hefði verið búinn að fá um 50 milljónir dollara í sinn hlut, ef hann hefði ekki gefið eftir á sínum tíma. „Mér líður eins og aulabárði í hvert skipti sem ég ræði um það þegar ég gaf eftir minn hlut,“ hafði Newsweek eftir Cameron. Það greindi einnig frá því að kvikmyndaverin íhuguðu að gefa Leonardo DiCaprio og Kate Winslet sína millj- ónina hvoru í „þakkarskyni". Hagnaðurinn af Titanic skiptist í hlutföllunum 60 á móti 40 á milli News Corp Ltd’s Twentieth Century Fox, sem færi stærri hlutann, og Viacom Inc Para- mount. Hagnaður af myndinni er kominn upp í 376 milljónir dollara í Bandaríkjunum og 440 milljónir ut- an Bandaríkjanna þannig að myndin hefur skilað margfóldum hagnaði. Hún kostaði 200 milljónir doll- ara í framleiðslu og er dýrasta kvikmynd sem fram- leidd hefur verið. Sinatra ekki með krabbamein FJÖLSKYLDA söngvarans geð- þekka Franks Sinatra þvertekur fyrir að hann sé með ólæknandi krabbamein. Hún gaf út yfirlýsingn á vef- síðu sinni þar sem sagði að þau hefðu ekki vitneskju um að það Ísbaicl r*<f J\J\uii ntt í)cr\isi I ti: föstudag 27. feb. kl. 20.00 laugardag 28. feb. kl. 20.00 laugardag 7. mars kl. 20.00 laugardag 14. mars kl. 20.00 ÍMÍxSKAÓmtw Simi 551 1475 =§| Miöasala er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 taiitb0 'kings GOÐAN DAG EINAR ÁSKELL! Eftir Gunillu Bergström Sun. 22. feb. kl. 14.00 uppselt mið. 25. feb. kl. 10.00 uppselt mið. 25. feb. kl. 13.30 nokkur sæti laus lau. 28. feb. kl. 16.00 uppselt sun. 1. mars kl. 14.00 uppselt sun. 1. mars kl. 16.00 sun. 15. mars kl. 14.00 uppselt sun. 22. mars kl. 14.00 Norski leikhópurinn Tripicchio, Underland & co. sýnir bamaleikritið K.M.K.K. (klúður með klemmur og klæði) Lau. 28. feb. kl. 14.00 AÐEINS PESSI EINA SÝNING í uppfærslu nemenila Verzlunarskóla Islands Þri. 24. feb. kl. 21.00, síðasta sýning. SYNT I LOFTKf; TALANUM væri „krabba- mein nokkurs staðar í Iikama Franks" og að hann þyrfti „ekki að fara í skurðaðgerð". Yfirlýsingin kom sem svar við grein í New York Post. Blaðið hafði eftir ónafngreindum fjölskyldumeð- limum að Sinatra, sem er 92 ára, væri með ólæknandi krabbamein. Hann var tvo daga á spitala í rannsóknum í siðustu viku og var ekki gefið upp hvers eðlis þær rannsóknir voru. Höfundur: Kristin ÓmorsdóHir Aukasýning i kvöld sun. 22.feb. kl. 20:00 tBærinn í JJ alnum Miðapantunir í síma 555 0553. Miðasalan er opin milli kl. 16-19 alla daga nema sun. Vesturgata 11. Iiafnarllrði. Svningar hefjast klukkan 14.00 Hafnarfjarchrleikhúsið íjm HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR 10. sýn. í dag kl. 14 uppselt Aukasýninq í daq kl. 17 11. sýn. lau. 28/2 kl. 14 örfá sætí 12. sýn. sun. 1/3 kl. 14 örfá sæti Aukasvninq sun. 1/3 kl. 17 Lau. 7. mars kl. 14 nokkur sæti Sun. 8. mars kl. 14 nokkur sæti Aukasvnina sun. R mars kl. 17 Lau. 14. mars kl. 14 nokkur sæti Sun. 15. mars kl. 14 Sonur Seagals næsti Van Damme? 21 ÁRS sonur Stevens Seagals virðist ætla að feta í fótspor föður síns og verða sér úti um ófáa óvini á hvíta tjaldinu. Að minnsta kosti hefur hann feng- ið aðalhlutverk í slagsmála- myndinni „Renegade Blade“. Petta er fyrsta kvikmynd Kantaros Seagals, sem til þessa hefur aðallega verið þekktur fyrir fyrirsætustörf. Seagal er með svarta beltið og í myndinni leikur hann dularfullan að- komumann sem þekkir aðferðir samurai-stríðskappa. Hann tekur að sér að vernda komm- únu friðelskandi hippa fyrir geðsjúkum leiðtoga þeirra. „Hann er næsti Jean-Claude Van Damme,“ segir í yfirlýs- ingu frá Menahem Golan kvik- myndagerðarmanni sem mun framleiða myndina ásamt Yoram Globus og John Shepp- hird. Leikstjóri verður Steve Jankowski og er handritið samið af honum og Shepphii-d. Áætlað er að tökur hefjist í vor.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.