Morgunblaðið - 25.04.1998, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1998 55
LÍFEYRISSJÓÐUR BANKAMANNA
Sjóðfélagafundur Lífeyrissjóðs bankamanna verður haldinn
mánudaginn 27. apríl n.k. kl. 17.30.
Fundurinn verður haldin á Hótel Loftleiðum, Þingsal 1.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Ársreikningur.
3. Tryggingafræðileg úttekt á stöðu sjóðsins.
4. Fyrirliggjandi tillögur um breytingar á reglugerð sjóðsins.
5. Kosning skoðunarmanna.
6. Kosning stjórnarmanna.
7. Ákvörðun um laun stjórnar- og skoðunarmanna.
8. Önnur mál.
Tillögur um breytingar á reglugerð Lífeyrissjóðs bankamanna
liggja frammi á skrifstofu sjóðsins, Suðurlandsbraut 24,
Reykjavík, sími 560 6508.
Stjórn Lífeyrissjóðs bankamanna
Aðalfundur 1998
AðalfundurÁrnes hf. verður haldinn í sam-
komuhúsinu Gimli, Stokkseyri, laugardaginn
2. maí 1998 og hefst kl. 11.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Tillaga um að veita stjórn heimild til að auka
hlutafé félagsins.
3. Önnur mál, löglega upp borin.
Reikningar félagsins og tillögur munu liggja
frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til
sýnis viku fyrir aðalfund.
Hluthafar sem ekki geta mætt á fundinn en hyggj-
ast gefa umboð þurfa að gera slíkt skriflega.
Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent
á fundarstað.
Aðalfundur
íslandsdeildar
Amnesty International
verður haldinn í Litlu Brekku við Bankastræti
laugardaginn 2. maí kl. 14.00.
Rétttil setu á aðalfundi hafa félagar, sem lokið
hafa greiðslu ársgjalds liðins starfsárs.
Dagskrá:
1. Arsskýrsla deildarinnar lögð fram.
2. Skýrslur hópa.
3. Reikningar lagðir fram.
4. Lagabreyting.
5. Stjórnarkjör.
6. Starfsáætlun 1998—1999.
7. Ákvörðun árgjalds.
8. Önnur mál.
Aðalfundur
Heilsuhringsins
verður haldinn í Norræna húsinu þriðjudaginn
28. apríl kl. 20.00.
Að loknum aðalfundarstörfum kl. 21.00 verður
flutt erindi: Áhrif mataræðis á beinþynningu.
Fyrirlesari: Þorbjörg Hafsteinsdóttir, hjúkrun-
ar- og næringarfræðingur.
Öllum velkomið að koma og hlusta á erindið.
Heilsuhringurinn, sími 568 9933.
Framboð verkafólks
í tilefni stjórnarkosninganna efnir Framboð
verkafólks til kosningavöku kl. 19.00 á Kringlu-
kránni í hliðarsal. Við vonumsttil að sjá þig á
kosningavökunni og á kjörstað. X—B
FÉLAG RAFEINDAVKKJA
Rafeinda-
virkjar!
Munið aðalfundinn í dag,
laugardaginn 25. apríl kl.
11.00 í félagsmiðstöðinni
Háaleitisbraut 68.
Stjórnin.
Aðalfundur
Gigtarfélags íslands 1998
Aðalfundur Gigtarfélags íslands verður haldinn
á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, laugardag-
inn 2. maí 1998 kl. 14.00.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa heldur Dr.
Kristján Steinsson yfirlæknir erindi um rann-
sóknir og starf rannsóknarstofu í gigtarsjúk-
dómum.
Gigtarfélag íslands.
TILBOÐ/UTBOÐ
TIL
S0LU<«
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis
þriðjudaginn 28. apríl kl. 13—16 í porti bak við skrifstofu vora
í Borgartúni 7 og viðar:
1 stk. Nissan Patrol 4x4 dísel 1990
1 stk. Ford Bronco 4x4 bensín 1991
1 stk. Daihatsu Rocky 4x4 bensin 1990
1 stk. Iveco 40.10 4x4 dísel 1991
1 stk. Subaru Legacy 4x4 bensín 1990
6 stk. Subaru 1800 station 4x4 bensín 1989-91
3 stk. Toyota Hi Lux Double cab 4x4 dísel
1 stk. Volvo 740 /bensín 1988-93
1 stk. Peugeot 106 XR bensín
1 stk. Daihatsu Charade bensín 1986
1 stk. Ford Econoline bensín 1992
1 stk. Suxuki FA 50 létt bifhjól bensín 1990-91
1 stk. Polaris Indy Trail De luxe bensín 1989
vélsleði 1993
6 stk. Mercury utanborðsmótorar bensín
25 Hp m/handstarti bensín 1990
2 stk. Zodiac gúmmíbátar MK-2 MK-3
1 stk. Rakatæki Norðmann AT 1534 með rakastillir
Til sýnis hjá Vegagerðinni í Grafarvogi,
Reykjavík:
1 stk. loftpressa á dráttarvél Hydor K11
B6/145 án borhamra 1972
1 stk. loftpressa á dráttarvél Hydor K13 1978
C6/159 með borhömrum
Til sýnis hjá Vegagerðinni á Patreksfirði:
1 stk. rafstöð FG Wilson F40W 32 kw i skúr á hjólum 1981
Til sýnis hjá Vegagerðinni á Hvammstanga:
1 stk. Dráttarvél Massey
Ferguson 50 EX 4x4 dísel 1988
1 stk. Vatnstankur 10.000 lítra án dælu
1980
Til sýnis hjá Vegagerðinni á Akureyri:
1 stk. hjólaskófla Caterpillar 966E 1990
Til sýnis hjá Vegagerðinni á Reyðarfirði:
1 stk. vegþjappa Bomac BW- 4,3 tonn 1982
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Ríkiskaupa sama dag
kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að
hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi.
