Morgunblaðið - 27.06.1998, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.06.1998, Blaðsíða 5
MORGUNB LAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1998 5 F r amtíð arbíllinn Daihatsu Sirion setur nýjan staðal í búnaði smábíla á verði frá 988.000 kr. Bjartari framtíð Með Sirion vill Daihatsu sýna hvernig einkabíllinn getur áfram orðið hluti af lífsgæðum okkar á 21. öldinni. Daihatsu hefur sérhæft sig í að framleiða smábíla í 90 ár og sú reynsla skilar sér að fullu í Sirion. Þægilegri akstur Útlit Sirion er hvort tveggja í senn framsækið og sígilt, án þess að notagildi hafi verið fórnað. Sirion er fimm dyra og rúmar mjög vel fimm fullorðna ásamtfarangri. Innanrýmið er meira en í mörgum bílum af millistærð. Næmt vökvastýri, lítill beygjuradíus og gott útsýni gera Sirion einstaklega lipran í borgarakstri. Nýtt fjöðrunarkerfi gefur honum mýkt og stöðugleika á erfiðum vegum. Aukið öryggi Sirion endurspeglar þær hugmyndir Daihatsu að smábílar framtíðarinnar eigi ekki að gefa stærri bílum neitt eftir hvað varðar öryggi og aðbúnað. Nýrri tækni var beitt til að styrkja farþegarýmið og draga úr höggi við árekstur. Tveir eða fjórir loftpúðar eru staðalbúnaður í Sirion. Frumsýníng og reynsluakstur Fimmtudag 25. júní, kl. 10 - 18 Föstudag 26. júní, kl. 9 - 18 Laugardag 27. júní, kl. 12 - 16 Sunnudag 28. júní, kl. 13- 16 Meiri búnaður Sirion setur nýjan staðal í búnaði smábíla og verðið kemur þægilega á óvart. Sirion CL kostar frá 988.000 kr. með beinskiptingu og 1.038.000 kr. með sjálfskiptingu. (tilefni af frumsýningunni býður Brimborg Sirion á sérstöku kynningartilboði. Hagkvæmari rekstur Bílarfrá Daihatsu eru þekktir fyrir sparneytni, lítið viðhald og góða endursölu. Vélin í Sirion nýtir eldsneytið betur og skilar hreinni bruna en þekkst hefur í sambærilegum bensínvélum. Samkvæmt 4 Evrópustaðli, fer eyðslan niður í 4,9 lítra ^ á hundraðið með beinskiptingu og 5,5 lítra með sjálfskiptingu. Lágar tryggingar og hagstæð « bifreiðagjöld koma eigendum Sirion einnig til góða. í BRIMB0RG Faxafeni 8 • Sími 515 7010 Brimborg-Þórshamar Bllasala Keflavlkur Blley Betri bllasalan Tryggvabraut 5 • Akureyri Hafnargötu 90 • Reykjanesbæ Búðareyri 33 • Reyðarfirði Hrísmýri 2a • Selfossi Simi 462 2700 Sími 421 4444 Sími 474 1453 Sími 482 3100 DAIHATSU fínn f rekstri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.