Morgunblaðið - 27.06.1998, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 27.06.1998, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1998 17 Tvíorkubfllinn frá Volvo Volvo S70/V70 Bi-Fuel er eitt af mörgum skrefum Volvo til að draga úr mengun. Bílnum mætti lýsa sem gasbíl með bensín til vara. Með því að ýta á hnapp velur ökumaður hvort vélin gengur fyrir metangasi eða bensíni. í samanburði við bensín er útblástursmengun frá metangasi hverfandi og notkun þess hættuminni. Metangas úr lifrænu sorpi er hluti af náttúrulegri hringrás og með því að brenna gasinu verða gróðurhúsaáhrif þess minni en þau hefðu annars orðið. Brimborg getur boðið Volvo S70A770 Bi-Fuel á verði sem er um 15% hærra en á sama bíl með bensínvél. íslenskt eldsneyti Á urðunarstað Soipu í Álfsnesi er hægt að framleiða metangas til að knýja 4000 bila. Tvíorkubíllinn frá Volvo verður kynntur um helgina á Umhverfisdögum 1998, einhverri frumlegustu fjölskyldusýningu ársins, þar sem fólki gefst kostur á að sjá endurvinnslu í nýju Ijósi. Umhverfisvernd frá hönnun til förgunar Volvo hefur lengi verið í fararbroddi í því að araga úr skaðlegum áhrifum bila á umhverfið, alTt ffá hönnun til förgunar. Fyrirtækið hefur tekið upp sitt eigið kerfi sem nær til reglna, staðla og viðmiðana þeirra alþjóðlegu stofnana sem fjalla um umhverfismál. Núna menga 36 nýir bensínbílar frá Volvo minna en einn gerði fyrir tuttugu árum. Innan skarnms verður hægt að endurvinna allt að 85% af nýja bílnum. Volvo gerir jafiistrangar kröfúr til útblásturs og úrgangs við ffamleiðslu bílanna. I sumum verksmiðjum Voívo er frárennslið orðið hreinna en aðrennslið. Komið á Umhverfisdaga 1998 í Gufunesi og kynnið ykkur möguleika framtíðarinnar - núna. BRIMBORG Faxafeni 8 • Sími 515 7010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.