Morgunblaðið - 27.06.1998, Page 57

Morgunblaðið - 27.06.1998, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1998 57 í 1 1 i \ í i I i verður sjötugur Rósmund- ur Rundlfsson, Hléskógum 1 (áður Melgerði 18), Reykjavík. Rósmundur verður að heiman í dag. BRIDS l insjon (iiiðiiiiiiidiir 1‘áll Aniarson ÞAÐ sem Belladonna gat látið sér detta í hug! Jú, jæja, árið e'- 1959 og lítil reynsla komin á vörn við veikum tveimur. Austur gefur; enginn á hættu. 4 í Norður * Á V DG75 * 65 * ÁKD984 Vestur Austur * 10943 A 85 T 942 TÁ103 ♦ K87 ♦ DG10432 ♦ 765 * G10 Suður * KDG762 V K86 ♦ Á9 *32 4 i i 1 Í i í i Vestur Norður Austur Suður Harmon Avarelli Stakgold Bellad. — — 2 tíglar Dobl Pass 3 tíglar Pass 3 spaðar Pass 4 lauf Pass 4 hjörtu Pass 5 tfelar Pass 5 grönd Pass 61ýörtu Allirpass Spilið kom upp í úrslitaleik ítala og Bandan'kjamanna á HM 1959, sem Italir unnu að vanda. Með doblinu á tveim- ur tíglum kemur Belladonna sér í mikil vandræði. Hann sýnir spaðann við kröfu makkers, en virðist síðan taka fjögur lauf Avarellis sem lauf og hjarta, því hann segir fjögur hjörtu aðeins á þrílit. Og þá getur Avarelli ekki verið þekktm- fyrir að segja minna en hálfslemmu. En það er ekki lánleysið yfir Bellanum, því sex hjörtu er eina slemman sem vinnst með tígli út. Og þrjú grönd vinnast ekki einu sinni með því útspili vegna samgangs- leysisins. En hvernig spilaði Belladonna sex hjörtu? Hann tók tígulútspilið með ás, tók spaðaás og spilaði þremm- efstu í laufi. Austur stakk í þriðja iaufið með tí- unni, en það var yfirtrompað með kóngi. Næst henti Bella- donna tígli niður í spaðakóng og lét síðan hjartasexuna rúlla hringinn til austurs. Meira þurfti ekki til þegar svíningin heppnaðist og hjartað brotnaði 3-3. H í DAG Árnað heilla Q /\ÁRA afmæli. 1. júlí nk. verður áttræð Kristjana O V/Hjartardóttir, Skólavegi 9, Hnífsdal. Eiginmaður Kristjönu er Karl Sigurðsson og varð hann áttræður 14. maí sl. I tilefni afmælanna taka þau á móti gestum í Félagsheimilinu í Hnífsdal, í dag laugardaginn 27. júní, milli kl. 15 og 18. Hlutavelta ÞESSAR duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu kr. 2.025 til styrktar Rauða krossi Islands. Þær heita María Friðriks- dóttir, Kolbrún Tdmasdóttir og Oddný Friðriksdöttir. SKAK llm.vjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp í opnum flokki á atskákmótinu í Dort- mund í síðustu viku. Þjóð- verjinn Eric Lobron (2.540) hafði hvítt og átti leik gegn Viktor Kortsnoj (2.625). 26. Rf5+!!_exf5 (Eða 26. _ gxf5 27. Hd7 sem hótar bæði mát í öðrum leik með drottningarfóm- inni 28. Dxh5+! og einnig að leika 28. Hdg7 og máta á g6) 27. Hd7 _ Hg8 28. Dg5+! og Kortsnoj gafst upp, því 28. fxg5 29. fxg5 er mát! Tölvuforritið FRITZ5 sigi’aði í opna flokknum með 9'A v. af 11 mögulegum, en ellefu skákmeistarar komu næstir með 8'Æ vinning, þar á meðal þeir fvantsjúk, Kortsnoj og Portisch. Það er mjög erfítt að ráða við tölv- urnar þegar umhugsunar- tíminn er aðeins hálf klukku- stund. leikur og vinnur. HVÍTUR HÖGNI HREKKVÍSI STJÖRNUSPA Afmælisbm-n dagsins: Þú ert foríngi og frumkvöðull og þarft að vera í sviðsljósinu. Gættu þess þó að troða ekki öðrum um tær. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Gerðu þér ekki of miklar vonir svo þú verðir ekki fyrir vonbrigðum. í upphafi skyldi endinn skoða. Vertu samt já- kvæður. Naut (20. apríl - 20. maí) Láttu það eiga sig að vera með hroka og stífni gagnvart fólki því það skapar aðeins leiðindi. Finndu málamiðlun. Tvíburar _ (21. maí - 20. júní) AA Einhver hefur tekið sakiaus ummæli þín á annan hátt en þú ætlaðir. Vertu lipur í sam- skiptum og gættu orða þinna. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú hefur tekið réttar ákvarð- anir og ert sáttur við sjálfan þig. Nú þarftu að skipuleggja hvernig þú getur best fylgt þeim eftir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Dagurinn verður ánægjuleg- ur því vinir þínir koma þér á óvart með óvæntri skemmt- un. Þú munt hlæja þig mátt- lausan. Meyja _ (23. ágúst - 22. september) ÓDiL Láttu það kjurt liggja að ræða tilfinningamál þin við fólk sem er á annarri bylgju- lengd en þú sjálfur. Hlustaðu ekki á slúður. Vog (23. sept. - 22. október) Þú þarft að hafa augu og eyru opin þvi tækifærin leyn- ast á ólíklegustu stöðum. Þú þarfnast þess að breyta eitt- hvað til. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Nú er ekki rétti tíminn til þess að fara fram á launa- hækkun. Vertu þolinmóður og ræktaðu starf þitt. Allt á sér sinn stað og stund. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) 4á Ovænt atvik mun verða til þess að þú sérð sjálfan þig og þína nánustu í öðru ljósi. Nýttu þér það sem best þú getur. Steingeit (22. des. -19. janúar) & Þú kemst að því að einhver er ekki allur þar sem hann er séður í vinahópnum. Farðu þínar eigin leiðir fyrst um sinn. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Qxii Þú þarft að taka ákvörðun varðandi einkalífíð. Kannski færi best á því að þú brygðir þér af bæ um tíma til að hugsa málið. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Reyndu að halda þér á jörð- inni og slepptu því að vera með leikaraskap. Vertu ein- lægur og sinntu þínum bestu vinum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FRÉTTIR Opnum nýtt og breytt Kolaport um næstu helgi 50 kompuaðilar að selja um þessa helgi Bæjarstjórinn blessar nýtt Kolaport Kolaportið lýsti yfir sjálfstæði á síðasta ári og bæjarstjórn hins nýja bæjarfélags kynnir nú nýtt skipulag fyrir Kolaportsbæinn. Um næstu helgi verður alger uppstokkun á Kolaportinu með nýjum götum, breytt- um sölubásum og nýju torgi fyrir framan matvælamarkaðinn. Gamla góða Kolaportiðmeð nýjum og ferskum straumum. “Eg vil ekki missa gamla góða Kolaportið" sagði góður Kolaportari þegar hann frétti af málinu. Það er engin hætta á því að gamla góða Kolaportið fari eitt eða neitt og aðeins um að ræða breytingar til að opna betur Kolaports bæinn og skapa fjölbreytni. Kompudótið, hákarlinn, harðfiskurinn, nýja varan, sælgætið, Kaffi port og allt hitt verður til staðar. Við bætist margt nýtt og sölubásar verða með nýtt útlit. Nýjar götur skapa skemmtilegri göngutúra og komið er nýtt torg í bæjarfélaginu. Það er brjáluð sala á kompudóti. Pantaðu pláss um næstu helgi. Mikil sala hefúr verið á kompudóti síðustu helgar og margir náð sér í góðan aukapening og eru farnir vel múraðir í friið. Félagasamtök hafa selt vel og sumir einstaklingar gert ótrú- lega góða hluti s.s. Þórarinn sem mætti fyrir tveimur helgum og kláraði sitt dót á þremur tímum á laugardegi og seldi fýrir kr. 45.000,- Þú ættir að skella þér í að prófa þetta og panta pláss strax um næstu helgi. Tekið er á móti pöntunum á sölubásum í sima 562 5030 alla virka dagakl. 10:00-16:00 Útsalan hefst í dag 30 tu 70% afsláttur Opið laugardag frá kl. 10—18. Opið sunnudag frá kl. 10—16. Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði íslensk grös og lækninga- jurtir í Arbæjarsafni FRÆÐSLA og- spjall um íslensk- ar jurtir, notagiídi þeirra og lækningamátt verður í Árbæjar- safni sunnudaginn 28. júní. Jón Einarsson grasalæknir heldur erindi kl. 13.30 og fjallar um grasalækningar sem valkost í íslenskri heilbrigðisþjónustu. Kolbrún Björnsdóttir grasalækn- ir fræðir um notagildi íslenskra jurta kl. 15.1 gamla Árbænum mun Rannveig Haraldsdóttir grasakona sjóða fjallagrasa- mjólk og grasaseyði og allir fá að smakka og Guðrún Jónsdóttir sýnir töframátt jurtalitunar. Við Torgið sýna ýmsir aðilar margskonar afurðir unnar úr ís- lenskum jurtum. Þar verður m.a. fræðst um tegerð, smyrsl, hár- sápu og olíur unnar úr jurtum. Messa í Árbæjarkirkju Messað verður í Árbæjar- kirkju kl. 14 og leikfangasýning- FJALLAGRASAMJÓLK og grasaseyði verða soðin í Árbæj- arsafni á sunnudag. in „Fyrr var oft í koti kátt“ er opin í Kornhúsinu og handverks- fólk verður við iðju sína í húsun- um.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.