(ATH.: Inngangur í port frá Steintúni).
WfRIKISKAUP
^88^ Ú t b o & s k i I a á r a n g r i I
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
Bréfasími 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
NAUÐUNBAHSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Hólastígur 5, þingl. eig. Albert Guðmundur Haraldsson , gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild og sýslumaðurinn
í Bolungarvík, miðvikudaginn 29. apríl 1998 kl. 14.30.
Ljósaland 2, þingl. eig. Hafþór Gunnarsson, gerðarbeiðandi Bygging-
arsjóður ríkisins, miðvikudaginn 29. apríl 1998 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn í Bolungarvík,
24. aprfl 1998.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Sætún 12, 0101, íb. 6, Suðureyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðar-
bæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins miðvikudaginn
29. apríl 1998 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn á isafirði,
22. apríl 1998.
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins f Suðurgötu 8,
Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eign:
Reynivellir 12, Egilsstöðum, þingl. eig. Jóhanna Birna Sigbjörnsdóttir
og Birgir Vilhjálmsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verka-
manna, Egilsstaðabæ, fimmtudaginn 30. apríl 1998 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
24. apríl 1998.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
Landsst. 5998042516 IX kl. 16:00
FERÐAFÉLAG
<§) ÍSIANDS
MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533
Sunnudagsferð 26. apríl
kl. 10.30:
Skógfellavegur, gömul þjóð-
leið. Mjög skemmtileg um 5 klst.
ganga er hefst sunnan Voga og
liggur til Grindavíkur. Brottför frá
BSI, austanmegin og Mörkinni 6.
í Hafnarfirði er stansað v. kirkjug.
Verð 1.300 kr. Fararstjóri: Bolli
Kjartansson.
Ferð í Esjufjöll 30/4—3/5 og á
Snæfellsnes — Snæfellsjök-
u11 1,—3. maí. Sjá um ferðir í
textavarpi bls. 619.
Eignist nýja og glæsilega ár-
bók Ferðafélagsins, Fjalla-
jarðir og framafréttur Bisk-
upstungna. Innifalin f ár-
gjadli kr. 3.400.
Dagsferðir:
Sunnudagur 26. apríl. Búðar-
vatnsstæði—Markhelluhóll. Kom-
ið í upphafi ferðar við hjá Krist-
rúnarborg sunnan við Straum.
Gengið um Einihlíðar að Höskuld-
arvöllum. Farið í Lambafellsgjá.
Verð kr. 1.000/1.200. Brottför frá
BSÍ kl. 10.30.
Næstu helgarferðir.
30. apríl—3. maí. Esjufjölt.
Gengið upp Breiðamerkurjökul í
Esjufjöll. Gengið verður m.a. í
Fossdal og að Snók. Skíðagöngu-
ferð. Fararstjóri verður Sylvía
Kristjánsdóttir. Gist í skálum.
8.-10 maí. Fimmvörðuháls—
Eyjafjallajökull—Seljavalla-
laug. Gengið á skíðum á Fimm-
vörðuháls og farið yfir Eyjafjalla-
jökul í Seljavallalaug. Ferðin end-
ar í Básum.
8.— 10. maí. Básar. Ferð fyrir
alla. Gönguferðir og kvöldvökur.
Jeppaferðir
25. apríl. Dagsferð með jeppa-
deild um Reykjanes. Þátttaka
tilkynnist á skrifstofu.
1,—3. maí. Langjökull—
Hveravellir. Ekið yfir Langjökul
og endað á Hveravöllum og gist
þar. Fararstjóri verður Kristján
Helgason. Þátttaka tilkynnist á
skrifstofu Útivistar.
& SAMBAND ÍSLENZKFiA
Vf KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58.
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Gunnar Hamnöy talar.
Allir velkomnir.
KRISTIÐ SAMFÉLAG ^
Dalvegi 24, Kópavogi
Almenn samkoma í dag kl. 14.
Allir hjartanlega velkomnir.
KENNSLA
Brian Tracy
námskeiðið
Phoenix leiðin
til hármarksár-
angurs
haldið síðustu
dagana í apríl.
Phoenix-
klúbbfélagar,
munið fundinn
26. apríl kl. 20.
Allir velkomnir
sem sótt hafa
Phoenix-
námskeiðin.
***********
Tveggja kvölda
skeið „Successfull-selling" eftir
Brian Tracy, 4. og 5. maí. Skrán-
ing stendur yfir í síma 551 5555.
sölutækninám-
NÁMSKEIÐ í LÍFÖNDUN
HELGINA 1.-3. MAÍ
Líföndun er að-
ferð til sjálfsvaxt-
ar og sjálfsþekk-
ingar, heilsubótar
og velferðar. Þú
leysir upp líkam-
lega, andlega og
tilfinningalega streitu og hömlur.
Upplýsingar og skráning í
síma 551 7177.
Helga Sigurðardóttir,
hjúkrunarfræðingur og
leiðbeinandi í líföndun.
— Leiklistarstúdíó —
Eddu Björgvins og Gísla Rúnars.
Vornámskeið fyrir fullorðna.
Skráningar í síma 581 2535.
www.mbl.is
x ppppi 9$ pHMfi MjMPI M MBi MKMð MMVÍ M MMjiip WNB8M