Morgunblaðið - 25.04.1998, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 25.04.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1998 61 í DAG BRIDS llmsjón 0ii0iniiniliir Páll Arnarson LIÐSMENN Bláu sveitar- innar voru ekki alltaf sam- herjar á heimavelli. Hér er spil frá meistaramóti ítala árið 1968, þar sem Bella- donna situr í sæti sagnhafa með þá Forquet og Garozzo í vörninni. Suður gefur; allir á hættu. Vestur A76 V843 ♦ ÁD94 *K1054 Norður AD52 VKDIO ♦ K762 4»Á87 Austur ♦ 43 ¥7652 ♦ G85 *G932 Suður ♦ÁKG1098 ¥ÁG9 ♦ 103 ♦D6 Vestur Norður Austur Suður Forque Avarelli Garozzo Bella- donna — — — 1 spaði Pass 2 grönd Pass 3 spaðar Pass 4 lauf Pass 4 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 5 hjörtu Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Forquet trompaði út gegn slemmunni og Belladonna tók slaginn heima til að spila strax tígli að kónginum. Slemman er léleg, en ekki vonlaus ef vestur á tígulás í a.m.k. fjórlit og laufkónginn. Þá fæst ellefti slagurinn á tígulkóng og sá tólfti hugs- anlega með láglitaþvingun. Legan er sagnhafa hag- stæð og spilið vinnst sjálf- ki-afa ef vestur fer upp með tígulásinn. Sagnhafi tekur þá tígulkóng og trompar tígul, áður en hann spilar öllum frí- spilum sínum í spaða og hjarta. Vestur þvingast þá í lokin með laufkónginn og hæsta tigul. En Forquet lét lítinn tígul °g kóngur blinds átti slaginn. Belladonna spilaði strax aft- ur tígli úr borði. Ef vestur neyðist til að taka þann slag, næst upp áðurnefnd þving- un, en auðvitað hélt Garozzo vöku sinni og rauk upp með tígulgosann til að spila laufi í gegnum drottninguna! Þannig braut hann samgang- inn fyrir kastþröngina og Belladonna varð að játa sig sigraðan, aldrei þessu vant. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um aftnæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Arnað heilla Q/AÁRA afmæli. í dag, i/ V/laugardaginn 25. apr- II, verðm' nlræð Guðrún Magnúsdóttir frá Sand- gerði, nú til heimilis að Hrafnistu, Hafnarfirði. Guðrún tekui' þar á móti gestum I dag frá kl. 15-18. Q/\ÁRA afmæli. í dag, öv/laugardaginn 25. apr- II, verður áttræð Margrét Sveinsdóttir, Sólbarði, Álftanesi, fyrrverandi deildarfulltrúi og félags- ráðgjafi hjá Félagsmála- stofnun Reykjavíkurborg- ar. Mai'grét verður að heim- an í dag. SKÁK IJmsjón Margcir Pétnrsson STAÐAN kom upp á opnu móti I Mar del Plata I Ar- gentínu um páskana. Fern- ando hann á öflugum millileik: 33. Hxl7! og svartur gafst upp, þvi eftir 33. - Hxf7 34. Hc8 tapar hann drottning- unni og að minnsta kosti manni til viðbótar. Ef hvítur hefði drepið til baka á e5, 33. dxe5? mætti svartur veí við una eftir 33. - He7. Braga £.465), Italíu, var með hvítt og átti leik gegn Sergio Gi- ardelli (2.440), Ar- gentinu. Svartur var að drepa riddara á e5, en hvít- ur drap ekki strax til baka, heldur lumaði HVITUR leikur og vinnur. Hlutaveltur ÞESSAR brosmildu vinkonur heita Thelma Rut Guð- mundsdóttir og Guðrún Hjartardóttir. Þær efndu til hluta- veltu og létu ágóðann renna til styrktar Rauða krossi Is- lands. Alls söfnuðu þær 1.247 krónum. HÖGNI HREKKVÍSI þú s&Ut 1dása i skammarkrókncUn __________ þc&semeféirer/" '>■ ____- ’—J A Xv þ A \ STJÖRNUSPÁ cftir Franees llrake NAUTIÐ Afmælisbarn dagsins: Þú lætur mannúðarmál til þín taka og þarft að vera í starfi þar sem hæfiieikar þínir fá að njóta sín. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Láttu aðra ekki notfæra sér góðvild þína. Þú getur rétt hjálparhönd ef þú gætir þess að ganga ekki ft'am af þér. