Morgunblaðið - 27.06.1998, Page 33

Morgunblaðið - 27.06.1998, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ VIKU m LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1998 33 VINKONUR á góðri stund: Marta Jane Guðmundsdóttir, Hildur Sigurðardóttir og Rut Ottósdóttir. Akveðið jafm-æði verður að ríkja og ef árangur í úrslitakeppni er óeðli- lega góður miðað við undankeppni getur keppandi átt von á að missa verðlaun sín. Prósenturegla gildir um þann mun sem má vera á frammistöðu í undankeppni og úr- slitakeppni. Raðað er í riðla eftir frammistöðu í undankeppni, þeú' bestu eru í fyrsta riðli, næst bestu í næsta riðli og svo koll af kolli þannig að mikilvægt er að allir geri sitt besta í undankeppninni. Verðlauna- peningar eru fyrir fyrstu þrjú sæti og viðurkenningarborðar fyrir næstu sæti. Verðlaun eru þvi mjög mörg og var íslenska liðið hlaðið gulli, silfri og bronsi þegar mótinu lauk. KVELDÚLFUR frá Borgarnesi sendi vaska sveit á mótið. Taiið frá vinstri eru Guðmunda Jónasdóttir, Guðmundur I. Einarsson, Árni Jónsson, Gústaf H. Ingvarsson, Ölver Þ. Bjarnason, Júlíus Axelsson, Þórður H. Jónsson og Svanhildur Karlsdóttir. International voru stofnuð af Kenn- edy-fjölskyldunni í Bandaríkjunum fyrir þrjátíu árum og eru stærstu al- þjóðasamtök fyrir þroskahefta í heiminum í dag. Forsvarsmaður þeirra í dag er Timothy Kennedy Shriver, sem er sonur stofnanda samtakanna, Eunice Kennedy, og leggja margar heimsþekktar stjörn- ur lóð sitt á vogarskálarnar til að gera mótin sem eftirminnilegust. Til dæmis hafa íslendingar hitt fyrir Pelé, Arnold Schwarzenegger, Pr- ince, Bill Cosby og Sharon Stone svo að einhverjar séu nefndar. Islend- ingar gerðust aðilar að samtökunum árið 1989 og hafa frá þeim tíma oft tekið þátt í mótum á þeirra vegum. I reglum SOI segir meðal annars: „Markmið SOI er að vinna'að því að allt þroskaheft fólk fái að upplifa við- urkenningu samfélagsins, að þessi hópur sé virtur að verðleikum og gefinn kostur á að vinna þjóðfélaginu gagn á einhvern hátt.“ I heimspeki Special Olympics seg- ir meðal annars: „Special Olympics er stofnað með þvi hugarfari að þroskaheft fólk geti með góðum stuðningi, hvatningu og markvissri kennslu tekið þátt í hverskonar íþróttum. Special Olympics trúir því að í gegnum slíka þjálfun öðlist fólk aukna líkamlega, sálfræðilega, fé- lagslega og andlega fæmi, fjölskyld- ur gerist sterkari, og ferlið verði slíkt að það skili sér til samfélagsins þannig að til verði eining samfélags sem byggt sé upp af jafnræði, virð- ingu og viðurkenningu á því að allir eigi sama rétt hvernig sem þeir eru af guði gerðir.“ Iþróttakeppni á mótum Special Olympics er gjörólík öðrum íþrótta- mótum og ákveðin regla gildir um val einstaklinga í úrslitakeppni. ur við breytingum), fallegar kartöfl- ur, misstórar, sumar eins og stærstu bökunarkartöflur (meðtaka breyt- inga) en áhugaleysi þitt á kartöflun- um bendir til vissrar einangrunar- stefnu sumra (þín) þó allir taki þátt (hirtir stærstu kartöflurnar til að hafa með kvöldmatnum) í þessum sinnaskiptum. Draumur „Atla“ Mig dreymdi að það væri snemma vors og eitthvað einkennilegt væri að ske, eitthvað svo dásamlegt að það hefði aldrei skeð áður. A ein- hverri útvarpsstöðinni heyrði ég spádóm um að Guð kæmi til jarðar- inar í apríl og ef einhver annar hafí heyrt spádóminn ætti hann að skrifa. Svo var nefnt að klukkuslag heyrðist er Guð kæmi. Ráðning Draumur þinn „Atli“ er sem bón- us á drauma „Aidu“ því hann fjallar um sömu breytingar nema hvað hér eru breytingarnar tímasettar og að sinnaskipti kirkju og manna gagn- vart trú eigi sér andlegt fordæmi. Útvarpsstöðin er svo vísbending um að þessi andlega bylgja breytinga fari víða. OÞeir lesendur sem vilja fá drauma sína birta og ráðna sendi þá með fullu nafni, fæðingardegi og ári ásamt hcimilisfangi og dulncfni til birtingar til: Draumstafir Morgunblaðið Kringlunni 1 103 Reykjavik. Verö aðeins 1.850. E*a:nmnn] Verð aðeins Peugeot 406 ern stórglœsilegir og vel útbúnir fólksbílar meö öflugar 112 hestafla, 1800cc vélar 1800ccvél, 112hestöfl, vökva-og veltistýrt, snúnlngshraðamœllr, loftpúöar fyrlr ökumann og farþega, fjarstýrðar samíœsingar, þjófavörn, rafdrlfnar rúður að framan, stlglaus hraðastllling á mlðstöð, hœöarstilling á aöalljósum, hœðarstfllt bilbelti, bilbeltastrekkjarar, þrjú þriggla punkta bilbeltl f aftursœtum, niðufellanleg sœtisbök aö aftan 40/60, armpúðl í aftursaeti, lesljós fyrir farþega f aftursœtum, hemlaljós f afturglugga, hliðarspeglar stillanleglr Innan frá, bensínlok opnanle^ Innan frá, útvarp og segulband, stafrœn klukka, aur hlffar o.fl. PEUCEOT LJÓN A VEGINUMI NÝBÝLAVEGl 2 SlMI: 554 2600 OPIÐ LAUGARDAG KL. 13-17 Upplifðu Peugeot í reynsluakstrl og leystu próflö. Ljónheppinn reynsluökumaður mun hljóta helgarferð fyrlr tvo tll Parísar. verði! Fágað villidýr! Peugeot 406 4 dyra Glœsilegur og tignarlegur bfll, ríkulega útbúinn og með ótrúlega Ijúfa aksturseiginleika. Sannkallaður eðalvagn, bfll sem gerir þig stoltan. Slepptu dyrinu í þér lausu! Konunglegur bíll Peugeot 406 7 manna skutbíll Glœsilegur, fullvaxinn 7 manna tjölskyldubfll þar sem öryggi og þaegindi eru í fyrirrúmi. Þetta er ríkulega útbúinn eðalvagn fyrir fólk sem er með þroskaðan smekk og veit hvað skiptir móli. Settu hlutina í rétta forgangsröð!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.