Morgunblaðið - 27.06.1998, Side 45

Morgunblaðið - 27.06.1998, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1998 45< MINNINGAR + Sumarrós Ehas- dóttir var fædd í Efri-Rauðsdal á Barðaströnd 9. maí 1911. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 19. júní síðastliðinn. For- eldrar hennar voru hjónin Elín Kristín Einarsdóttir, f. á Görðum í Önundar- firði 12. júlí 1883, d. 9. ágúsl 1979 á Pat- reksfirði, og Elías Ingjaldur Bjama- son, bóndi á Neðri- Vaðli á Barðaströnd, f. á Siglu- nesi 16. ágúst 1888, d. 31. des. 1952 í Reykjavík. Alsystkini Sumarrósar vora: Sigriður Val- dís, f. 16. sept. 1909, d. 2. ágúst 1994, Jón, f. 17. okt. 1912, d. 9. febr. 1970, Kristjana, f. 27. júlí 1914, Helgi, f. 18. apríl 1917, d. 4. okt. 1978. Hálfsystkini henn- ar: Bjamfríður Einarsdóttir, f. 11. sept. 1903, d. 7. ágúst 1945, Margrét Einarsdóttir, f. 24. okt. 1904, Una Elíasdóttir, f. 1912, Áslaug Elíasdóttir, f. 5. nóv. 1916, d. 1. sept. 1989. Hinn 20. september 1929 gift- ist Sumarrós Óla Siguijóni Jóns- syni, f. í Ólafsvík 3. okt. 1894, d. 8. sept. 1956 á Patreksfirði. For- eldrar hans voru Jón Hafiiðason, Það var á vordögum, að þeim hjónum Elínu og Elíasi fæddist dóttir, þau voru þá ábúendur í Efri-Rauðsdal á Barðaströnd á hálfri jörðinni. Það var vor í lofti og grænar nálar gægðust upp úr þekjunni sem vissi að sól, fífill og sóley voru að hafa sig til fyrir sumarið. Það fór því vel á að gefa skipstjóri, og kona hans Anína Sigrún Kristmundsdóttir. Hinn 29. ágúst 1960 giftist Sumarrós Þórði Helgasyiú, bif- reiðastjóra, f. 4. júm'. 1905 á Vattar- nesi, d. 27. des. 1969, foreldrar hans voru Helgi Jóseps- son sjómaður og k.h. Guðbjörg Guð- mundsdóttir. Böm Sumarrósar og Óla: Stúlka andvana fædd 26. júní 1930, Jenni Ragnar, f. 26. apríl 1934 á Patreksfirði, búsettur í Borgar- nesi. K. Aðalbjörg Ólafsdóttir, f. 24. sept. 1937 í Borgamesi, bam Aðalbjargar með Þorvaldi Jóns- syni, f. 17. júm' 1936, Áslaug f. 3. febr. 1957. Böm Jenna og Aðal- bjargar: Rósa, f. 17. júlí 1959. Birna Guðrún, f. 29. nóv. 1960. Ólafur, f. 2. des. 1962. Jenni og Aðalbjörg eiga sjö bamaböm. - Jenný Þóra Sigurást, f. 13. júlí 1937 á Patreksfirði, húsfreyja á Patreksfirði. M. Kristján Magn- ús Jóhannsson, f. 2. mars 1939 á Ytri-Múla á Barðaströnd, bif- reiðastjóri á Patreksfirði. Útför Sumarrósar fer fram frá Borgarneskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30. hinni nýfæddu dóttur nafnið Sumarrós. Seinna um vorið flutti fjölskyldan að Neðra-Vaðli í sömu sveit. Foreldrar Rósu bjuggu þar til 1944. Þar ólst hún upp ásamt systkinum sínum við almenn sveitastörf, hún þótti liðtæk til flestra verka og létt á fæti sem móðir hennar. Ekki var um aðra skólagöngu að ræða en farskóla hluta úr vetrum, hún var bráðvel gefin og hefði átt erindi í æðri skóla. Rósa tók í arf bestu eiginleika foreldra sinna og mótaðist að venjum og breytni þeirra. Öll samfélagsmál sem til heilla og framfara horfðu voru henni hug- leikin, hún var málsvari þeirra sem minni máttar voru og dró þar ekki af sér. Hún var fríð kona, hlýleg í viðmóti og jafnan glöð í bragði. Foreldrar Rósu tóku mig í fóstur kornungan, leiðir okkar Rósu lágu þó lítið saman svo ég muni, íyrr en ég var á sextánda ári en þá átti ég athvarf hjá henni vortíma er ég vann í frystihúsinu og síðar oft um helgar þegar ég var í vegavinnu í nágrenni Pat- reksfjarðar. 