Morgunblaðið - 25.04.1998, Page 29

Morgunblaðið - 25.04.1998, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ málmsíu í miðju vélarinnar er kaff- inu komið fyrir. Bestur árangur næst ef vélin er ekki sett á hæsta hita og vatninu gefinn góður tími í að hitna. Gufan stígur upp, þiýstist í gegnum kaffið og upp í strokk í efri hluta vélarinnar þar sem það safnast saman. Samkvæmt ströng- ustu skilgreiningum er þetta ekki raunverulegt „espresso" heldur það sem Italir kalla, café domestico. Þótt kaffið sé gott næst ekki sami árangur og í stórum vélum, til dæmis ekki froðan ofan á kaffinu, sem Italir kalla crema. Hún á að vera þykk og þung og halda teskeið af sykri án þess að gefa eftir. Einn helsti kostur espresso- kaffis er að kaffið verður mun bragðmeira og sterkara en með öðr- um aðferðum. Þrátt íyrii' það er kaffið ekki koffein-ríkara, líkt og flestir halda, þar sem vatnið er mjög stutt í beinni snertingu við kaffið, eða í um eina mínútu í domestico-vé 1 og í 25-35 sekúndur í espressovél. Þá er vatnið ekki soðið heldur stígur upp við 90-95 stiga hita. Bragð kaffisins ræðst jafn- framt af uppruna þess og vinnslu. Tvær tegundir kaffibauna eru al- gengastar, arabiea og robusto. Ara- bica-baunir eru algengari og mynda 75-80% heimsframleiðslunn- ar. Flestar baunir koma frá Mið- og Suður-Ameríku eða um 70%, 20% frá Asíu og um 10% frá Afríku. Kaffibaunir eru ristaðar, sem veld- ur efnabreytingum í þeim. Ummál þeirra eykst um 25-30% en þyngd þeirra minnkar um 18-22%. Ristun- artími og hitastig, ræður miklu um bragðeiginleika baunanna. Yfirleitt er talað um létt-, miðlungs- og dökkristaðar baunir. Þeim mun meiri ristun, þeim mun meira bragð. I nýjustu og fullkomnustu verksmiðjunum komast baunirnar ekki í beina snertingu við hita- gjafann heldur þjóta um í heitum loftstraumi. Fucci segir flesta ítali helst vilja bragðmikið og dökkrístað kaffi, með háu robusto-hlutfalli. Það sama eigi einnig við um ítalska innflytjendur í Bandaríkjunum, ekki síst í New York. Á Norður- Italíu sé hins vegar oft drukkið létt- ara kaffí með háu arabica-hlutfalli. I Frakklandi er espresso einnig uppistaða kaffidrykkju en franska espresso-kaffið er yfirleitt grófmal- aðra en hið ítalska. kort stikaði framhjá og sagði eitt- hvað.“ Ráðning Varðandi fyrri hluta bréfs þíns um svefngöngur í æsku og þreytu þeim fylgjandi þá tel ég að svona göngur tengist annars vegar vöntun einhvers konar eða leit til fyrra skeiðs. Þessu fylgir þreyta sem fer ekki þótt tíminn líði nema maður komist fyrir örsökina og geti „geng- ið“ út úr henni. Þetta hefur svo áhrif á aðra þætti, svo sem drauma þína í dag. Draumarnir tveir að ofan tengjast fyn'nefndri þreytu. Sá fyn-i gefur í skyn að þú eigir þér tvíburasál og með tengingu við hana vindir þú ofan af þreytunni. Nafnið Pétur gefur í skyn áhættu sem þessu fylgir en hin nöfnin tala um mikinn ávinning (Pálmar) ef rétt (Jónatan) er staðið að málum. Seinni draumurinn sýnir afskipta- leysi (póstkort og negri) þitt í þín- um innri málum og hugsanlegar af- leiðingar (óveðursskýin hrannast upp) sé þeim ekki sinnt. %Þeir lesendur sem vilja fá drauma sína birta og ráðna sendi þá með fullu nafni, fæðingardegi og ári ásamt heimilisfangi og dulnefni til birtingar til: Draumstafir Morgunblaðið Kringlunni 1 103 Reykjavfk. LAUGARDAGUR 25. APRIL 1998 FYRIRSÆTAN Shalom Harlow og leikkonurnar Emmanuelle Béart og Demi Moore í kjólum Johns Galliano. Rómantíkin ræður ríkjum Gæddu þér á ljúffengu lambakjöti um páskana. TISKUHÚS Christian Dior er rótgróið og virt í heimi hátísk- unnar og stýrði hönnuðurinn Gianfranco Ferre því farsællega í mörg ár. Það olli því nokkrum óróa þegar einn af óláta- belgjum tískunnar var ráðinn til að feta í fótspor Ferre. Það var hinn fjörugi og litríki John Galliano sem hafði vak- íf ið athygli fyrir frumlega hönnun sína og sérstakt útlit sem 4 var falið að blása nýju lífi í hönnun Dior. Eftir nokkur t * , tískutímabil hefur Galliano sannað að bann er verðugur hönnuður tískuhúss- ÍD ins og að hans frumkvæði er það róm- 'j™ antíkin sem ræður ríkjum á því tísku- ipj M ý, 'HÆm. heimili. k Einkenni Galliano um þessar í. *k\ mundir er einmitt áhersla á kven- * I* IHÉ legar og rómantískar línur þar A veitingahúsum okkar verður ferskt og ófrosið lambakjöt í sérstöku öndvegi dagana 7.-26 apríl. Njóttu þess að sem sniðum frá Viktoríutímabilinu, Hollywoodglamúr og austurlensk- um áhrifum er blandað saman. Hl Blúndur, kögur og útsaumur í ‘ á satíni og silki eru dæmi um rómantíska hönnun Galliano j | sem fyrirkonur um allan I heim sækjast eftir að eignast. borða betra lambakjöt í hlýlegu umhverfi Á meðfylgjandi myndum má sjá nokkur dæmi um Ijöl- breytta hönnun Johns Galli- ano fyrir Dior tískuhiisið. FYRIR- SÆTAN Claudia Schiffer í austur- lenskum Dior kjól. GaUiano madonn A í útsaum- aðri buxna- dragt úr 1 satíni. * LEIKKONAN Nicole Kidman í hönnun Galliano, PASKA LAMBIÐ hjá okkur TILBRIGÖI TISKUNNÁR Borðapantanir Argentína 551 9555 Hótel Saga 552 9900 Lækjarbrekka 55« 445° Óðinsvé 552 5090 Perlan 562 0203

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.