Morgunblaðið - 27.06.1998, Side 49

Morgunblaðið - 27.06.1998, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1998 4? FRETTIR KIRKJUGESTIR eftir messu í blíðskaparveðri við kirkjuna á Skálmarnesmúia. Messað á Skálmar- nesmúla Kampavínskeppni á Hótel Sögu MÁNUDAGINN 29. júní næstkom- andi verður bikarkeppnin Ruinart Trophy haldin í fyrsta sinn á Islandi, í samvinnu við Rolf Johansen & Company ehf. og Samtök íslenskra vínþjóna. Fulltrúar Ruinart fyrir- tækisins verða viðstaddir, en keppn- in er liður í Islandsmóti Samtaka ís- lenskra vínþjóna og hefst klukkan 10.30 í Sunnusal á Hótel Sögu, en úr- slit hefjast klukkan 14.30. Hámarksfjöldi þátttakenda er 20 og komast 3 í úrslit sem hefjast kl. 14:30. Þessi keppni er undankeppni einnar þekktustu og stærstu vín- keppni heims, Ruinart Trophy, og sigurvegarinn mun öðlast þátttöku- rétt í þeirri keppni sem fer fram í Reims í haust. Keppnisfyrirkomulag er þannig að fram fer skriflegt próf í 40 mínútur og 15 mínútur fyrir hvora smökkun. 75% verða vín og vínekrur í Evrópu og 25% frá öðrum löndum. Klukkan 14 verður tilkynnt hvaða þrír kepp- endur fara í úrslit og er búist við að tilkynnt verði um Sigurvegara klukk- an 17.30. Sigurvegarinn keppir fyrir Islands hönd í Evrópukeppninni og hlýtur að auki viðurkenningarskjal og magn- umflösku af „R“ de Ruinart Brut í gjafaöskju. Keppendur í öðru til þriðja sæti hljóta einnig magnum- flösku af „R“ de Ruinart Brut í gjafaöskju. Aðrir keppendur fá flösku af „R“ de Ruinart Brut í gjafaöskju fyrir þeirra þátttöku. Dómnefnd skipa fimm menn, Ein- ar Thoroddsen, Steingrímur Sigur- geirsson, Þorkell Ericsson yfirdóm- ari, Dominique Pledel Jónsson og Birkir Elmarsson. Elsta starfandi kampavínshús í heirni Champagne Ruinart var stofnað 1729 og er elsta starfandi kampa- vínshús í heimi. Þekktur fræðimaður og prestur, Dom ThieiTy Ruinart, lærði leyndarmál „freyðivínsins" af Benedictine Dom Perignon. Hann arfleiddi frænda sinn Nicolas Ruin- art að vitneskju sinni sem varð til þess að hann stofnaði fyrsta kampa- vínshúsið. Fyrsta skráða salan á þessu Ruinart kampavíni var 1. sept- ember sama ár. I dag er kampavínshúsið staðsett í „Butte Saint Nicaise" fyrir ofan rómversku kalkgryfjurnar við Reims. Vínkjallararnir, sem byggðir voru djúpt í jörðu, eru taldir til sögu- legra mannvirkja. Kynslóðirnar hafa haldið arfleifðinni við og í byrjun 18. aldar kynntu Ruinart feðgarnir, Ed- mond og Edgar, þetta eðalvín fyrir hefðarfólki, þar á meðal Rússakeis- ara og Jackson þáverandi forseta Bandaríkjanna. í fyrri heimsstyrj- öldinni byrjaði André Ruinart að flytja vínið flugleiðis yfir Ermar- sundið. Kampavínin eru framleidd úr þremur þrúgutegundum, Chardonnay, Pinot Noir og Pinot Meunier. Jarðvegurinn og sérstakar vinnsluaðferðir sem gengið hafa á milli erfingja gera þessi vín alveg einstök í sinni röð. PÁLL Helgi Kjartansson, ásamt fjölskyldu sinni, Elin Olson og Alvin Kjartani, hlaut aðaivinning Brimborgar. Vann Ford Ka LOKAPUNKTUR Ford Roadshow leiksins hjá Brimborg var föstu- daginn 12. júní. En þá kom í ljós hver myndi hreppa aðalvinning leiksins, Ford Ka. „Gríðarleg þátt- taka var í leiknum en áætlað er að á fimmta þúsund manns hafi tekið þátt í leiknum. í pottinum voru sjö manns sem allir höfðu unnið aðal- vinninginn á hveijum sýningar- stað, helgarferð ýmist til Akureyr- ar eða Reykjavíkur. Vinningshaf- arnir sjálfir eða staðgenglar þeirra mættu til Brimborgar í Faxafen 8 og tóku þátt í smá leik. Hver og einn fókk lykil og sá sem gat ræst bílinn fékk hann. Sá heppni var Páll Helgi Kjartans- son,“ segir í fréttatilkynningu frá Brimborg. MESSAÐ var í Skálmarnes- múlakirkju í Reykhólahreppi, áður Múlahreppi, í Austur- Barðastrandarsýslu sunnudag- inn 14. júni siðastliðinn. Messað var í kirkjunni í fyrra en þá hafði siðast verið messað þar árið 1982. Múlahreppur fór í eyði árið 1975 en fyrrverandi íbúar dvelja á sumum bæjanna yfir sumar- tímann. Kirkjan var byggð á sjötta áratugnum og vígð árið 1960. Undanfarin ár hafa verið gerðar miklar endurbætur á kirkjunni. Að þessu sinni voru kirkju- gestir um 40, burtfluttir