18 ára giftist hún Óla S. Jóns- syni, verkamanni á Patreksfirði, og bjuggu þau í Hólum á Geirs- eyri en það er inn undir Mikla- dalsá. Eignuðust þau þrjú börn, tvö af þeim lifa, Jenni Ragnar, bú- settur í Borgarnesi, og Jenný Þóra Sigurást, búsett á Patreks- firði. Seinni maður Rósu var Þórður Helgason, þau áttu ekki börn saman. Eftir að Þórður dó flutti hún til Reykjavíkur og keypti íbúð á Leifsgötu 24 og vann á Landspítalanum. Þaðan flutti hún svo í Borgames. Síð- ustu tvö árin var hún á sjúkrahús- inu á Akranesi og þar sofnaði hún svefninum langa 19. júní sl. Ævi- skeið hennar er á enda, hún hafði lifað tímabil sem var stórbrotnara en nokkurt annað í sögu íslenskr- ar þjóðar. Hún var farin að heilsu síðustu árin og hefur verið hvíld- inni fegin og hafði lokið dagsverki sínu. Fjölskylda mín sendir Jenna og Jennýju, börnum, barnabörnum og öðrum aðstandendum innileg- ustu samúðarkveðjur. Hannes Vigfússon. SUMARRÓS ELÍASDÓTTIR HELGA GUÐRUN PÉTURSDÓTTIR + Helga Guðrún Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 17. nóvember 1925. Hún lést í Landspít- alanum hinn 11. júm' síðastliðinn og fór útför liennar fram frá Bústaða- kirkju 23. júni'. Vertu bless, „amma í Sól“ eins og við systkinin vorum vön að kalla þig, eftir að þú og „afi í Sól“ fluttuð úr Háagerði í Sólheima. Ávallt munum við minnast ferða- laganna með þér og afa um landið og óþrjótandi fróðleiks sem þú hafðir að geyma um land og þjóð. Alltaf varstu reiðubúin til að rétta fram hjálparhönd og tókst öllu með aðdáunarverðu æðruleysi. Eins og þegar við komum í heim- sókn til þín á spítalann, þú tókst veikindum þínum af svo miklu jafn- aðargeði að við vissum ekki hvort við áttum að hlæja eða gráta. Nú ertu farin, en við þökkum guði fyrir að þú varst amma okkar, H við þökkum guði fyrir að hafa kynnst þér og við vonum að við höf- um erft þó ekki sé nema brot af mann- gæsku og hjartahlýju þinni. Af lifandi gleði varlundþínhlaðin, svo loftíð í kringum þig hló, en þegar síðast á banabeði brosið á vörum þér dó, þá sóttu skuggar að sálu minni og sviptu hana gleði og ró. En seinna skildi ég: Hér áttirðu ekki að eiga langa töf. Frá drottni allsheijar ómaði kallið yfir hin miklu höf: Hann þurfti bros þín sem birtugjafa bakviðdauðaoggröf. (Grétar Ó. Fells. Vertu bless amma í Sól. Þín elskandi bamaböm Þórhallur og Elínborg. ) Skilafrestur minningargreina EIGI minningargrein að birtast á útfarardegi (eða í sunnudagsblaði ef útför er á mánudegi), er skilafrestur sem hér segir: í sunnudags- og þriðjudagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á fostudag. í miðviku- dags-, fimmtudags-, föstudags- og laugardagsblað þarf greinin að ber- ast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birtingardag. Berist grein eftir að skilafrestur er útrunninn eða eftir að útför hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. Þar sem pláss er takmarkað *■ getur þurft að fresta birtingu greina, enda þótt þær birtist innan hins tiltekna skilafrests. ATVINNUAUG LÝ S I IM G AR Óskum eftir fólki í eftirtalin störf BÓ KHALD/SKRIFSTOFUSTARF 50-100% starf. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í bók- haldi og geta unnið sjálfstætt. Tölvukunnátta sem mest. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl. merktar: „Hægri hönd — 4856". MEÐ RAFMAGNSMENNTUN Þurfum 3 rafmagnsmenntaða aðila á verkstæði m.a. verkefnastjóra. Þjónusta, vandvirkni og snyrtimennska eru lykilatriði. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl. merktar: „Árvekni — 4856". Umsóknum skal skilað til afgreiðslu Mbl. sem fyrst. Lausarstöður Vegna breytinga sem gerðar verða á vinnutíma lögreglumanna í Reykjavík, þegarsettverður á fimmvaktakerfi 1. júlí nk., eru nokkrar stöður lögreglumanna lausartil umsóknar. Umsækjendurskulu hafa lokið námi við Lög- regluskóla ríkisins. Umsóknum sé skilað til starfsmannastjóra fyrir 15. júlí nk., sem gefur nánari upplýsingar. Reykjavík, 24. júní 1998. Lögreglustjórinn í Reykjavík. imi m 31 SJÚKRAHÚS SUÐURLANDS ’ V V J V/Arveg - 800 Selfoss - Pósthólf 241 - Sími 98-21300 /|||\ Tónlistarskóli Vjjjy ísafjarðar Röntgentæknir Sjúkrahús Suðurlands vantar röntgentækni til sumarafleysinga. Upplýsingar á röntgendeild í síma 482 1300. Tónlistarkennsla Tónlistarkennari óskast til starfa næsta vetur. 100% stöðugildi. Æskilegar kennslugreinar: Forskóli, tónfræði, píanó. Nánari upplýsingarveitirSigríður Ragnarsdóttir skólastjóri í símum 456 3010 og 456 3926. Blaðamaður Bændablaðið vill ráða blaðamannfrá 1. sept- ember. Kunnátta á Quark X Press og Photo Shop æskileg. Nánari upplýsingargefurÁskell Þórisson í síma 563 0375. Umsóknarfrestur er til 7. júlí. www. mbl.is SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Dagsferðir jeppadeildar Laugardaginn 27. júní. Flag í fóstur með jeppadeild. Gróður- setningaferð í Haukadal. Farar- stjórn Bjarni Árnason. Brottför frá verslun Ingvars Helgasonar kl. 8.00. Dagsferðir sunnud. 28. júní. Kl. 10.30 frá BSÍ. Kóngsvegur- inn. Gengið frá Vilborgarkeldu á Þingvelli. Verð 1.300/1.500 kr. Kl. 16.30 frá BSÍ. Kvöldganga á Leggjarbrjót. Gengið frá Þing- völlum í Botnsdal. Verð 1.600/ 1.800 kr. Kl. 13.00 frá Select við Vestur- landsveg. Hjólaferð Kaldársel — Helgafell. FERDAFÉIAG # ÍSLANDS MORKINNI 6 - SÍMI 563-2533 Dagsferðir - sunnud. 28. júnf: Kl. 8 Þórsmörk. Stansað í 3-4 klst. i Mörkinni. Verð 2.800 kr. Kl. 9 Dímon — Hrafnabjörg — Reyðarbarmur. Fjallganga austan Þingvalla. Verð 1.500 kr. Kl. 13 Þingvellir — plöntu- og náttúruskoðun. Fróðleg ferð í fylgd Þóru Ellenar Þórhallsdótt- ur, grasafræðings. Verð 1.200 kr„ frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Landmannalaugar og nágr. 3.-5 júlf. Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14. Allir hjartanlega velkomnir. TILKYNNINGAR CA*- Dagskrá helgarinnar 27.-28. júní 1998 Kl. 11.00: Leikur er barna yndi Barnastund fyrir alla krakka í Hvannagjá. Sögur, leikir og helgihald. Hefst við þjónustu- miðstöð og rekur 1—1VS> klst.^. Munið að vera vel búin. ^ Kl. 14.00: Skógarkot - Ijóð og sögur frá Þingvöllum Gengið verður inn í Skógarkot og farið með sögur og Ijóð frá Þing- völlum, auk þess sem spjallað verður um það sem fyrir augu og eyru ber. Þetta er létt ganga en þó er gott að vera vel skóaður og að taka með sér nestisbita. Gang- an hefst við Flosagjá (Peninga- gjá) og tekur u.þ.b. 3 klst. Sunnudagur Kl. 16.00: Þinghelgarganga Gengið frá útsýnisskífunni á Haki um hinn forna þingstað og endað í Þingvallakirkju. Fjallað verður um mannlif á Alþingi tiltf' forna. Gangan tekur um 1 klst. Allar frekari upplýsingar um dgaskrá helgarinnar veita landverðir í þjónustumiðstöð þjóðgarðsins, s. 482 2660. Pílagrímsför um Árnesþing Brottför frá BSÍ kl. 13.15. Komið að Þingvallakirkju kl. 14.00. Sjá nánar auglýsingu í Morgun-^ blaðinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.