Morgunblaðið - 25.04.1998, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1998 61
í DAG
BRIDS
llmsjón 0ii0iniiniliir
Páll Arnarson
LIÐSMENN Bláu sveitar-
innar voru ekki alltaf sam-
herjar á heimavelli. Hér er
spil frá meistaramóti ítala
árið 1968, þar sem Bella-
donna situr í sæti sagnhafa
með þá Forquet og Garozzo
í vörninni.
Suður gefur; allir á
hættu.
Vestur
A76
V843
♦ ÁD94
*K1054
Norður
AD52
VKDIO
♦ K762
4»Á87
Austur
♦ 43
¥7652
♦ G85
*G932
Suður
♦ÁKG1098
¥ÁG9
♦ 103
♦D6
Vestur Norður Austur Suður
Forque Avarelli Garozzo Bella-
donna
— — — 1 spaði
Pass 2 grönd Pass 3 spaðar
Pass 4 lauf Pass 4 hjörtu
Pass 4 grönd Pass 5 tíglar
Pass 5 hjörtu Pass 6 spaðar
Pass Pass Pass
Forquet trompaði út gegn
slemmunni og Belladonna
tók slaginn heima til að spila
strax tígli að kónginum.
Slemman er léleg, en ekki
vonlaus ef vestur á tígulás í
a.m.k. fjórlit og laufkónginn.
Þá fæst ellefti slagurinn á
tígulkóng og sá tólfti hugs-
anlega með láglitaþvingun.
Legan er sagnhafa hag-
stæð og spilið vinnst sjálf-
ki-afa ef vestur fer upp með
tígulásinn. Sagnhafi tekur þá
tígulkóng og trompar tígul,
áður en hann spilar öllum frí-
spilum sínum í spaða og
hjarta. Vestur þvingast þá í
lokin með laufkónginn og
hæsta tigul.
En Forquet lét lítinn tígul
°g kóngur blinds átti slaginn.
Belladonna spilaði strax aft-
ur tígli úr borði. Ef vestur
neyðist til að taka þann slag,
næst upp áðurnefnd þving-
un, en auðvitað hélt Garozzo
vöku sinni og rauk upp með
tígulgosann til að spila laufi í
gegnum drottninguna!
Þannig braut hann samgang-
inn fyrir kastþröngina og
Belladonna varð að játa sig
sigraðan, aldrei þessu vant.
MORGUNBLAÐIÐ birtir
tilkynningar um aftnæli,
brúðkaup, ættarmót og
fleira lesendum sínum að
kostnaðarlausu. Tilkynning-
ar þurfa að berast með
tveggja daga fyrirvara
virka daga og þriggja daga
fyrirvara fyrir sunnudags-
blað. Samþykki afmælis-
barns þarf að fylgja af-
mælistilkynningum og/eða
nafn ábyrgðarmanns og
símanúmer. Fólk getur
hringt í síma 569-1100,
Sent í bréfsíma 569-1329,
sent á netfangið
ritstj@mbl.is.
Einnig er hægt að skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1,
103 Reykjavík.
Arnað heilla
Q/AÁRA afmæli. í dag,
i/ V/laugardaginn 25. apr-
II, verðm' nlræð Guðrún
Magnúsdóttir frá Sand-
gerði, nú til heimilis að
Hrafnistu, Hafnarfirði.
Guðrún tekui' þar á móti
gestum I dag frá kl. 15-18.
Q/\ÁRA afmæli. í dag,
öv/laugardaginn 25. apr-
II, verður áttræð Margrét
Sveinsdóttir, Sólbarði,
Álftanesi, fyrrverandi
deildarfulltrúi og félags-
ráðgjafi hjá Félagsmála-
stofnun Reykjavíkurborg-
ar. Mai'grét verður að heim-
an í dag.
SKÁK
IJmsjón Margcir
Pétnrsson
STAÐAN kom upp á opnu
móti I Mar del Plata I Ar-
gentínu um páskana. Fern-
ando
hann á öflugum millileik:
33. Hxl7! og svartur gafst
upp, þvi eftir 33. - Hxf7 34.
Hc8 tapar hann drottning-
unni og að minnsta kosti
manni til viðbótar. Ef hvítur
hefði drepið til baka á e5,
33. dxe5? mætti svartur veí
við una eftir 33. - He7.
Braga
£.465),
Italíu, var
með hvítt
og átti leik
gegn
Sergio Gi-
ardelli
(2.440), Ar-
gentinu.
Svartur var
að drepa
riddara á
e5, en hvít-
ur drap
ekki strax
til baka,
heldur
lumaði
HVITUR leikur og vinnur.
Hlutaveltur
ÞESSAR brosmildu vinkonur heita Thelma Rut Guð-
mundsdóttir og Guðrún Hjartardóttir. Þær efndu til hluta-
veltu og létu ágóðann renna til styrktar Rauða krossi Is-
lands. Alls söfnuðu þær 1.247 krónum.