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er að lifna yfir félagsllf- inu og þú munt hafa nóg fyi'ir stafni. Þú verðm' hrók- ur alls fagnaðar I kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) Það er upplagt að nota dag- inn til heimsókna. Nú er rétti tíminn til að fram- kvæma það sem þú hefur verið að undirbúa. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú þarft að einbeita þér að ákveðnu verkefni svo þú ættir að nota daginn I það. Hafðu hægt um þig. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú hefur haft áhyggjur und- anfarið og hefðir gott af því að létta af þér okinu með útiveru og líkamsrækt. Mey}'a (23. ágúst - 22. september) (Du. Þrátt fyrir vænkandi hag ríkir ósamkomulag um fjár- málin sem þarf að leysa. Þú þarft að stíga fyrsta skrefið. Vog (23. sept. - 22. október) Rómantíkin blómstrar bæði hjá einhleypum og giftum. Ráðfærðu þig við fjölskyld- una varðandi fjármálin. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Fjölskyldan og heimilið sit- ur I fyrirrúmi hjá þér og þú ættir að helga daginn mál- efnum er varða ástvini þína. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þér gengur vel á ílestum sviðum en þarft að sýna meiri þolinmæði og umburð- arlyndi. Kvöldið verður ró- legt. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú hefur margt fyrir stafni I dag og ættir að setja hlutina I forgangsröð. Misskilning- ur kemur udd í vinahóni. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) G5nt Þú hefur þínar efasemdii' varðandi eitthvert samband og skalt ræða málin og hreinsa loftið. Vertu bjart- sýnn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >%■«• Þú hefur lagt gi'unninn að nýju verkefni svo nú er að hefjast handa. Forðastu hverskonar valdatafl. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. STEINAR WAAGE Það er mikið uf og fjör a kompudögum á markaðstorgi Kolaportinu Kompudagar um helgina Stemmning í Kolaportinu á kompudögum Það er selt kompudót allar helgar í Kolaportinu, en síðustu helgi í hverjum mánuði eru yfirleitt komudagar með afslætti af básaleigu. Kompudagar eru hátíð fyrir þá sem leita að notuðum munum og tilvalið að gramsa og upplifa stemmninguna. Meðalsala á kompudóti er um kr. 40.000 á helgi “Salan kemur alltaf aóvart” segir Sigríður sem var á síðustu Kompudögum í Kolaportinu. Fyrir utan að hafa gaman af þessu má hafa góðan pening í vasann". Meðalsala á kompudóti í Kolaportinu er kr. 40.000 á helgi og það er því hægt að ná sér þar í góðan pening á stuttum tíma. Góð fiáröflunarleið ið fvTÍr ýðsnópí Uroð tjarol íþrótta- og æskulyðshópa Margir íþrótta- og æskulýðs- hópar nota Kolaportið til fjáröfl- unar. Ferðir hafa verið fjármagn- aðar að fullu á nokkrum helgum með sölu á kompudóti úr geymsl-um foreldra og annarra ættingja. Einniger mikið um kökubasara og sölu á afgangsvöru úr verslunum ogheildsölum foreldra ogættingja. Tímapantanir milli kl. 17.00 og 18.00 í síma 551 9550 og í síma 565 1701 eftir kl. 20.00 Domus Medica 551 8519 Kringlunni 568 9212 Toppskórinn 552 1212 Verð fró: 3.995,- Tegund: Jip 21901 Brúnt, routt, svort og vínrautt leður í stærðum 21-40 Hef tiutt SÁLFRÆÐISTOFU mína á Klapparstíg 25-27, 4. hæð 101 Reykjavík, sími 551 9550 • Sálfræðileg meðferð einstaklinga, hópa og fjölskyldna. • Áfengis- og vímuefnameðferð • Kyniífsmeðferð • Ráðgjöf til fyrirtækja og stofnana um samvinnu á vinnustað og stjómun. • Námskeiðahald. Sigtryggur Jónsson, sálfræðingur. Breiðir, vandaðir og fallegir Jip-skór. Cóðir fyrir laus innlegg og styðja vel við hæl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.