Morgunblaðið - 18.04.1998, Side 61

Morgunblaðið - 18.04.1998, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. APRÍL 1998 61 » I DAG A /\ÁRA afmæli. í dag, laugard aginn 18. apríl, verður fertugur Rún- ar Antonsson, Morgun- blaðinu á Akureyri, Hvammshh'ð 5, Akureyri. Rúnar verður að heiman í dag. BRIDS Uinsjón (iuðmiiiidur Piíll Arnarson BYRJENDUM er kennt að leggja alltaf mannspil á mannspil. Reyndari spilarar vita að það er ekki alltaf rétt, en máttur vanans er mikill. Zia Mahmood fékk á sínum tíma verðlaun fyrir heilræði þessu tengt: „Sá sem leggur ekki á, hefur ekkert til að leggja á!“ Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ G52 V 1065 ♦ Á106 ♦ ÁDG7 Vestur Austur ♦ D8 ♦ 764 V Á72 lllll! V K983 ♦ K98 Illlll ♦ G543 * K10963 Suður * 54 ♦ ÁK1093 V DG4 ♦ D72 + 82 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull* Dobl Pass 4 spaðar Pass Pass Pass * Precision. Spilið er frá annarri um- ferð íslandsmótsins og víða reyndu menn geim í NS, fjóra spaða eða þrjú grönd. Þorlákur Jónsson spilaði flóra spaða eftir sagnirnar að ofan. Hann fékk út lauf- tíu og svínaði strax drottn- ingunni. Spilaði svo spaða- gosa úr borði og austur lét lítinn spaða, umhugsunar- laust. Þorlákur stakk þá upp ás og lagði næst niður kóng- inn. Drottningin féll fyrir aftan, en Þorlákur taldi sig ekki standa í neinni þakkar- skuld við Zia. Vestur hafði opnað í spilinu, en kom ekki út með hjartaás, sem hann hefði vafalaust gert með AK. Ef austur átti annað hjartamannspilið, hlaut vestur að vera með spaða- drottninguna fyrir opnun sinni. Þessi trompíferð tryggði Þorláki tíu slagi, en hann fékk þann ellefta með því að þvinga vestur í láglitun- um. Fyrst sótti hann siag á hjarta, en síðan tók hann síðustu trompin og neyddi vestur til að fara niður á tígulkónginn blankan. Pennavinir FIMMTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á bók- menntum og tónlist: Maiko Shigemori, f 2-1-40 Kitayoshizu-cho, Fukuyama-shi, Hiroshima, 720-0073 Japan. Með morgunkaffinu REYNDU bara ef þú þorir. EF blá Toyota bítur á hjá þér, á ég hana. HVENÆR lærir þessi heimski hundur að ég vil kaffi á morgnana og te á kvöldin? VEISTU ekki að rigning og kuldi gerir menn þunglynda og hefur slæm áhrif á heilastarfsemina? COSPER TIL hamingju mamma. Þú getur aldrei giskað á hvað ég er með handa þér. STJÖRJVUSPA eftir Frances llrake HRÚTURINN Aímælisbarn dagsins: Þú átt auðvelt með að koma fyrir þig orði, hvort heldur er í ræðu eða riti. Þér vegn- ar vel í starfi þar sem það fær að njóta sín. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú hefur meira en nóg að gera á heimilinu og þarft ekki að gera allt einn. Láttu aðra sjá um sitt. Naut (20. apríl - 20. maí) P+t Þú hugsar um það eitt að komast út og fá einhverja tilbreytingu. Láttu það eftir þér, annað má bíða. Tvíburar . . (21. maí - 20. júní) nA Þú ert að glíma við eitthvað nýtt og spennandi og skalt ekki láta byrjunarörðug- leika koma þér úr jafnvægi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú munt ekki sjá eftir því að fara í stutta skemmtiferð því þú kynnist áhugaverðu og skemmtilegu fólki. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Eigir þú þess kost að kom- ast í smáferðalag skaltu ekki láta heimilisverkin aftra þér. Þau geta beðið. Meyja (23. ágúst - 22. september) vOSL Ef þú lætur í minni pokann gagnvart barni, muntu sjá eftir því síðar. Vertu ákveð- inn og stattu við orð þín. Vog (23. sept. - 22. október) Nú er rétti tíminn til að velja sér tómstundaáhuga- mál eða breyta til. Líkam- leg áreynsla gerir þér gott. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú átt ekki í vandræðum með að segja hlutina eins og þeir eru og þarft að segja vini þínum til synd- anna. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Sl Þú hefur litið fjölskyldu- meðlim hornauga vegna löngu liðins máls, en nú er tími til kominn að sætta málin Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú ert á öndverðum meiði við félaga þinn og nauðsyn- legt að finna málamiðlun. Fáðu hlutlausan aðila til hjálpar. Vatnsberi f (20. janúar -18. febrúar) Gísffi Þú ert ekki vanur að hlaupa frá hlutunum og ástæðu- laust að byrja á því nú. Taktu afleiðingum gjörða þinna. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >4»» Þrátt fyrir annir að undan- fórnu ertu fullur af krafti og kemur heilmiklu í verk. Farðu snemma í háttinn. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Afmælismót Bridgesambands Islands VEGNA breytinga á upphaflegri dagskrá hefur verið ákveðið að þriðja lotan í tvímenningnum verði spiluð fóstudaginn 24. apríl kl. 17.00-23.00. Ný tímatafla lítur þá þannig út: Tvímenningur: 1. lota fimmtudagur 23. apríl kl. 11.00-15.00 2. lota fimmtudagur 23. apríl kl. 17.00-21.00 3. lota föstudagur 24. apn'l kl. 17.00- 23.00 Sveitakeppni: 1,- 6. umferð laugardagur 25. april kl. 11.0-20.15 7.-10. umferð sunnudagur 26. apríl kl. 11.00-17.30 I tilefni afmælisins verður spilað um 4 gullstig í leik. Verðlaun í mótinu verða alls kr. 1.000.000, þau skiptast þannig: Tví- menningur: A-úrslit 1. verðlaun 150.000 2. verðlaun 100.000 3. verðlaun 70.000 4. verðlaun 40.000 5. verðlaun 30.000 6. verðlaun Sveitakeppni: 20.000 1. verðlaun 200.000 2. verðlaun 120.000 3. verðlaun 80.000 4. verðlaun 60.000 5. verðlaun B-úrslit 40.000 1. verðlaun 50.000 2. verðlaun 30.000 3. verðlaun 20.000 Verðlaunaafhending fer fram í Ráðhúsi Reykjavíkur sunnudag 26. apríl kl. 18.30, þar sem Reykjavíkur- borg býður þátttakendum til afmæl- ismóttöku. Sérstök afmælissíða er á heimasíðu BSÍ. Þar er líka hægt að skrá sig í afmælismótin. Slóðin er http:/Avww.islandia.is/@isbridge. Ný sending Stuttir og síðir kjólar, buxnadragtir, blússur sloppar, sundbolir, inniskór Hverfisgötu 50 1 Móttaka á notuðum STEINAR WAAGE skóm til handa bágstöddum í verslunum okkar og öllum Domus Medica 551 8519 Kringlunni 568 9212 PT"*I gámastöðvum Sorpu I oppskórinn A Ingólfstorgi, sími 552 1212 Sálfræðistofa Ég hef opnað sálfræðistofu, Sálfræðiráðgjöfina í Túngötu 5. Bókun viðtala í síma 897 3754. Sálfræðileg ráðgjöf og meðferð. Ragna Ólafsdóttir sálfræðingur. Hefurðu kíkt í geymsluna nýlega? Er hún kannski orðin full af kompudóti sem þú hefur engin not fyrir og gæti gefið þér góðan pening í Kolaportinu. .á dag fyrir þa sem selja kompudot um TAKMARKAÐUQt FJOLPI SOLUBASA Hafðu samband og ....... tryggðu þér pláss í síma SM5WB KOLAPORTIÐ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.