HÖGNI HREKKVÍSI
þú s&Ut 1dása i skammarkrókncUn
__________ þc&semeféirer/"
'>■
____- ’—J
A
Xv
þ A \
STJÖRNUSPÁ
cftir Franees llrake
NAUTIÐ
Afmælisbarn dagsins: Þú
lætur mannúðarmál til þín
taka og þarft að vera í starfi
þar sem hæfiieikar þínir fá
að njóta sín.
Hrútur _
(21. mars -19. apríl)
Láttu aðra ekki notfæra sér
góðvild þína. Þú getur rétt
hjálparhönd ef þú gætir
þess að ganga ekki ft'am af
þér.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Það er að lifna yfir félagsllf-
inu og þú munt hafa nóg
fyi'ir stafni. Þú verðm' hrók-
ur alls fagnaðar I kvöld.
Tvíburar
(21.maí-20.júní)
Það er upplagt að nota dag-
inn til heimsókna. Nú er
rétti tíminn til að fram-
kvæma það sem þú hefur
verið að undirbúa.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú þarft að einbeita þér að
ákveðnu verkefni svo þú
ættir að nota daginn I það.
Hafðu hægt um þig.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú hefur haft áhyggjur und-
anfarið og hefðir gott af því
að létta af þér okinu með
útiveru og líkamsrækt.
Mey}'a
(23. ágúst - 22. september) (Du.
Þrátt fyrir vænkandi hag
ríkir ósamkomulag um fjár-
málin sem þarf að leysa. Þú
þarft að stíga fyrsta skrefið.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Rómantíkin blómstrar bæði
hjá einhleypum og giftum.
Ráðfærðu þig við fjölskyld-
una varðandi fjármálin.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Fjölskyldan og heimilið sit-
ur I fyrirrúmi hjá þér og þú
ættir að helga daginn mál-
efnum er varða ástvini þína.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Þér gengur vel á ílestum
sviðum en þarft að sýna
meiri þolinmæði og umburð-
arlyndi. Kvöldið verður ró-
legt.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Þú hefur margt fyrir stafni I
dag og ættir að setja hlutina
I forgangsröð. Misskilning-
ur kemur udd í vinahóni.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) G5nt
Þú hefur þínar efasemdii'
varðandi eitthvert samband
og skalt ræða málin og
hreinsa loftið. Vertu bjart-
sýnn.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) >%■«•
Þú hefur lagt gi'unninn að
nýju verkefni svo nú er að
hefjast handa. Forðastu
hverskonar valdatafl.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
STEINAR WAAGE
Það er mikið uf og fjör a kompudögum á markaðstorgi Kolaportinu
Kompudagar um helgina
Stemmning í Kolaportinu á kompudögum
Það er selt kompudót allar helgar í Kolaportinu, en síðustu helgi
í hverjum mánuði eru yfirleitt komudagar með afslætti af
básaleigu. Kompudagar eru hátíð fyrir þá sem leita að notuðum
munum og tilvalið að gramsa og upplifa stemmninguna.
Meðalsala á kompudóti er
um kr. 40.000 á helgi
“Salan kemur alltaf aóvart” segir
Sigríður sem var á síðustu
Kompudögum í Kolaportinu. Fyrir
utan að hafa gaman af þessu má
hafa góðan pening í vasann".
Meðalsala á kompudóti í
Kolaportinu er kr. 40.000 á helgi og
það er því hægt að ná sér þar í
góðan pening á stuttum tíma.
Góð fiáröflunarleið
ið fvTÍr
ýðsnópí
Uroð tjarol
íþrótta- og æskulyðshópa
Margir íþrótta- og æskulýðs-
hópar nota Kolaportið til fjáröfl-
unar. Ferðir hafa verið fjármagn-
aðar að fullu á nokkrum helgum
með sölu á kompudóti úr geymsl-um
foreldra og annarra ættingja.
Einniger mikið um kökubasara og
sölu á afgangsvöru úr verslunum
ogheildsölum foreldra ogættingja.
Tímapantanir milli kl. 17.00 og 18.00
í síma 551 9550 og í síma 565 1701 eftir kl. 20.00
Domus Medica 551 8519
Kringlunni 568 9212
Toppskórinn 552 1212
Verð fró: 3.995,-
Tegund: Jip 21901
Brúnt, routt, svort og vínrautt
leður í stærðum 21-40
Hef tiutt SÁLFRÆÐISTOFU
mína á
Klapparstíg 25-27, 4. hæð
101 Reykjavík, sími 551 9550
• Sálfræðileg meðferð einstaklinga, hópa og
fjölskyldna.
• Áfengis- og vímuefnameðferð
• Kyniífsmeðferð
• Ráðgjöf til fyrirtækja og stofnana um
samvinnu á vinnustað og stjómun.
• Námskeiðahald.
Sigtryggur Jónsson, sálfræðingur.
Breiðir, vandaðir og fallegir Jip-skór.
Cóðir fyrir laus innlegg og styðja vel við hæl.