Morgunblaðið - 10.05.1998, Síða 54

Morgunblaðið - 10.05.1998, Síða 54
54 SUNNUDAGUR 10. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ db ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra si/iðiS kt. 20.00: ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson 9. sýn. í kvöld sun. uppselt — 10. sýn. fim. 14/5 örfá sæti laus — 11. sýn. lau. 23/5 örfá sæti laus — 12. sýn. mið. 27/5 nokkur sæti laus. MEIRI GAURAGANGUR - Ólafur Haukur Símonarson Fos. 15/5 næstsíðasta sýning — fim. 28/5 síðasta sýning. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Lau. 16/5 næstsiðasta sýning — sun. 24/5 síðasta sýning. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Fös. 29/5. Ath. aðeins 3 svninaar eftir. Smiðaóerkstœðið kt. 20.00: POPPKORN - Ben Elton I kvöld sun. nokkur sæti laus — lös. 15/5 nokkur sæti laus — sun. 17/5 — fös. 22/5 — lau. 23/5 — fim. 28/5. Ath. sýningin er ekki við hæfi bama Litta sóiðið kt. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Eve Bonfanti og Yves Hundstad. I kvöld sun. uppselt — fim. 14/5 uppsett — lau. 16/5 uppselt — fös. 22/5 uppselt — lau. 23/5 laus sæti — fim. 28/5 uppsett. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 11/5 kl. 20.30: Afrískur dans, trumbusláttur og Ijóð. Issa Camara ffá Senegal sýir listir sínar. Lesin verða Ijóð frá Afríku. Siðasta dagskrá vetrarins í Listaklúbbnum. Mðasalan er opin mánud. —þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. Frumsýning 29. maí 2. sýning miðvikud. 3. júní 3. sýning laugard. 6. júní Miðasala srni 551 1475 Opin alla daga kl. 15—19 Símapantanir frá kl. 10 virka daga Leikfélag Akureyrar tfbrwuHZ&eiður ‘The Sound of Music í kvöld sun. 10. maf kl. 16.00 LAUS SÆTl. Fös. 15. maí kl. 20.30 LAUS SÆTl. Lau. 16. maí kl. 2030 UPPSELT. Mið. 20. maí kl. 2030, lau. 23. maí kl. 2030, sun. 24. maí kl. 2030. SÍÐUSTU SÝNINGAR. Markwsarcjuðspjall einleikur Aðalsteins Bergdal á Renniverkstæðinu Fim. 14. maí kl. 2030. Sun. 17. maí kl. 17.00. Síðustu sýningar á Akureyri. í Bústaðakirkju í Reykjavík 31. maí kl. 2030 og 1. júní kl. 2030. Sími 462 1400. I .evndir draumar svna í Möguleikhúsinu v/Hlcmm: á bleiku skýi eftir Caryll Churchill Leikstjóri: Skúli Gautason Sýningar hefjast kl. 20:00. Sýningardagar: í kvöld 9/5, 10/5,11/5,15/5. Síðustu sýningar! Miðapantanir í síma 55 20 200 Mióasula opin frá kl. 19:00 sýningardaga. Takinarkaóur sýningarljöldi. MÖGULEIKHÚSIÐ GÓÐAN DAG EINAR ÁSKELL! eftir Gunillu Bergström Aukasýning sun. 17. maí kl. 14 Síðasta sýning á leikárinu Leikferð um Norðurland: Húsavík í dag kl. 15 Ólafsfjörður þriðjud. 12. maí kl. 18 BUGSY MALONE í dag 10. maí kl. 13.30 örfá sæb' laus í dag 10. maí kl. 16.00 uppselt sun. 17. maí kl. 13.30 örfá sæti laus sun 17. maí kl. 16.00 örfá sæti laus sun. 24. maí kl. 13.30 og kl. 16.00. FJÖGUR HJÖRTU lau. 16. maí kl. 21 örfá sæti laus fös. 22. maí kl. 21 næst síðasta sýn. lau. 30. maí kl. 21 síðasta sýning Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI sun. 17. maí kl. 21 örfá sæti laus Lokasýningar TRAINSPOTTING í kvöld 10. maí kl. 21 Sfðasta sýning LEIKHÚSVAGNINN: NÓTTIN SKÖMMU FYRIR SKÓGANA þri. 12. maí kl. 20 uppselt mið. 13/5 kl. 10 fim. 14. maí kl. 20.30 Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miöasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin fra 10-18 og fram að sýn. syn.daga. Ekki er nlevpt inn i sal eftír aó sýn. er hafin Aöelns þrjár sýnlngar: (Nð. 13/5, kl. 20.00 UPPSELT laug.16/5, kl. 17.00 ÖRFA SÆTILAUS þrið. 19/5, Id. 20.00 ÖRFA SÆTILAUS Mlðasalan opln alladaga frá 13.00 - 22.00 Veitingahúsið Iðnó við tjörnina Veitingar fyrir og eftir sýningar f f\ Borðapantanir í síma 562 9700 IJ/l íVJ Miðasölusími 5 30 30 30 Mstahátíð í Reykjavfk Mióasala Opin virka daga laugardaga Frá n. maí er opió alla daga FÓLK í FRÉTTUM 16. MAÍtíl 7.JÚNÍ Morgunblaðið/Jón Svavarsson DANIEL Jensen, Katrín Sigurðardóttir táknmálstúlknemi, Ingvar Guðmundsson matreiðslumeistari og Árni Sigurbjörnsson voru að fara bera fram fiskréttinn. INGVAR Guðmundsson leiðbeinir Vilhjálmi Vilhjálmssyni og Þórdísi Þórðardóttur um hvernig skera eigi steikina og tilreiða hana á diskinn. AMLIMA. Afrískir dans- og tónlistamenn. Borgarleikhúsinu. 