íbúar og afkomendur þeirra ásamt fleirum. Prestur var Bragi Benediktsson, prestur á Reyk- hólum, en hann messaði einnig í fyrra. Við athöfnina var leikið á harmoníku og trompet. Burt- fluttir íbúar tóku sig saman og útbjuggu kaffihlaðborð á bæn- um Firði. ----------------- Andlits- teikningar Baltasars á Selfossi SÝNING á 42 andlitsteikningum eftir Baltasar af ábúendum í Grímsnesi verður opnuð í Lista- safni Árnesinga á Selfossi í dag, laugardag, kl. 15. I fréttatilkynningu frá Listasfni Ámesinga segir: „Baltasar hóf að teikna andlit bænda í héraðinu árið 1965 en lauk svo við myndaröðina á einni viku, þegar hann beið eftir Baltasar Kormáki, sem fæddist á Selfossi árið 1966. „Portrettin" sýna vel frábært handbragð Baltasars, þegar hann einbeitir sér að blýantsteikningum, eins og fram kemur í myndskreytingum sem hann gerði í samstarfi við Jökul Jakobsson í bókinni um Flatey á Breiðafirði „Síðasta skip suður“ 1964 og „Suðaustan fjórtán", sagn- ir frá Vestmannaeyjum 1967.“ Á sýningunni er einnig stutt- myndin „A fairy tale of our time“ eftir Ingu Lísu Middleton, þar sem Baltasar Kormákur leikur hlut- verk. Guðni J. Guðbjartsson, fyrrver- andi stöðvarstjóri á Ljósafossi, hef- ur fært safninu myndirnar að gjöf og verður sýningin opin daglega til 12. júlí frá kl. 14-17. Lokað er á mánudögum. 16158 17887 43126 68722 Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfald ur) 21034 29631 37460 54020 66801 75104 27819 33842 51172 59450 72325 75585 Vinningaskrá 8. útdráttur 26. júní 1998. íbúðarvinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 77302 Kr. 100.000 Ferðavinningur Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 2440 13032 25531 31736 49607 58499 67082 75344 3131 13151 25808 33066 50006 59918 67697 75453 3656 13404 27218 37939 50626 60199 68744 75943 3792 14602 27735 39988 51402 61410 68767 76585 5661 17421 27979 40048 51775 61894 70207 76601 6048 17622 28071 41356 52110 61907 70491 77087 7061 17740 28433 43857 52542 62496 71216 78287 7628 17979 28986 44761 54232 62762 72627 78292 7702 18169 29313 45588 55486 62949 73294 78981 8398 19354 29717 46406 55882 64153 73849 9793 20190 30020 47884 56309 64261 74322 10323 21970 31444 48315 56872 66083 74841 12258 22030 31492 49598 57741 67020 75185 Kr. 5.000 Húsbúnaðarvinningur 25 8996 18985 33105 43244 53300 62168 72505 237 9749 19370 33183 43265 53316 62328 72975 348 9754 19450 33271 43577 53669 62482 73169 588 9893 19484 33936 43708 54275 62701 73266 880 10205 19876 33984 44079 54684 62809 73282 928 10382 20202 35100 44284 54940 63234 73559 1116 10946 22558 35222 45051 55075 63261 73631 1250 10972 22619 35268 45118 55407 63592 74179 1269 11005 22796 35484 45433 55496 63795 74833 1517 12161 23666 36037 45893 55577 65357 75589 1733 13242 23754 36551 45962 55727 65403 75796 2081 13636 24242 36554 46183 55813 65717 76117 2409 13713 24894 36933 46483 55840 65846 76208 2427 13929 24906 37049 46719 55975 66148 76502 2733 14003 24948 37371 47003 56501 66252 768091 2794 14273 25732 37480 47557 56569 66448 76967 3265 14572 25905 37498 47836 56678 66555 77228 3664 14584 25985 37504 48177 56793 67186 77738 3734 15074 26795 37613 48284 57247 67242 77760 4020 15167 27356 38588 48393 58017 67751 78213 4636 15745 27393 38649 48863 58220 68272 78407 4663 15772 27399 38785 48870 58572 68488 79221 5636 15944 27564 39414 49004 58585 69496 79244 5962 15965 28454 39548 49415 58621 69884 79448 6791 16187 28917 39689 49485 58721 70112 79692 6832 17127 29258 40082 49637 58727 70463 79775 6959 17916 29466 40556 50715 59580 71564 7302 17955 29708 40590 51683 59977 71567 8144 18136 30297 41120 51811 61256 71723 8151 18199 31055 41812 52356 61263 71774 8350 18527 32090 42154 52440 61508 72283 8916 18691 | 32315 43074 53055 61589 72321 Næsti útdráttur fcr fram 9. júlí 1998 Heimasíða á Interneti: Http://www.itn.is/das t Faðir okkar, KRISTJÁN HANNESSON, Suðurgötu 73, Hafnarfirði, áður Lambeyri, Tálknafirði, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 30. júní nk. kl. 13.30. Börn hins látna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.