Morgunblaðið - 30.06.1998, Síða 49

Morgunblaðið - 30.06.1998, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1998 49 í DAG BRÚÐHJÓN. Gefin voru saman 6. desember sl. í Neskirkju af sr. Frank M. Halldórssyni Þórunn B. Baldursdóttir og Örn Ing- ólfsson. Heimili þeirra er að Seilugi'anda 2, Reykjavík. Hlutaveltur ÞESSIR duglegu strákar söfnuðu flöskum og létu and- virði þeirra,_ kr. 4.420, renna til Rauða kross íslands. Þeir heita Árni Böðvar Barkarson, Guðbjai-tur Ægir Ágústsson og Einar Bjartur Egilsson. BRIDS llnisjón 0iiðniiiniliir Báll Arnarson LESANDINN er beðinn um að setja sig í spor suð- urs til að byra með. Samn- ingurinn er þrjú grönd og fyrsti slagurinn er mjög þægilegur: Suður gefui'; allir á hættu. Norður ♦ ÁG1064 V K52 ♦ Á106 ♦ 107 ÞESSIR duglegu krakkar söfnuðu með tombólu kr. 2.920 til styi'ktar Rauða krossi íslands. Þau heita Hild- ur Inga Sveinsdóttir og Alexander Haraldsson. Suður ♦ K2 VÁD106 ♦ D82 *G542 Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Pass lspaði Pass lgrand Pass 2 tiglar * Pass 21yörtu Pass 3grönd Allirpass * Gervisögn, geimkrafa. Vestur kemur út með tígulþrist, lítið úr borði og austur setur ‘ gosann. Þú tekui' með drottningu, en hvað svo? Það lítur út fyrir að þú fáir þrjá slagi á tígul, sem dugir í níu ef hjartað skilar fjórum slögum. Því er skyn- samlegt að byrja á þvi að prófa hjartað. Þú tekur því þrjá efstu, en í Ijós kemur að vestur er með gosann fjórða. Hvað þá? Nú verður að fá aukaslag á spaða, svo það er best að taka kónginn og svína gos- anum. Það leiðir auðveld- lega til vinnings. En þegar spilið kom upp svínaði sagnhafi tígultíunni fyrst: Norður ♦ ÁG1064 V K52 ♦ Á106 ♦ 107 Vestur Austur AD73 A 985 VG983 V 74 ♦ 973 ♦ KG54 *ÁK9 * D863 Suður A K2 VÁD106 ♦ D82 AG542 Það hafði ekki góð áhrif. í austursætinu var Zia Ma- hmood, og hann drap með kóng og spilaði laufdrottn- ingu (vestur gat átt ÁG9). Vörnin tók því snarlega fimm slagi: tígulkóng, þrjá á lauf og einn á hjartagosa. Blekking Zia er glæsileg - að iáta gosann fá KG. Auð- vitað vissi Zia ekki hver átti tíguldrottninguna, en ef hún var hjá makker, þá var ein- falt að halda áfram með lit- inn. I þessu tilfelli tókst honum að ginna sagnhafa til að tapa upplögðu spili. SKAK UiiiNjón Margeir Pétursson Hxe6 _ Dxe6 (26. _ Hxe6 27. Hel var ennþá lakara) 27. Dxg7 _ Df6 28. Dg4+ _ Kb8 29. Hd4! _ He6 30. Dxh4 _ Dfl+ 31. Ka2 _ Dxg2 32. Hg4 _ Dfl 33. Hg8+ _ Ka7 STAÐAN kom upp á Siem- 34. Dd4+ _ Hb6 35. Rxd5 ens Nixdorf Giants atskák- og svartur gafst upp. mótinu í Dortmund í Þýskalandi um daginn. Gary Ka- sparov (2.825), stigahæsti skákmaður heims, hafði hvítt og átti leik gegn Vasflí Ivantsjúk (2.740), Ukraínu. 24. Bxe6+! Hxe6 25. Hdd6 26. HVÍTUR leikur og vinnur. HÖGNI HREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake tvitADm Afmælisbarn dagsins: Þú ert gæddur ríkum skipu- lagshæfúeikum og hefur næmt auga fyrh• smáatrið- um. Hrútur (21. mars -19. apríl) Gefðu sérstakan gaum að smáatriðunum svo ekkert verði útundan þegar að lykt- um mála kemur. Gættu heilsu þinnar. Naut (20. apríl - 20. maí) Nú er rétti tíminn fyrir þig að sinna þínum nánustu. Taktu til þess þann tíma sem þarf. Mundu að líta á björtu hliðarnar. Tvíhurar . _ (21. maí -20. júní) M Láttu slúður vinnufélaga þinna sem vind um eyru þjóta. Sinntu stai’fi þínu af kostgæfni og þá mun allt fara vel. Krdbhi (21. júní - 22. júlí) Leitaðu liðsinnis fagfólks varðandi persónuleg mál sem á þér hvíla svo ekkert komi þér í opna skjöldu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Nú er rétti tíminn til að leyfa sköpunarþránni að njóta sín. Haltu fast við sannfæringu þína hvað sem á dynur. Meyja (23. ágúst - 22. september) éL Það er eitt og annað sem þú hefur látið sitja á hakanum. Hristu af þér slenið og gakktu frá málunum. (23. sept. - 22. október) m Þér hættir til að færast of mikið í fang. Leitaðu liðsinn- is annarra til að taka af þér mesta kúfinn. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það getur aukið á lífsfylling- una að láta gott af sér leiða í mannúðarmálum. Gefðu þér tíma til þess arna. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Srj Þú þarft að axla þá ábyi'gð sem þú hefur tekist á hend- ur. Vertu óhræddur því þú getur leyst öll verkefnin. Steingeit (22. des. -19. janúar) & Það getur verið gaman að taka upp samband við þá sem maður saknar en mundu að flas er ekki tii fagnaðar. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Vertu tillitssamur í sam- skiptum við vinnufélaga þína og láttu þá njóta sann- mælis fyrir framlag sitt.Viðamikið verkefni bíð- ur þín. Gerðu þér grein fyiár aðalatriðunum og þá kemur lausnin af sjálfu sér. Fiskar (19. febrúar - 20. mai's) >♦»*> Stjöniuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FLUG TIL STOKKHÓLMS ...kr. 22.400 m. sköttnm. Ferðafélagi hiiðarinnar 5% staðgreiðsluafsláttur - Póstsendum samdægurs Teg. Astrid Verð kr. 3.495 Litir: Hvítir og svartir. Stæröir: 35-42. -aðra leiðina kr. 14.900. Brottför 6., 16., 20. júU og heitnkoma 20. eða 26. júU. NORRÆNA FE RÐAS K RIFSTO FAN Laugavegur 3 • Sími 562 6362 • smyril-iceland@isholf.is Teg. Cora Verð kr. 3.495 Litir: Svartir, hvítir og beige. Stærðir: 35-42. Prótaðu í: Lyfju Rvk., Hafnarf., Apótekí Austurbæjar, Engihjalla, Laugavegs, Garðabæjar, Grafan/ogs, Ingólfs, Skeifan. Apótekið Smáratorgi, Smiðjuvegi, Iðufelli og Suðurströnd, Hagkaup Lyfjabúö Akureyri, Akranesapótek, Patreksapótek, Siglufjarðarapótek, Sauðárkróksapótek, Apótek Blönduóss, Isafjarðar Apótek, Egilsstaða Apótek. Dreifing T.H. Arason sf., sími 553 0649 - fax/sími 554 5748. STEINAR WAAGE Mikið úrval af inniskóm og töflum STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Sími 551 8519^' ^ Ioppskórinn J- V/INGÓLFSTORG SlMI: 552 1212 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN .# Sími 568 9212.# Til sölu Sunline Camper 26 feta vel búið hljóhýsi á tveimur hásingum. í því er glæsileg svefnaðstaða með tvíbreiðu hjó- narúmi, salernisaðstaða með sturtu og ríkulega útbúin setustofa/eldhús. Sem búnað þar má nefnd örbylgjuofn, ísskápur, hljómflutningstæki o.fl. Ath skipti á ódýrara. Upplýsingar í síma milli kl. 9:00 og 18:00 575 1230/ 575 1200 Hudosil er frábært eftir sólbað! Sigríður Erlingsdóttir, hjúkrunarfræðingur: Hudosil er frábært á sjúkrahúsinu og enn betra heimai y Teg. Bonita Verð kr. 2.995 Litir: Svartir, vínrauðir og bláir. Stærðir: 35-42. SUMARHÚS Á HJÓLUM

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.