Morgunblaðið - 30.06.1998, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.06.1998, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1998 29 MENNTUN Metaðsókn að rekstrardeild Tí Biðla til fyrrverandi kennara VEGNA stefnu hollenskra stjórn- valda um að fækka börnum í fyrstu bekkjum grunnskóla og vegna hækkandi meðalaldurs núverandi kennara, er fyrirséð að skortur verði á hæfum kennurum á kom- andi árum í hollenskum grunnskól- um. Að því er hollenska menntamála- ráðuneytið hefur skýrt frá var gripið til þess ráðs að senda bréf til 150 þúsund kennara, sem látið höfðu af störfum. Svör bárust frá 60% kennaranna, aðallega konum á aldrinum 35-50 ára. Af þeim voi-u 23 þúsund reiðubúnar að snúa aft- ur til kennslu. Hinar óskuðu eftir því að fá að fylgjast með þróun grunnskólans og þá ekki síst starfsmannamálum í framtíðinni. Þetta var annar áfangi í þeirri herferð sem hófst í fyrra til að hvetja ungt fólk til kennaranáms, einkum til að sinna yngstu nem- endum grunnskólans. METAÐSÓKN er að námi við rekstr- ardeild Tækniskóla Islands næsta vetur en það hefst um áramót. Rekstrardeild Tækniskóla Islands er nú langstærsta deiid skólans en þar leggja um 300 nemar stund á námið. I rekstrardeild er í boði fjögurra anna nám í iðnrekstrarfræði auk tveggja anna framhaldsnám til B.Sc.-gráðu fyrir iðnrekstrarfræðinga á útflutn- ingsmarkaðs- eða vörustjómunar- sviði. Umsækjendum hefur fjölgað jafnt og þétt og er nú svo komið að á þriðja hundrað umsækjendur eru um þau 90 pláss sem laus eru á fyrstu önn deild- arinnar. Námið er á háskólastigi og er lögð mikil áhersla á tengsl við atvinnulífið og er m.a. gert að skilyrði fyrir inn- göngu a.m.k. tveggja ára starfs- reynsla úr atvinnulífinu auk þess sem nemar vinna fjölda raunhæfra verk- efna hjá fyrirtækjum. Deildarstjóri rekstrardeildar er Sverrir Amgrímsson. Tímarit • SKÍMA, málgagn móður- málskennara,1. tbl. 1998, er nýkomið út. I tímaritinu kennir margra grasa. Er þar t.d. frumbirtnr nýr ís- lenskur af- mælissöng- ur eftir Atla Heimi Sveinsson og Þórarin Eldjárn. Eiríkur Brynjólfsson ræðir við Hall- dór Halldórsson prófessor um ævi hans og starf, Höskuldur Þráinsson gerir grein fyrir störfum vinnu- hóps, sem vann að nýju námskránni og Heimir Páls- son rekur sögu móðurmáls- kennslu á Islandi. Enfremur eru greinar um málfræði, fréttir af netinu í málfar- spistli, gert er grein fyrir starfi Lestrarmiðstöðvar auk annarra fastra þátta. Halldór Halldórsson frá 2.179.000 kr. Ertu sammála fagblöðunum? Suzuki Grand Vitara hefur þó sjaldgœfu eiginleika, að geta raun- verulega sameinað i einum bíl hinn hefðbundna lipra fjölskyldubíl í bæjarumferðinni ogjeppann dn þess að sprengja kaupgetuna. Ökuþór .. .fœr„Óskarsverðlaun": Fyrir þœgindi og dnægjulegan akstur ósamt góðum utanvega- eiginleikum og lúgum rekstrarkostnaði fær Suzuki Grand Vitara titilinn „Bestu 4X4 kaupin undir 200.000 SEK" Motor (Svíþjóð) Með Grand Vitara hefur Suzuki komið fram með nýja kynslóð jeppa sem er greinilega „fullorðnari" en sú ó undan. Auto Zeitung (Þýskaland) 2.5 V6 vélin ... er dreynslulaus og öflug lógum snúning og hún feykir Grand dfram ó hraða sem kemur d óvart. Car (Bretland) Okkur finnst hann vera réttur kostur fyrir kaupendur sem hugsa um verð, útlit, og vilja njóta lífsins. Truckworld online (Bandaríkin) SUZUKI SÖLUUMB0Ð: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf„ Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla- og búvélasalan hf„ Miðási 19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50. ísafjörður: Bílagarður ehf.,Grænagarði, simi 456 30 95. Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. Selfoss: Bilasala Suðurlands, Hrismýri 5, simi 482 37 00. Hvammstanga: Bila- og búvélasalan, Melavegi 17, simi 451 26 17. SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.