Morgunblaðið - 30.06.1998, Page 50

Morgunblaðið - 30.06.1998, Page 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM GEORGE Harrison hafði betur í baráttunni við krabbamein í hálsi. Með krabbamein í hálsi BÍTILLINN George Harrison greindi frá því um helgina að hann hefði háð baráttu við krabbamein í hálsi í um eitt ár og hefði betur í því stríði samkvæmt nýjum niður- stöðum. „Eg ætla ekki að deyja frá ykkur strax. Eg er mjög heppinn," sagði hinn 54 ára gamli tónlistar- maður í viðtali við dagblaðið News of the World. Harrison sagðist hafa fundið hnúð á hálsinum í júlí á síðasta ári þegar hann var við garðyrkju á heimili sínu í Henley þar sem hann býr ásamt eiginkonu sinni Oliviu og 19 ára syni þeirra. Æxlið var svo fjarlægt með skurðaðgerð í ágúst og í kjölfarið fylgdu tvær lotur af geislameðferð. „Eg fékk krabbameinið ein- göngu vegna reykinga. Ég hætti að reykja fyrir mörgum árum og hafði byxjað aftur en hætti svo alveg í fyrra,“ sagði Harrison. „Til allrar hamingju var hnúðurinn fyrst og fremst varnarmerki. Það eru til mjög margar gerðir krabbameins- frumna og þessi var mjög venju- leg.“ Harrison hefur tvisvar farið í eftiriit á árinu og í hvorugt skiptið hafði krabbameinið tekið sig upp. Hann segir krabbameinið hafa fengið sig til að hugsa um hverful- leika lífsins og minnt á að allt getur gerst. Eftirlifandi Bítlar, þar á meðal George Harrison, voru viðstaddir minningarathöfn um Lindu McC- artney, eiginkonu Pauls McCartn- ey, en hún lést eins og kunnugt er úr brjóstakrabbameini. fimmtudag 2. júl( föstudag 3. júlí föstudag 10. júl( örfá sæti laus kl. 20.00 kl. 20.00 kl. 20.00 laugardag 4. júlí laugardag 11. júlí kl. 20.00 kl. 20.00 Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasala sími 551 1475. Opin alla daga kl. 15-19. Simapantanir frá kl. 10 virka daga og frá kl. 13 um helgar. Sumartónleikar „Konu sína enginn kyssti betur né kvað um hana líkt og ég“ Ragnheiður Olafsdóttir og Þórarinn Hjartarson með dagskrá og tónleika helgaða Páli Ólafssyni fim_._2/7 kl. 21.00 laus sæti „Örtónleikar“ með Möggu Stínu lau. 4/7 kl. 22—2 laus sæti Matseðill sumartónleika Indverskur grænmetisréttur að hætti Lindu, borinn fram með fersku salati og ristuðum furuhnetum. Eftirréttur: „Óvænt endalok" Miðasalan opin alla virka daga kl. 15-18. Miðap. allan sólarhringinn í s. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is Tónleikaröð 30/6 kl. 20.30. Þorsteinn Gauti og Steinunn Bima Þjónn í súpunni mið. 15/7 forsýn., fimmt. 16/7 frumsýn., lau. 18/7 2. sýn., sun. 19/7 3. sýn. kl. 20.00. Miðasalan opin 12—18. Sími í miðasölu 530 30 30 LEIKSKÓLINN sýnir ÞÆTTIÚR SUMARGESTUM e. Maxím Gorkí FYRIRHUGAÐAR SÝNINGAR: 30 júní 7. sýning uppselt 2. júlí 8. sýning uppselt Sýnlngar hefjast kl. 20:00 Sýnt er í LEIKHUSINU Ægisgötu 7. Miðaverðkr. 500,- Miðapantanirfsfma: 561-6677 & 898-0207 milll kl. 16-19. LEIKSKÓLINN BÍÓIN í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/ Arnaldur Indriðason Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN Sex dagar, sjö nætur irkVz Ford og Heche mynda prýðilegt par í gamanhasarmynd a la Romancing the Stone. Full tuggið en ekki leið- inlegt. U beygja ★★14 Oliver Stone er í stuði í ofbeldisfullri nútíma kúrekamynd. Skemmtileg og léttgeggjuð en svolítið langdreg- in. Brjáluð borg ★★ Fréttamaðurinn Dustin Hoffman hyggst notfæra sér lykilstöðu í gíslatökumáli til að komast aftur í fremstu röð en fær skömm á öiiu saman. Travolta er góður í illa skiif- uðu og langdregnu hlutverki meðal- jóns sem grípur til örþrifaráða. Vel gerð að mörgu leyti en skortir sann- færingarkraft eftir því sem á líður. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Sex dagar, sjö nætur ★★14 Ford og Heche mynda prýðilegt par í gamanhasarmynd a la Romancing the Stone. Full tuggið en ekki leið- inlegt. ‘til there was you -k-k'A Fínasta konumynd; rómantísk og gamansöm um ólíkar manneskjur sem rata saman. Áreksturinn kkk Gamia stórslysamyndaformúlan virkar vel í höndum Mimi Leder í mynd um yfírvofandi endalok Jarð- ar. Téa Leoni, Morgan Freeman og Robert Duvall fara stönduglega fyr- ir ágætum leikhóp þó textinn sé ekki alltaf háreistur. Brellurnar góðar en kunnuglegar. US Marshalls kkk Tommy Lee Jones er í toppformi á eftir flóttamanni sem