Morgunblaðið - 23.08.1998, Page 19

Morgunblaðið - 23.08.1998, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 1998 19 LISTIR Smásögur Jennu Jensdóttur SVIPUR daganna nefn- ist smásagnasafn eftár Jennu Jensdóttur sem kemur út á morgun, 24. ágúst, en þá verður hún áttatíu ára. I bókinni eru níu smásögur, nokkrar þeirra hafa birst í blöð- um og tímaritum eða verið lesnar í útvarpi. Efrú sagnanna er oft einstaklingar í vanda staddir í hörðum heimi, miskunnarlausar kröfur sem gerðar eru til fólks í samfélagi okkar. Höfund- ur gerir í senn skil hinu sorglega og spaugilega. Eftir Jennu Jensdótt- ur liggur fjöldi bóka: Barna- og ung- lingabækur, ljóð og sögur. Hún skrifaði margar bækur í samvinnu við eiginmann sinn, Hreiðar Stefáns- son, sem lést 1995. I kennslustarfí sínu, síðast við Lang- holtsskóla, bryddaði hún upp á ýmsum nýjungum, ekki síst í bókmennta- kennslu. Jenna hefur verið einn af bók- menntagagnrýnendum Morgunblaðsins í tæp- lega þrjá áratugi. Jenna verður að heiman á af- mælisdaginn. Útgefandi er Hjúki. Bótín er tileinkuð minn- ingu móður höfundar. Hún er rúmar 70 hlað- síður unnin í Fjölritun- arstofu Daníels Hall- dórssonar. Kristín Vil- hjálmsdóttir sá um rit- vinnslu. Svipur daganna er gefín út í tvö hundruð eintökum og kostar 1.000 kr. Andvirði bókarinnar renn- ur óskert til Krabbameinsfélagsins og er bókin til sölu hjá félaginu. Jenna Jensdóttir Söngsveitin Fílharmónía SÖNGSVEITIN Fílharmónía. Sálumessa Mozarts og geislaplata meðal verkefna VETRARSTARF Söngsveitarinnar Fílharmóníu hefst senn. Fyi'sta verk- efnið verður að hljóðrita geislaplötu sem fyrirhugað er að komi á markað fyrir jól. Á henni verður hátíðatónlist af ýmsu tagi, meðal annars verk sem kórinn hefur haft á efnisskrá sinni á jólatónleikum undanfarin ár. Á aðventunni heldur kórinn sína hefðbundnu jólatónleika, þar sem Sigrún Hjálmtýsdóttir mun syngja einsöng. Aðalverkefni kórsins á kom- andi vetri verður síðan Sálumessa Mozarts sem flutt verður í mars. Pá er stefnt að því að halda tónleika ut- an Reykjavikur í haust og vor en sú nýbreytni í starfínu var tekin upp á liðnu starfsári. Kom söngsveitin meðal annars fram í Reykholti og í Stykkishólmi. Jafnframt er hafínn undirbúning- ur að verkefnum kórsins árið 2000 en þá verða 40 ár liðin frá stofnun hans. Hefur kórinn fengið Þorkel Sigurbjörnsson til að semja fyrir sig tónverk í tilefni aldamótanna og kristnitökuafmælisins. Söngstjóri Fílharmóníu er Bern- harður Wilkinson og undirleikari Guðríður St. Sigurðardóttir. YOGA opnir JL V/' M Æ. 3L. Hatha-yoga stöði timar -yoga stöður, öndun og slökun Tími mánud. þriðjud. miðvikud. fimmtud. föstud. 12.10-13.10 Yoga Yoga Yoga 17.20-18.20 Yoga Yoga Yoga Yoga 18.30-19.40 Yoga Yoga Yoga Yoga Yoga YOGA^ STUDIO Einnig laugard. kl. 10.00-11.15 og hugleiðsla áföstud. kl. 17.50-18.20. Kennarar: Ásmundur, Lísa o.fl. Auðbrekku 14,200 Kópavogur Simi: 544 5560 Ásmundur Lísa Hægt er að fá staka tima, hálfan og einn mánuð, 3 mánuði, hálfs- árs- og árskort. Öll kort veita aðgang að tækjasal og öllum tímum á stundaskrá. Þýsk íslensk íslensk orðabók Ulawbli-ilonsk orðabók Deuhth-lilöndluh Ulandhth*Deu»nh Wörlerbuth Frönsk íslensk íslensk íslensk orðabók orðnbók orðabók £nsk insk íslensk orðabók íslensk ensk orðnbók EngUjh-lcelartdic Dittionary Itckmdit'EnsU^ OIiHonory Sttfinci’r.-fr t*m úugs r<"; t- t.amDSt a(r«m 4 ORÐABÆKURNAR Ódýrar og góðar orðabækur fyrir skólann, ó skrifstofuna og í ferðalagið % Wo> w ORÐABOKAÚTGÁFAN Þaö er bæöi sáraeinfalt og ótrúlega hagstætt aö gerast sinn eigin víngarösbóndi! Frábært tveggja vikna titboð í Piútó! Þúgetur fengiö 90 flöskur af þínu eigin víni úrekta vínþrúgum, rauövín, hvítvín eöa rósavín fyríraöeins 9.990 kr.t Líttu við í verslunum okkar og láttu okkur leiðbeina þér. P L Ú T Ó Plútó • Suöurlandsbraut 22, Reykjavík, Sími 553 1080 * Sunnuhlfð 12, Akureyri , Sími 461 3707 • Baldursgötu 14, Keflavík, Sími 421 1432 allt til vingerðar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.