Morgunblaðið - 18.04.1998, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 18.04.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. APRÍL 1998 61 » I DAG A /\ÁRA afmæli. í dag, laugard aginn 18. apríl, verður fertugur Rún- ar Antonsson, Morgun- blaðinu á Akureyri, Hvammshh'ð 5, Akureyri. Rúnar verður að heiman í dag. BRIDS Uinsjón (iuðmiiiidur Piíll Arnarson BYRJENDUM er kennt að leggja alltaf mannspil á mannspil. Reyndari spilarar vita að það er ekki alltaf rétt, en máttur vanans er mikill. Zia Mahmood fékk á sínum tíma verðlaun fyrir heilræði þessu tengt: „Sá sem leggur ekki á, hefur ekkert til að leggja á!“ Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ G52 V 1065 ♦ Á106 ♦ ÁDG7 Vestur Austur ♦ D8 ♦ 764 V Á72 lllll! V K983 ♦ K98 Illlll ♦ G543 * K10963 Suður * 54 ♦ ÁK1093 V DG4 ♦ D72 + 82 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull* Dobl Pass 4 spaðar Pass Pass Pass * Precision. Spilið er frá annarri um- ferð íslandsmótsins og víða reyndu menn geim í NS, fjóra spaða eða þrjú grönd. Þorlákur Jónsson spilaði flóra spaða eftir sagnirnar að ofan. Hann fékk út lauf- tíu og svínaði strax drottn- ingunni. Spilaði svo spaða- gosa úr borði og austur lét lítinn spaða, umhugsunar- laust. Þorlákur stakk þá upp ás og lagði næst niður kóng- inn. Drottningin féll fyrir aftan, en Þorlákur taldi sig ekki standa í neinni þakkar- skuld við Zia. Vestur hafði opnað í spilinu, en kom ekki út með hjartaás, sem hann hefði vafalaust gert með AK. Ef austur átti annað hjartamannspilið, hlaut vestur að vera með spaða- drottninguna fyrir opnun sinni. Þessi trompíferð tryggði Þorláki tíu slagi, en hann fékk þann ellefta með því að þvinga vestur í láglitun- um. Fyrst sótti hann siag á hjarta, en síðan tók hann síðustu trompin og neyddi vestur til að fara niður á tígulkónginn blankan. Pennavinir FIMMTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á bók- menntum og tónlist: Maiko Shigemori, f 2-1-40 Kitayoshizu-cho, Fukuyama-shi, Hiroshima, 720-0073 Japan. Með morgunkaffinu REYNDU bara ef þú þorir. EF blá Toyota bítur á hjá þér, á ég hana. HVENÆR lærir þessi heimski hundur að ég vil kaffi á morgnana og te á kvöldin? VEISTU ekki að rigning og kuldi gerir menn þunglynda og hefur slæm áhrif á heilastarfsemina? COSPER TIL hamingju mamma. Þú getur aldrei giskað á hvað ég er með handa þér. STJÖRJVUSPA eftir Frances llrake HRÚTURINN Aímælisbarn dagsins: Þú átt auðvelt með að koma fyrir þig orði, hvort heldur er í ræðu eða riti. Þér vegn- ar vel í starfi þar sem það fær að njóta sín. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú hefur meira en nóg að gera á heimilinu og þarft ekki að gera allt einn. Láttu aðra sjá um sitt. Naut (20. apríl - 20. maí) P+t Þú hugsar um það eitt að komast út og fá einhverja tilbreytingu. Láttu það eftir þér, annað má bíða. Tvíburar . . (21. maí - 20. júní) nA Þú ert að glíma við eitthvað nýtt og spennandi og skalt ekki láta byrjunarörðug- leika koma þér úr jafnvægi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú munt ekki sjá eftir því að fara í stutta skemmtiferð því þú kynnist áhugaverðu og skemmtilegu fólki. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Eigir þú þess kost að kom- ast í smáferðalag skaltu ekki láta heimilisverkin aftra þér. Þau geta beðið. Meyja (23. ágúst - 22. september) vOSL Ef þú lætur í minni pokann gagnvart barni, muntu sjá eftir því síðar. Vertu ákveð- inn og stattu við orð þín. Vog (23. sept. - 22. október) Nú er rétti tíminn til að velja sér tómstundaáhuga- mál eða breyta til. Líkam- leg áreynsla gerir þér gott. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú átt ekki í vandræðum með að segja hlutina eins og þeir eru og þarft að segja vini þínum til synd- anna. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Sl Þú hefur litið fjölskyldu- meðlim hornauga vegna löngu liðins máls, en nú er tími til kominn að sætta málin Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú ert á öndverðum meiði við félaga þinn og nauðsyn- legt að finna málamiðlun. Fáðu hlutlausan aðila til hjálpar. Vatnsberi f (20. janúar -18. febrúar) Gísffi Þú ert ekki vanur að hlaupa frá hlutunum og ástæðu- laust að byrja á því nú. Taktu afleiðingum gjörða þinna. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >4»» Þrátt fyrir annir að undan- fórnu ertu fullur af krafti og kemur heilmiklu í verk. Farðu snemma í háttinn. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Afmælismót Bridgesambands Islands VEGNA breytinga á upphaflegri dagskrá hefur verið ákveðið að þriðja lotan í tvímenningnum verði spiluð fóstudaginn 24. apríl kl. 17.00-23.00. Ný tímatafla lítur þá þannig út: Tvímenningur: 1. lota fimmtudagur 23. apríl kl. 11.00-15.00 2. lota fimmtudagur 23. apríl kl. 17.00-21.00 3. lota föstudagur 24. apn'l kl. 17.00- 23.00 Sveitakeppni: 1,- 6. umferð laugardagur 25. april kl. 11.0-20.15 7.-10. umferð sunnudagur 26. apríl kl. 11.00-17.30 I tilefni afmælisins verður spilað um 4 gullstig í leik. Verðlaun í mótinu verða alls kr. 1.000.000, þau skiptast þannig: Tví- menningur: A-úrslit 1. verðlaun 150.000 2. verðlaun 100.000 3. verðlaun 70.000 4. verðlaun 40.000 5. verðlaun 30.000 6. verðlaun Sveitakeppni: 20.000 1. verðlaun 200.000 2. verðlaun 120.000 3. verðlaun 80.000 4. verðlaun 60.000 5. verðlaun B-úrslit 40.000 1. verðlaun 50.000 2. verðlaun 30.000 3. verðlaun 20.000 Verðlaunaafhending fer fram í Ráðhúsi Reykjavíkur sunnudag 26. apríl kl. 18.30, þar sem Reykjavíkur- borg býður þátttakendum til afmæl- ismóttöku. Sérstök afmælissíða er á heimasíðu BSÍ. Þar er líka hægt að skrá sig í afmælismótin. Slóðin er http:/Avww.islandia.is/@isbridge. Ný sending Stuttir og síðir kjólar, buxnadragtir, blússur sloppar, sundbolir, inniskór Hverfisgötu 50 1 Móttaka á notuðum STEINAR WAAGE skóm til handa bágstöddum í verslunum okkar og öllum Domus Medica 551 8519 Kringlunni 568 9212 PT"*I gámastöðvum Sorpu I oppskórinn A Ingólfstorgi, sími 552 1212 Sálfræðistofa Ég hef opnað sálfræðistofu, Sálfræðiráðgjöfina í Túngötu 5. Bókun viðtala í síma 897 3754. Sálfræðileg ráðgjöf og meðferð. Ragna Ólafsdóttir sálfræðingur. Hefurðu kíkt í geymsluna nýlega? Er hún kannski orðin full af kompudóti sem þú hefur engin not fyrir og gæti gefið þér góðan pening í Kolaportinu. .á dag fyrir þa sem selja kompudot um TAKMARKAÐUQt FJOLPI SOLUBASA Hafðu samband og ....... tryggðu þér pláss í síma SM5WB KOLAPORTIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.