Morgunblaðið - 23.08.1998, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 23.08.1998, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 1998 19 LISTIR Smásögur Jennu Jensdóttur SVIPUR daganna nefn- ist smásagnasafn eftár Jennu Jensdóttur sem kemur út á morgun, 24. ágúst, en þá verður hún áttatíu ára. I bókinni eru níu smásögur, nokkrar þeirra hafa birst í blöð- um og tímaritum eða verið lesnar í útvarpi. Efrú sagnanna er oft einstaklingar í vanda staddir í hörðum heimi, miskunnarlausar kröfur sem gerðar eru til fólks í samfélagi okkar. Höfund- ur gerir í senn skil hinu sorglega og spaugilega. Eftir Jennu Jensdótt- ur liggur fjöldi bóka: Barna- og ung- lingabækur, ljóð og sögur. Hún skrifaði margar bækur í samvinnu við eiginmann sinn, Hreiðar Stefáns- son, sem lést 1995. I kennslustarfí sínu, síðast við Lang- holtsskóla, bryddaði hún upp á ýmsum nýjungum, ekki síst í bókmennta- kennslu. Jenna hefur verið einn af bók- menntagagnrýnendum Morgunblaðsins í tæp- lega þrjá áratugi. Jenna verður að heiman á af- mælisdaginn. Útgefandi er Hjúki. Bótín er tileinkuð minn- ingu móður höfundar. Hún er rúmar 70 hlað- síður unnin í Fjölritun- arstofu Daníels Hall- dórssonar. Kristín Vil- hjálmsdóttir sá um rit- vinnslu. Svipur daganna er gefín út í tvö hundruð eintökum og kostar 1.000 kr. Andvirði bókarinnar renn- ur óskert til Krabbameinsfélagsins og er bókin til sölu hjá félaginu. Jenna Jensdóttir Söngsveitin Fílharmónía SÖNGSVEITIN Fílharmónía. Sálumessa Mozarts og geislaplata meðal verkefna VETRARSTARF Söngsveitarinnar Fílharmóníu hefst senn. Fyi'sta verk- efnið verður að hljóðrita geislaplötu sem fyrirhugað er að komi á markað fyrir jól. Á henni verður hátíðatónlist af ýmsu tagi, meðal annars verk sem kórinn hefur haft á efnisskrá sinni á jólatónleikum undanfarin ár. Á aðventunni heldur kórinn sína hefðbundnu jólatónleika, þar sem Sigrún Hjálmtýsdóttir mun syngja einsöng. Aðalverkefni kórsins á kom- andi vetri verður síðan Sálumessa Mozarts sem flutt verður í mars. Pá er stefnt að því að halda tónleika ut- an Reykjavikur í haust og vor en sú nýbreytni í starfínu var tekin upp á liðnu starfsári. Kom söngsveitin meðal annars fram í Reykholti og í Stykkishólmi. Jafnframt er hafínn undirbúning- ur að verkefnum kórsins árið 2000 en þá verða 40 ár liðin frá stofnun hans. Hefur kórinn fengið Þorkel Sigurbjörnsson til að semja fyrir sig tónverk í tilefni aldamótanna og kristnitökuafmælisins. Söngstjóri Fílharmóníu er Bern- harður Wilkinson og undirleikari Guðríður St. Sigurðardóttir. YOGA opnir JL V/' M Æ. 3L. Hatha-yoga stöði timar -yoga stöður, öndun og slökun Tími mánud. þriðjud. miðvikud. fimmtud. föstud. 12.10-13.10 Yoga Yoga Yoga 17.20-18.20 Yoga Yoga Yoga Yoga 18.30-19.40 Yoga Yoga Yoga Yoga Yoga YOGA^ STUDIO Einnig laugard. kl. 10.00-11.15 og hugleiðsla áföstud. kl. 17.50-18.20. Kennarar: Ásmundur, Lísa o.fl. Auðbrekku 14,200 Kópavogur Simi: 544 5560 Ásmundur Lísa Hægt er að fá staka tima, hálfan og einn mánuð, 3 mánuði, hálfs- árs- og árskort. Öll kort veita aðgang að tækjasal og öllum tímum á stundaskrá. Þýsk íslensk íslensk orðabók Ulawbli-ilonsk orðabók Deuhth-lilöndluh Ulandhth*Deu»nh Wörlerbuth Frönsk íslensk íslensk íslensk orðabók orðnbók orðabók £nsk insk íslensk orðabók íslensk ensk orðnbók EngUjh-lcelartdic Dittionary Itckmdit'EnsU^ OIiHonory Sttfinci’r.-fr t*m úugs r<"; t- t.amDSt a(r«m 4 ORÐABÆKURNAR Ódýrar og góðar orðabækur fyrir skólann, ó skrifstofuna og í ferðalagið % Wo> w ORÐABOKAÚTGÁFAN Þaö er bæöi sáraeinfalt og ótrúlega hagstætt aö gerast sinn eigin víngarösbóndi! Frábært tveggja vikna titboð í Piútó! Þúgetur fengiö 90 flöskur af þínu eigin víni úrekta vínþrúgum, rauövín, hvítvín eöa rósavín fyríraöeins 9.990 kr.t Líttu við í verslunum okkar og láttu okkur leiðbeina þér. P L Ú T Ó Plútó • Suöurlandsbraut 22, Reykjavík, Sími 553 1080 * Sunnuhlfð 12, Akureyri , Sími 461 3707 • Baldursgötu 14, Keflavík, Sími 421 1432 allt til vingerðar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.