Morgunblaðið - 25.04.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 25.04.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1998 55 LÍFEYRISSJÓÐUR BANKAMANNA Sjóðfélagafundur Lífeyrissjóðs bankamanna verður haldinn mánudaginn 27. apríl n.k. kl. 17.30. Fundurinn verður haldin á Hótel Loftleiðum, Þingsal 1. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Ársreikningur. 3. Tryggingafræðileg úttekt á stöðu sjóðsins. 4. Fyrirliggjandi tillögur um breytingar á reglugerð sjóðsins. 5. Kosning skoðunarmanna. 6. Kosning stjórnarmanna. 7. Ákvörðun um laun stjórnar- og skoðunarmanna. 8. Önnur mál. Tillögur um breytingar á reglugerð Lífeyrissjóðs bankamanna liggja frammi á skrifstofu sjóðsins, Suðurlandsbraut 24, Reykjavík, sími 560 6508. Stjórn Lífeyrissjóðs bankamanna Aðalfundur 1998 AðalfundurÁrnes hf. verður haldinn í sam- komuhúsinu Gimli, Stokkseyri, laugardaginn 2. maí 1998 og hefst kl. 11.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um að veita stjórn heimild til að auka hlutafé félagsins. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Reikningar félagsins og tillögur munu liggja frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis viku fyrir aðalfund. Hluthafar sem ekki geta mætt á fundinn en hyggj- ast gefa umboð þurfa að gera slíkt skriflega. Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á fundarstað. Aðalfundur íslandsdeildar Amnesty International verður haldinn í Litlu Brekku við Bankastræti laugardaginn 2. maí kl. 14.00. Rétttil setu á aðalfundi hafa félagar, sem lokið hafa greiðslu ársgjalds liðins starfsárs. Dagskrá: 1. Arsskýrsla deildarinnar lögð fram. 2. Skýrslur hópa. 3. Reikningar lagðir fram. 4. Lagabreyting. 5. Stjórnarkjör. 6. Starfsáætlun 1998—1999. 7. Ákvörðun árgjalds. 8. Önnur mál. Aðalfundur Heilsuhringsins verður haldinn í Norræna húsinu þriðjudaginn 28. apríl kl. 20.00. Að loknum aðalfundarstörfum kl. 21.00 verður flutt erindi: Áhrif mataræðis á beinþynningu. Fyrirlesari: Þorbjörg Hafsteinsdóttir, hjúkrun- ar- og næringarfræðingur. Öllum velkomið að koma og hlusta á erindið. Heilsuhringurinn, sími 568 9933. Framboð verkafólks í tilefni stjórnarkosninganna efnir Framboð verkafólks til kosningavöku kl. 19.00 á Kringlu- kránni í hliðarsal. Við vonumsttil að sjá þig á kosningavökunni og á kjörstað. X—B FÉLAG RAFEINDAVKKJA Rafeinda- virkjar! Munið aðalfundinn í dag, laugardaginn 25. apríl kl. 11.00 í félagsmiðstöðinni Háaleitisbraut 68. Stjórnin. Aðalfundur Gigtarfélags íslands 1998 Aðalfundur Gigtarfélags íslands verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, laugardag- inn 2. maí 1998 kl. 14.00. Auk venjulegra aðalfundarstarfa heldur Dr. Kristján Steinsson yfirlæknir erindi um rann- sóknir og starf rannsóknarstofu í gigtarsjúk- dómum. Gigtarfélag íslands. TILBOÐ/UTBOÐ TIL S0LU<« Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 28. apríl kl. 13—16 í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og viðar: 1 stk. Nissan Patrol 4x4 dísel 1990 1 stk. Ford Bronco 4x4 bensín 1991 1 stk. Daihatsu Rocky 4x4 bensin 1990 1 stk. Iveco 40.10 4x4 dísel 1991 1 stk. Subaru Legacy 4x4 bensín 1990 6 stk. Subaru 1800 station 4x4 bensín 1989-91 3 stk. Toyota Hi Lux Double cab 4x4 dísel 1 stk. Volvo 740 /bensín 1988-93 1 stk. Peugeot 106 XR bensín 1 stk. Daihatsu Charade bensín 1986 1 stk. Ford Econoline bensín 1992 1 stk. Suxuki FA 50 létt bifhjól bensín 1990-91 1 stk. Polaris Indy Trail De luxe bensín 1989 vélsleði 1993 6 stk. Mercury utanborðsmótorar bensín 25 Hp m/handstarti bensín 1990 2 stk. Zodiac gúmmíbátar MK-2 MK-3 1 stk. Rakatæki Norðmann AT 1534 með rakastillir Til sýnis hjá Vegagerðinni í Grafarvogi, Reykjavík: 1 stk. loftpressa á dráttarvél Hydor K11 B6/145 án borhamra 1972 1 stk. loftpressa á dráttarvél Hydor K13 1978 C6/159 með borhömrum Til sýnis hjá Vegagerðinni á Patreksfirði: 1 stk. rafstöð FG Wilson F40W 32 kw i skúr á hjólum 1981 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Hvammstanga: 1 stk. Dráttarvél Massey Ferguson 50 EX 4x4 dísel 1988 1 stk. Vatnstankur 10.000 lítra án dælu 1980 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Akureyri: 1 stk. hjólaskófla Caterpillar 966E 1990 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Reyðarfirði: 1 stk. vegþjappa Bomac BW- 4,3 tonn 1982 