Morgunblaðið - 27.06.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 27.06.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1998 63'. wild things BARDAGINN FYRST AFSAKANIR SÍÐAR Hamlaus erótískur tryllir sem segir SEX. Einn óvæntasti smellur ársins í Bandarikjunum. Þau eru villt, djörf, svöl og svikul. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10. B. i. 16 ára. Jackie Chan er mættur til leiks á ný og hefur aldrei verið betri, Frábær, fyndin og frumleg áhættuatriði. Ekta hasar og grín Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ■ B. I. 14 óra BÍ14. Afrakstur jafnréttis- baráttunar? A hverfanda hveli í kvikmynda- hús á ný ► STÓRMYNDIN Á hverfanda hveli var endurútgefín á dögun- um. Af því tilefni var leikurum myndarinnar boðið til sýningar hennar í Beverly Hills í Kali- forníu. Myndin er orðin 59 ára gömul og mættu því eins og gefur að skilja ekki mjög marg- ir leikaranna. Á myndinni má sjá þá Mickey Kuhn, Greg Giese og Patrick Curtis sem léku „Baby Beau“, þær Ann Rutherford og Evelyn Keyes sem léku systur Scarlett O’Hara, Careen og Sullen, Fred Crane sem lék Stuart Tarleton einn vonbiðla Scarlett og Kelly Griffíth sem lék Bonnie Blue Butler. Kvikmyndaunnendum gefst því tækifæri til að sjá þessa perlu á nýjan leik en myndin er endurútgefín í upprunalegri út- gáfu til að varðveita sem best andrúmsloft hennar. 25 ARA REYNSLA Meindl Arlberg barna- og unglingaskór Léttir gönguskór úr leðri og rúskinni með góðum sóla. -þessir eru lika góiir i skólann. Þokkafullar konur með vindla Islensk framleiðsla siðan 1972 Klktu á míg, stundmn kem écr á óvart! ► VINDLAREYKINAR hafa lengstum af verið nokkurs konar íþrótt karlmanna og þá sér í lagi heldri manna sem tottað hafa digra vindla af mikilli nautn. Nú er svo komið að nokkrar af fræg- ustu konum Hollywood hafa sést á mannamótum með vindla á milli varanna og þá enga smá- vindla. Hvort þetta er afrakstur jafnréttisbaráttunnar skal ekki fullyrt en þær eru án efa vígaleg- ar dömurnar á myndunum. Stærðir 28-35 Kr. 5.980. Stærðir 36-42 Kr. 6.600. ■ferðin gengur vel á Meindl I steinprýði STANGARHYL 7, SÍMI 567 2777 ALVÖRU BIO! STAFRÆNT STÆRSIA jjfis® Ml HLJÓÐKERFI í TÍTSf QLLUM SÖLUn/H FRUMSYNINC ÞAU GERÐU ThE FUGlTIVE, OIE HARD ALIENS OG TERMiNATOR OG NU FÁUM VIÐ i i llvkON W Vfi V\ itiiauis nii'ð ->imi vuidii. s> sVT;5 % mm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.