16.5. ki. 20 og 17.5. kt. 14 og 20. HÁTÍÐARTÓNLEIKAR. Danski útvarpskórinn og Caput. Frumflutt nýtt tónverk eftir Hauk Tómasson. Þjóðleikhúsinu 17.5. kl.20. LE CEFICLE INVISIBLE. Victoria Chaplin og Jean-Babtiste Thierrée. Þjóðleikhúsinu i9.,2o.,2i.og 22.5. kl.20 og 21.5. kl. 15. STRAUMAR. Tríó Reykjavíkur, Martial Nardeau og feiagar. Frumflutt nýtt tónverk eftir Jón Nordal. lónó. 20.5. kl. 23 og 24.5. kl.17. CAPUT og Sigrún Eðvaldsdóttir. Iðnó. 22.5. kl.20. IRINASNYAUV. Leikstjóri Suzanne Osten. Unga Klara. Borgarieikhúsinu. 24.,25. og 26.5. kl.20. J0RDI SAVALL, Montserrat Figueras og Rolf Lislevand. Hallgrímskirkju. 25.5. kl. 20. CHILINGIRIAN STRING QUARTET og Einar Jóhannesson. fslensku óperunni. 27.5. kl. 20. NEDERLANDS DANS THEATER II og iil. Borgarleikhúsinu. 28. og 29.5. kl.20. V0CES THULES: Þorlákstíðir. Kristskirkju, Landakoti, 31.5. kl.18 og 24. 1.6. kl. 12,18 og 20. GALINA G0RCHAK0VA, sópran. Háskólabfói, 2.6. ki.20. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS. Hljómsveitarstjóri Yan Pascal Tortelier. Fiðiuleikari Viviane Hagner. Háskólabíói, 5.6. kl.20. SEIÐURINDLANDS. Indverskir dans- og tónlistarmenn. lönó. 6. og 7.6. kl. 20. CARMEN NEGRA og ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN (sjá sérauglýsingar) í Upplýsingamiðstöð ferðamála í Reykjavík, Bankastrætí 2. Sfmi: 552 8588. Fax: 5623057. frá kL 9.00 -18.00, frá kLio.oo - 14.00. KARENÍNA Chiodo og Vilhjálmur VU- hjálmsson setja steikina í ofninn. ffá kL 8.30 -19.00. Greiðslukortapjónusta. HEILDARDAGSKRÁ Matreiðslunámskeið fyrir heyrnarskerta sýnir í Möguleikhúsinu við Hlemm SÁUR JÓNANNA GANGA AFTUR Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Framlag íslands til Norrænu áhugaleikslistarhátídarinnar í Harstad '98. Aukasýning þriðjudaginn 12. maí Ath. aðeins þessi eina auka sýn. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhringinn ■ síma 551 2525. Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00. MATREIÐSLUSKÓLINN okkar í Hafnarfirði hélt á dögunum grunnnámskeið í matreiðslu fyrir heyrnarskerta. Það var Ingvar Guðmundsson matreiðslumeistari sem hafði umsjón með kennslunni en á námskeiðinu voru upprenn- andi sælkerakokkar af báðum kynjum. Að sögn Ingvars hefur mikið borið á því undanfarið að sóst sé eftir grunnnámskeiðum fyrir bæði kynin. Ekki sé lengur sjálfgefið að konur kunni undirstöðuatriðin í eldamennsku og þær sæki nú ekki síður í grunnnámskeiðin en karlar. „Félag heymarskertra leitaði til okkar um að halda grunnnámskeið fyrir karla og konur en Tóm- stundaskólinn hafði milligöngu um þetta. Það var táknmálstúlkur sem vann með mér og túlkaði fyrir okk- ur. Þetta var sannarlega öðruvísi en maður er vanur og ég þurfti að vanda það sem ég sagði. Það var samt ekkert sem háði okkur því tjáskiptin gengu mjög vel. Þetta námskeið var alveg sérstaklega vel heppnað og mjög góð vinna sem fór fram á því. Það var mikið spurt og þar af leiðandi lært,“ sagði Ingvar en þetta er í fyrsta skipti sem námskeið af þessum toga er haldið. To„ : Q^aasti iBærinn í Jj alnum Mióapantanir í síma 555 0553. Miúasalan lt opin milli kl. 16-I9 alla daga neina sun. Yesturgala 11. llafnarfirúi. Svninj»ar heljast klukkan 14.00 /<•- Haiii.iríj.iríYirlcikhúsió JJi' HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR I kvöld sun. kl. 16 laus sœtl. Sun. 17/5 kl. 14 laus sæti. Sun. 24/5 kl. 16 laus sœti. Aðeins þessar 3 sýningar eftir vegna leikferðar til Noregs

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.