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Ríkiskaupa sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. (ATH.: Inngangur í port frá Steintúni). WfRIKISKAUP ^88^ Ú t b o & s k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, Bréfasími 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is NAUÐUNBAHSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Hólastígur 5, þingl. eig. Albert Guðmundur Haraldsson , gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild og sýslumaðurinn í Bolungarvík, miðvikudaginn 29. apríl 1998 kl. 14.30. Ljósaland 2, þingl. eig. Hafþór Gunnarsson, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, miðvikudaginn 29. apríl 1998 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 24. aprfl 1998. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Sætún 12, 0101, íb. 6, Suðureyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðar- bæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins miðvikudaginn 29. apríl 1998 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á isafirði, 22. apríl 1998. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins f Suðurgötu 8, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eign: Reynivellir 12, Egilsstöðum, þingl. eig. Jóhanna Birna Sigbjörnsdóttir og Birgir Vilhjálmsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verka- manna, Egilsstaðabæ, fimmtudaginn 30. apríl 1998 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 24. apríl 1998. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Landsst. 5998042516 IX kl. 16:00 FERÐAFÉLAG <§) ÍSIANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Sunnudagsferð 26. apríl kl. 10.30: Skógfellavegur, gömul þjóð- leið. Mjög skemmtileg um 5 klst. ganga er hefst sunnan Voga og liggur til Grindavíkur. Brottför frá BSI, austanmegin og Mörkinni 6. í Hafnarfirði er stansað v. kirkjug. Verð 1.300 kr. Fararstjóri: Bolli Kjartansson. Ferð í Esjufjöll 30/4—3/5 og á Snæfellsnes — Snæfellsjök- u11 1,—3. maí. Sjá um ferðir í textavarpi bls. 619. Eignist nýja og glæsilega ár- bók Ferðafélagsins, Fjalla- jarðir og framafréttur Bisk- upstungna. Innifalin f ár- gjadli kr. 3.400. Dagsferðir: Sunnudagur 26. apríl. Búðar- vatnsstæði—Markhelluhóll. Kom- ið í upphafi ferðar við hjá Krist- rúnarborg sunnan við Straum. Gengið um Einihlíðar að Höskuld- arvöllum. Farið í Lambafellsgjá. Verð kr. 1.000/1.200. Brottför frá BSÍ kl. 10.30. Næstu helgarferðir. 30. apríl—3. maí. Esjufjölt. Gengið upp Breiðamerkurjökul í Esjufjöll. Gengið verður m.a. í Fossdal og að Snók. Skíðagöngu- ferð. Fararstjóri verður Sylvía Kristjánsdóttir. Gist í skálum. 8.-10 maí. Fimmvörðuháls— Eyjafjallajökull—Seljavalla- laug. Gengið á skíðum á Fimm- vörðuháls og farið yfir Eyjafjalla- jökul í Seljavallalaug. Ferðin end- ar í Básum. 8.— 10. maí. Básar. Ferð fyrir alla. Gönguferðir og kvöldvökur. Jeppaferðir 25. apríl. Dagsferð með jeppa- deild um Reykjanes. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu. 1,—3. maí. Langjökull— Hveravellir. Ekið yfir Langjökul og endað á Hveravöllum og gist þar. Fararstjóri verður Kristján Helgason. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Útivistar. & SAMBAND ÍSLENZKFiA Vf KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Gunnar Hamnöy talar. Allir velkomnir. KRISTIÐ SAMFÉLAG ^ Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14. Allir hjartanlega velkomnir. KENNSLA Brian Tracy námskeiðið Phoenix leiðin til hármarksár- angurs haldið síðustu dagana í apríl. Phoenix- klúbbfélagar, munið fundinn 26. apríl kl. 20. Allir velkomnir sem sótt hafa Phoenix- námskeiðin. *********** Tveggja kvölda skeið „Successfull-selling" eftir Brian Tracy, 4. og 5. maí. Skrán- ing stendur yfir í síma 551 5555. sölutækninám- NÁMSKEIÐ í LÍFÖNDUN HELGINA 1.-3. MAÍ Líföndun er að- ferð til sjálfsvaxt- ar og sjálfsþekk- ingar, heilsubótar og velferðar. Þú leysir upp líkam- lega, andlega og tilfinningalega streitu og hömlur. Upplýsingar og skráning í síma 551 7177. Helga Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur og leiðbeinandi í líföndun. — Leiklistarstúdíó — Eddu Björgvins og Gísla Rúnars. Vornámskeið fyrir fullorðna. Skráningar í síma 581 2535. www.mbl.is x ppppi 9$ pHMfi MjMPI M MBi MKMð MMVÍ M MMjiip WNB8M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.