leikinn er af Wesley Snipes. Fínasta afþreying. Anastasia ★★★ Disney er ekki lengur eitt um hit- una í gerð úrvalsteiknimynda. Anastasia jafnast á við það besta sem gert hefur verið. Frábærar teikningar, persónur og saga, sem fer frjálslega með sögnina af keis- aradótturinni (?) og byltingu öreig- anna. Mr. Magoo k Ófyndin mynd, 20 árum of seint á ferðinni. Leslie Nielsen lyftir henni ekki upp, er leiðinlegur Mr. Magoo. Litla hafmeyjan kkk'Æ Falleg og fyndin kvikmynd þar sem töfrar ævintýrsins blómstra að fullu. The Assignment k'A Fm'ðulegur samsetningur um plön til að handsama hryðjuverkamann- inn Carlos. Langdregin í meira lagi. The Man Who Knew Too Littlek Bill Murray er sá eini með viti í meðvitaðri klisjusúpu sem gengur ekki upp. HÁSKÓLABÍÓ Grease ★★★ Það er engin spurning, myndin er algjört „ring a ding a ding“. Áreksturinn ★★★ Gamla stórslysamyndaformúlan virkar vel í höndum Mimi Leder í mynd um yfirvofandi endalok Jarð- ai'. Téa Leoni, Morgan Freeman og Robert Duvall fara stönduglega fyr- ir ágætum leikhóp þó textinn sé ekki alitaf háreistur. Brellurnar góðar en kunnuglegar. The Big Lebowski kkk Coenbræður eru engum líkii'. Nýja myndin er á köflum meinfyndin og kolgeggjuð en nær ekki að fylgja eftir meistaraverkinu Fargo. Leik- ararnir hver öðrum betri í sundur- lausri frásögn af lúðum í Los Angel- es. Búálfarnir kkk Virkilega skemmtileg barna- og fjöl- skyldumynd, sem hægt er að mæla með fyrir alla aldursflokka. Bíóstjarnan Húgó kk'A Sagan mætti vera skemmtilegri, en Húgó er sætur og börnum finnst hann fyndinn. Titanic kkk'A Mynd sem á eftir að verða sígild sökum mikilfengleika, vandaðra vinnubragða í stóru sem smáu, virð- ingar fyrir umfjöllunarefninu. Fal- leg ástarsaga og ótrúlega vel unnin endurgerð eins hrikalegasta sjó- slyss veraldarsögunnar. The Gingerbread Mankkk Dökk og fráhrindandi mynd sem vinnur á. Frumleg útgáfa á bók eftir John Grisham. Branagh er frábær í aðalhlutverkinu. Thousand Acres k'A Alls ekki nógu vel gerð mynd eftir góðri bók. Skrikkjótt og lélegur leikur hjá annras góðum leikurum. KRINGLUBÍÓ Sex dagar, sjö nætur kk'A Ford og Heche mynda prýðilegt par í gamanhasarmynd a la Romancing the Stone. Full tuggið en ekki ieið- inlegt. The Stupids k Dæmalaus þvæla um heimska fjöl- skyldu og vopnasala. Úr öskunni í eldinn k'A Slöpp gamanmynd um ríkisbubba sem taka að búa með Amish fólki. LAUGARÁSBÍÓ Brúðkaupssöngvarinn kk'A Þægileg, rómantísk gamanmynd með Adam Sandler í hlutverki söngvara sem er óheppinn í ástum. Það gerist ekki betra kkk'A Jack Nicholson í saliafínu formi sem mannhatari, rithöfundur og geð- sjúklingiu' sem tekur ekki inn töfl- urnar sínar - fyrr en gengilbeinan Helen Hunt, homminn Greg Kinne- ar og tíkin vekja upp í honum ær- legai' tilfinningai'. Rómantískar gamanmyndir gerast ekki betri. Vítamínsprauta fyrir geðheilsuna. REGNBOGINN Þá sjaldan það rignir kk'A Agætlega gerður, rennblautur smá- bæjartryllir með fínum leikurum en formúlukenndu plotti. Titanic kkk'A Mynd sem á eftir að verða sígild sökum mikilfengleika, vandaðra vinnubragða í stóru sem smáu, virð- ingar fyrir umfjöllunarefninu. Fal- leg ástarsaga og ótrúlega vel unnin endurgerð eins hrikalegasta sjó- slyss veraldarsögunnar. Anastasia kkk Disney er ekki lengur eitt um hituna í gerð úrvalsteiknimynda. Anastasia jafnast á við það besta sem gert hef- ur verið. Frábærar teikningar, per- sónur og saga, sem fer frjálslega með sögnina af keisaradótturinni (?) og byltingu öreiganna. Óskar og Lúsinda kk'A Metnaðarfullt, ljóðrænt, allt að því yfirnáttúrulegt tilbrigði við raun- veruleikann. Hitasóttarkennd mynd en afburða vel leikin og tónlistin er góð. STJÖRNUBÍÓ Wild Things kk Leyndardómsfull sakamálamynd sem týnir sér í alltof flókinni at- burðarás. Listrænt gildi mótorhjóla SÝNING á mótorhjólum var opnuð í Guggenheim safn- inu í New York á dögunum en þar má líta rámlega 100 eintök af þessum glæsilegu tryllitækjum. Sýningin ber titilinn „The Art of the Motorcycle“ og stendur fram í september. Hjólið á myndinni er ítalskt af gerðinni MV Augusta F4 og er hluti safns sem er í eigu Juan Carlos Spánarkonungs. Sýningunni er ætlað að „kanna mót- hjólið sem menningartákn, hönnun og tækniundur".

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.