Morgunblaðið - 30.06.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 30.06.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1998 49 í DAG BRÚÐHJÓN. Gefin voru saman 6. desember sl. í Neskirkju af sr. Frank M. Halldórssyni Þórunn B. Baldursdóttir og Örn Ing- ólfsson. Heimili þeirra er að Seilugi'anda 2, Reykjavík. Hlutaveltur ÞESSIR duglegu strákar söfnuðu flöskum og létu and- virði þeirra,_ kr. 4.420, renna til Rauða kross íslands. Þeir heita Árni Böðvar Barkarson, Guðbjai-tur Ægir Ágústsson og Einar Bjartur Egilsson. BRIDS llnisjón 0iiðniiiniliir Báll Arnarson LESANDINN er beðinn um að setja sig í spor suð- urs til að byra með. Samn- ingurinn er þrjú grönd og fyrsti slagurinn er mjög þægilegur: Suður gefui'; allir á hættu. Norður ♦ ÁG1064 V K52 ♦ Á106 ♦ 107 ÞESSIR duglegu krakkar söfnuðu með tombólu kr. 2.920 til styi'ktar Rauða krossi íslands. Þau heita Hild- ur Inga Sveinsdóttir og Alexander Haraldsson. Suður ♦ K2 VÁD106 ♦ D82 *G542 Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Pass lspaði Pass lgrand Pass 2 tiglar * Pass 21yörtu Pass 3grönd Allirpass * Gervisögn, geimkrafa. Vestur kemur út með tígulþrist, lítið úr borði og austur setur ‘ gosann. Þú tekui' með drottningu, en hvað svo? Það lítur út fyrir að þú fáir þrjá slagi á tígul, sem dugir í níu ef hjartað skilar fjórum slögum. Því er skyn- samlegt að byrja á þvi að prófa hjartað. Þú tekur því þrjá efstu, en í Ijós kemur að vestur er með gosann fjórða. Hvað þá? Nú verður að fá aukaslag á spaða, svo það er best að taka kónginn og svína gos- anum. Það leiðir auðveld- lega til vinnings. En þegar spilið kom upp svínaði sagnhafi tígultíunni fyrst: Norður ♦ ÁG1064 V K52 ♦ Á106 ♦ 107 Vestur Austur AD73 A 985 VG983 V 74 ♦ 973 ♦ KG54 *ÁK9 * D863 Suður A K2 VÁD106 ♦ D82 AG542 Það hafði ekki góð áhrif. í austursætinu var Zia Ma- hmood, og hann drap með kóng og spilaði laufdrottn- ingu (vestur gat átt ÁG9). Vörnin tók því snarlega fimm slagi: tígulkóng, þrjá á lauf og einn á hjartagosa. Blekking Zia er glæsileg - að iáta gosann fá KG. Auð- vitað vissi Zia ekki hver átti tíguldrottninguna, en ef hún var hjá makker, þá var ein- falt að halda áfram með lit- inn. I þessu tilfelli tókst honum að ginna sagnhafa til að tapa upplögðu spili. SKAK UiiiNjón Margeir Pétursson Hxe6 _ Dxe6 (26. _ Hxe6 27. Hel var ennþá lakara) 27. Dxg7 _ Df6 28. Dg4+ _ Kb8 29. Hd4! _ He6 30. Dxh4 _ Dfl+ 31. Ka2 _ Dxg2 32. Hg4 _ Dfl 33. Hg8+ _ Ka7 STAÐAN kom upp á Siem- 34. Dd4+ _ Hb6 35. Rxd5 ens Nixdorf Giants atskák- og svartur gafst upp. mótinu í Dortmund í Þýskalandi um daginn. Gary Ka- sparov (2.825), stigahæsti skákmaður heims, hafði hvítt og átti leik gegn Vasflí Ivantsjúk (2.740), Ukraínu. 24. Bxe6+! Hxe6 25. Hdd6 26. HVÍTUR leikur og vinnur. HÖGNI HREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake tvitADm Afmælisbarn dagsins: Þú ert gæddur ríkum skipu- lagshæfúeikum og hefur næmt auga fyrh• smáatrið- um. Hrútur (21. mars -19. apríl) Gefðu sérstakan gaum að smáatriðunum svo ekkert verði útundan þegar að lykt- um mála kemur. Gættu heilsu þinnar. Naut (20. apríl - 20. maí) Nú er rétti tíminn fyrir þig að sinna þínum nánustu. Taktu til þess þann tíma sem þarf. Mundu að líta á björtu hliðarnar. Tvíhurar . _ (21. maí -20. júní) M Láttu slúður vinnufélaga þinna sem vind um eyru þjóta. Sinntu stai’fi þínu af kostgæfni og þá mun allt fara vel. Krdbhi (21. júní - 22. júlí) Leitaðu liðsinnis fagfólks varðandi persónuleg mál sem á þér hvíla svo ekkert komi þér í opna skjöldu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Nú er rétti tíminn til að leyfa sköpunarþránni að njóta sín. Haltu fast við sannfæringu þína hvað sem á dynur. Meyja (23. ágúst - 22. september) éL Það er eitt og annað sem þú hefur látið sitja á hakanum. Hristu af þér slenið og gakktu frá málunum. (23. sept. - 22. október) m Þér hættir til að færast of mikið í fang. Leitaðu liðsinn- is annarra til að taka af þér mesta kúfinn. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það getur aukið á lífsfylling- una að láta gott af sér leiða í mannúðarmálum. Gefðu þér tíma til þess arna. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Srj Þú þarft að axla þá ábyi'gð sem þú hefur tekist á hend- ur. Vertu óhræddur því þú getur leyst öll verkefnin. Steingeit (22. des. -19. janúar) & Það getur verið gaman að taka upp samband við þá sem maður saknar en mundu að flas er ekki tii fagnaðar. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Vertu tillitssamur í sam- skiptum við vinnufélaga þína og láttu þá njóta sann- mælis fyrir framlag sitt.Viðamikið verkefni bíð- ur þín. Gerðu þér grein fyiár aðalatriðunum og þá kemur lausnin af sjálfu sér. Fiskar (19. febrúar - 20. mai's) >♦»*> Stjöniuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FLUG TIL STOKKHÓLMS ...kr. 22.400 m. sköttnm. Ferðafélagi hiiðarinnar 5% staðgreiðsluafsláttur - Póstsendum samdægurs Teg. Astrid Verð kr. 3.495 Litir: Hvítir og svartir. Stæröir: 35-42. -aðra leiðina kr. 14.900. Brottför 6., 16., 20. júU og heitnkoma 20. eða 26. júU. NORRÆNA FE RÐAS K RIFSTO FAN Laugavegur 3 • Sími 562 6362 • smyril-iceland@isholf.is Teg. Cora Verð kr. 3.495 Litir: Svartir, hvítir og beige. Stærðir: 35-42. Prótaðu í: Lyfju Rvk., Hafnarf., Apótekí Austurbæjar, Engihjalla, Laugavegs, Garðabæjar, Grafan/ogs, Ingólfs, Skeifan. Apótekið Smáratorgi, Smiðjuvegi, Iðufelli og Suðurströnd, Hagkaup Lyfjabúö Akureyri, Akranesapótek, Patreksapótek, Siglufjarðarapótek, Sauðárkróksapótek, Apótek Blönduóss, Isafjarðar Apótek, Egilsstaða Apótek. Dreifing T.H. Arason sf., sími 553 0649 - fax/sími 554 5748. STEINAR WAAGE Mikið úrval af inniskóm og töflum STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Sími 551 8519^' ^ Ioppskórinn J- V/INGÓLFSTORG SlMI: 552 1212 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN .# Sími 568 9212.# Til sölu Sunline Camper 26 feta vel búið hljóhýsi á tveimur hásingum. í því er glæsileg svefnaðstaða með tvíbreiðu hjó- narúmi, salernisaðstaða með sturtu og ríkulega útbúin setustofa/eldhús. Sem búnað þar má nefnd örbylgjuofn, ísskápur, hljómflutningstæki o.fl. Ath skipti á ódýrara. Upplýsingar í síma milli kl. 9:00 og 18:00 575 1230/ 575 1200 Hudosil er frábært eftir sólbað! Sigríður Erlingsdóttir, hjúkrunarfræðingur: Hudosil er frábært á sjúkrahúsinu og enn betra heimai y Teg. Bonita Verð kr. 2.995 Litir: Svartir, vínrauðir og bláir. Stærðir: 35-42. SUMARHÚS Á HJÓLUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.